Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 21. janúar 2016 14:30 Okkar kona, Heiða, á rauða dreglinum. Glamour/Getty Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir bar af þegar hún mætti á rauða dregilinn í London í gærkvöldi. Tilefnið var National Television Awards sem haldin voru hátíðleg í O2 Arena í London. Heiða, sem kallar sig Heida Reed ytra, var í blágrænum flauelskjól frá Emilio de la Morena. Hún mætti á hátíðina ásamt mótleikara sínum, Aidan Turner, en þau afhentu verðlaun fyrir besta nýja dramaþátt í sjónvarpi. Heiða hefur vakið þónokkra athygli fyrir hlutverk sitt sem Elizabeth í þáttunum Poldark, sem voru einmitt tilnefndir sem besti dramaþátturinn.Heiða ásamt mótleikara sínum, Aidan TurnerGlamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir bar af þegar hún mætti á rauða dregilinn í London í gærkvöldi. Tilefnið var National Television Awards sem haldin voru hátíðleg í O2 Arena í London. Heiða, sem kallar sig Heida Reed ytra, var í blágrænum flauelskjól frá Emilio de la Morena. Hún mætti á hátíðina ásamt mótleikara sínum, Aidan Turner, en þau afhentu verðlaun fyrir besta nýja dramaþátt í sjónvarpi. Heiða hefur vakið þónokkra athygli fyrir hlutverk sitt sem Elizabeth í þáttunum Poldark, sem voru einmitt tilnefndir sem besti dramaþátturinn.Heiða ásamt mótleikara sínum, Aidan TurnerGlamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour