Barcelona komst upp fyrir Manchester United á peningalistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2016 17:30 Lionel Messi. Vísir/EPA Real Madrid er áfram besta rekna knattspyrnufélag heimsins eins og undanfarin áratug en það voru breytingar í næstu sætum fyrir neðan í nýrri samantekt Deloitte á mestri veltu fótboltafélaga á síðasta tímabili. Real Madrid velti 577 milljónum evra á síðustu leiktíð og hækkaði sig frá 549,5 milljónum evra árið áður. Forskot Real Madrid á erkifjendurna í Barcelona minnkaði þó um 16,2 milljónir evra en Börsungar tóku stökk á listanum. Barcelona hoppaði nefnilega úr fjórða sætinu og upp í annað sætið. Barca sendi Manchester United niður í þriðja sætið og Bayern München, sem var í þriðja sætinu, er nú í fimmta sæti. Barcelona hækkaði tekjur sínar á öllum sviðum því tekjur af miðasölu, sjónvarpstekjur og auglýsingatekjur hækkuðu. Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, hefur mikinn metnað fyrir framtíðarrekstur félagsins en hann er með stefnuna á því að velta milljarði evra árið 2021. Barcelona vann spænsku deildina, spænska bikarinn og Meistaradeildina á þessu tímabili og velta félagsins fór upp um rúmar 76 milljónir evra eða frá 484,8 milljónum upp í 560,8 milljónir. Manchester United datt niður í þriðja sæti þrátt fyrir að auka veltu sína lítillega en Deloitte telur allt eins líklegt að United fari upp í efsta sætið á listanum fyrir núverandi tímabil. Níu af tuttugu hæstu félögunum á listanum spila í ensku úrvalsdeildinni og þar af eru fimm þeirra meðal þeirra tíu efstu. Ítalía á fjögur félög inn á topp tuttugu og þrjú spænsk og þýsk félög eru á listanum yfir best reknu félögin.Mesta veltan hjá fótboltafélögum heimsins tímabilið 2014-15:(Tölur frá 2013-14 innan sviga) 1. (1) Real Madrid (Spánn) 577 milljónir evra (549.5 milljónir evra) 2. (4) Barcelona (Spánn) 560,8 (484,8) 3. (2) Manchester United (England) 519,5 (518) 4. (5) Paris Saint-Germain (Frakkland) 480,8 (471,3) 5. (3) Bayern München (Þýskaland) 474 (487,5) 6. (6) Manchester City (England) 463,5 (416,5) 7. (8) Arsenal (England) 435,5 (359,3) 8. (7) Chelsea (England) 420 (387,9) 9. (9) Liverpool (England) 391,8 (305,9) 10. (10) Juventus (Ítalía) 323,9 (279) 11. (11) Borussia Dortmund (Þýskaland) 280,6 (261,5) 12. (13) Tottenham (England) 257,5 (215,5) 13. (14) Schalke 04 (Þýskaland) 219,7 (214) 14. (12) AC Milan (Ítalía) 199.1 (249,7) 15. (15) Atletico Madrid (Spánn) 187,1 (169,9) 16. (Nýtt) Roma (Ítalía) 180,4 (127,4) 17. (19) Newcastle (England) 169,3 (155,1) 18. (20) Everton (England) 165,1 (144,1) 19. (17) Internazionale (Ítalía) 164,8 (162,8) 20. (Nýtt) West Ham (England) 160,9 (139,3) Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Real Madrid er áfram besta rekna knattspyrnufélag heimsins eins og undanfarin áratug en það voru breytingar í næstu sætum fyrir neðan í nýrri samantekt Deloitte á mestri veltu fótboltafélaga á síðasta tímabili. Real Madrid velti 577 milljónum evra á síðustu leiktíð og hækkaði sig frá 549,5 milljónum evra árið áður. Forskot Real Madrid á erkifjendurna í Barcelona minnkaði þó um 16,2 milljónir evra en Börsungar tóku stökk á listanum. Barcelona hoppaði nefnilega úr fjórða sætinu og upp í annað sætið. Barca sendi Manchester United niður í þriðja sætið og Bayern München, sem var í þriðja sætinu, er nú í fimmta sæti. Barcelona hækkaði tekjur sínar á öllum sviðum því tekjur af miðasölu, sjónvarpstekjur og auglýsingatekjur hækkuðu. Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, hefur mikinn metnað fyrir framtíðarrekstur félagsins en hann er með stefnuna á því að velta milljarði evra árið 2021. Barcelona vann spænsku deildina, spænska bikarinn og Meistaradeildina á þessu tímabili og velta félagsins fór upp um rúmar 76 milljónir evra eða frá 484,8 milljónum upp í 560,8 milljónir. Manchester United datt niður í þriðja sæti þrátt fyrir að auka veltu sína lítillega en Deloitte telur allt eins líklegt að United fari upp í efsta sætið á listanum fyrir núverandi tímabil. Níu af tuttugu hæstu félögunum á listanum spila í ensku úrvalsdeildinni og þar af eru fimm þeirra meðal þeirra tíu efstu. Ítalía á fjögur félög inn á topp tuttugu og þrjú spænsk og þýsk félög eru á listanum yfir best reknu félögin.Mesta veltan hjá fótboltafélögum heimsins tímabilið 2014-15:(Tölur frá 2013-14 innan sviga) 1. (1) Real Madrid (Spánn) 577 milljónir evra (549.5 milljónir evra) 2. (4) Barcelona (Spánn) 560,8 (484,8) 3. (2) Manchester United (England) 519,5 (518) 4. (5) Paris Saint-Germain (Frakkland) 480,8 (471,3) 5. (3) Bayern München (Þýskaland) 474 (487,5) 6. (6) Manchester City (England) 463,5 (416,5) 7. (8) Arsenal (England) 435,5 (359,3) 8. (7) Chelsea (England) 420 (387,9) 9. (9) Liverpool (England) 391,8 (305,9) 10. (10) Juventus (Ítalía) 323,9 (279) 11. (11) Borussia Dortmund (Þýskaland) 280,6 (261,5) 12. (13) Tottenham (England) 257,5 (215,5) 13. (14) Schalke 04 (Þýskaland) 219,7 (214) 14. (12) AC Milan (Ítalía) 199.1 (249,7) 15. (15) Atletico Madrid (Spánn) 187,1 (169,9) 16. (Nýtt) Roma (Ítalía) 180,4 (127,4) 17. (19) Newcastle (England) 169,3 (155,1) 18. (20) Everton (England) 165,1 (144,1) 19. (17) Internazionale (Ítalía) 164,8 (162,8) 20. (Nýtt) West Ham (England) 160,9 (139,3)
Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira