Píratar sækja fylgi til Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíðar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. janúar 2016 16:31 93 prósent þeirra sem kusu Pírata síðast myndu gera það aftur núna. Helgi Hrafn Gunnarsson er kapteinn Pírata. Vísir/Pjetur Þrjátíu prósent af þeim sem segjast myndu kjósa Pírata kusu Samfylkinguna í síðustu kosningum. Aðeins um 10 prósent stuðningsmanna flokksins kusu Sjálfstæðisflokkinn en sextíu prósent voru áður stuðningsmenn Bjartrar framtíðar. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar MMR á fylgi flokkanna.Sjá einnig: Píratar virðast óstöðvandi Píratar er sá flokkur sem heldur flestum af sínum kjósendum; 93 prósent þeirra sem kusu flokkinn síðast myndu gera það aftur núna. Sjálfstæðisflokkurinn heldur 79 prósent sinna kjósenda samkvæmt könnuninni. Framsóknarflokkurinn heldur aðeins í 54 prósent sinna kjósenda og Samfylkingin aðeins 49 prósent. Kjósendur Vinstri grænna halda tryggð við sinn flokk, en 76 prósent myndu kjósa flokkinn aftur í dag. Tíu prósent stuðningsmanna flokksins kusu hins vegar Samfylkinguna síðast. Flestir kjósendur Bjartrar framtíðar hafa hins vegar yfirgefið flokkinn. Aðeins 21 prósent af þeim sem kusu flokkinn síðast myndu gera það aftur í dag. Þeir eru flestir stuðningsmenn Pírata í dag, samkvæmt könnun MMR. Könnunin var gerð dagana 12. til 20. janúar á meðal einstaklinga 18 ára og eldri, sem valdir voru handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR. Þeir eru valdir úr þjóðskrá þannig að þeir endurspegli lýðfræðilega samsetningu þjóðarinnar. 922 svör bárust í könnuninni. Stjórnmálavísir Tengdar fréttir Píratar virðast óstöðvandi en Sjálfstæðisflokkurinn undir 20 prósentum Stuðningur við Pírata mælist vel umfram þann stuðning sem ríkisstjórnin mælist með. 22. janúar 2016 16:19 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Þrjátíu prósent af þeim sem segjast myndu kjósa Pírata kusu Samfylkinguna í síðustu kosningum. Aðeins um 10 prósent stuðningsmanna flokksins kusu Sjálfstæðisflokkinn en sextíu prósent voru áður stuðningsmenn Bjartrar framtíðar. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar MMR á fylgi flokkanna.Sjá einnig: Píratar virðast óstöðvandi Píratar er sá flokkur sem heldur flestum af sínum kjósendum; 93 prósent þeirra sem kusu flokkinn síðast myndu gera það aftur núna. Sjálfstæðisflokkurinn heldur 79 prósent sinna kjósenda samkvæmt könnuninni. Framsóknarflokkurinn heldur aðeins í 54 prósent sinna kjósenda og Samfylkingin aðeins 49 prósent. Kjósendur Vinstri grænna halda tryggð við sinn flokk, en 76 prósent myndu kjósa flokkinn aftur í dag. Tíu prósent stuðningsmanna flokksins kusu hins vegar Samfylkinguna síðast. Flestir kjósendur Bjartrar framtíðar hafa hins vegar yfirgefið flokkinn. Aðeins 21 prósent af þeim sem kusu flokkinn síðast myndu gera það aftur í dag. Þeir eru flestir stuðningsmenn Pírata í dag, samkvæmt könnun MMR. Könnunin var gerð dagana 12. til 20. janúar á meðal einstaklinga 18 ára og eldri, sem valdir voru handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR. Þeir eru valdir úr þjóðskrá þannig að þeir endurspegli lýðfræðilega samsetningu þjóðarinnar. 922 svör bárust í könnuninni.
Stjórnmálavísir Tengdar fréttir Píratar virðast óstöðvandi en Sjálfstæðisflokkurinn undir 20 prósentum Stuðningur við Pírata mælist vel umfram þann stuðning sem ríkisstjórnin mælist með. 22. janúar 2016 16:19 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Píratar virðast óstöðvandi en Sjálfstæðisflokkurinn undir 20 prósentum Stuðningur við Pírata mælist vel umfram þann stuðning sem ríkisstjórnin mælist með. 22. janúar 2016 16:19