Engin vinna við endurskoðun viðskiptaþvingana í utanríkisráðuneytinu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. janúar 2016 11:23 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir viðskiptaþvinganir virka þó þær séu umdeildar. Vísir/Vilhelm Engin vinna stendur yfir í utanríkisráðuneytinu við að endurskoða þátttöku og stuðning Íslands við viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi. Þetta kom fram í svari Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra við fyrirspurn Birgittu Jónsdóttur, þingkonu Pírata. Birgitta hrósaði Gunnari Braga sérstaklega í upphafi ræðu sinnar og ítrekaði mikilvægi þess að halda sig við þær aðgerðir sem hafa verið ákveðnar.Birgitta hrósaði Gunnari Braga sérstaklega í ræðu sinni.Vísir/Valli„Mér finnst það mjög mikilvægt að halda því til haga að ef maður fer í aðgerð og er hluti af einhverju kerfi en ætlar svo að snúa við út af einhverjum hagsmunum innanlands og þrýstingi, þá er maður ekki virka utanríkisstefnu,“ sagði hún. Gunnar Bragi svaraði afdráttarlaust og sagði að ekki væri verið að hverfa af braut þeirri stefnu sem hefði verið fylgt. „Það stendur ekki nein vinna yfir um það í ráðuneytinu að hverfa frá þessari utanríkisstefnu sem við höfum haldið og verið partur af fram að þessu,“ sagði Gunnar Bragi. Hann sagðist hins vegar búinn að ræða í ríkisstjórn að skipa hóp embættismanna til að fara yfir lög um þvinganir hér á landi; það snerist þó ekki um þær þvinganir sem nú væru til umræðu. Birgitta spurði einnig um hvort þvinganir skiluðu gagni. Ráðherrann sagði svo vera. „Það eru alveg dæmi um það að það sé gagnsemi en það er líka umdeilanlegt, að sjálfsögðu,“ sagði hann og nefndi sem dæmi þvinganir gegn Íran sem nú er verið að aflétta og Suður-Afríku á sínum tíma. „Það hefur líka verið viðurkennt af hálfu forseta Rússlands að þvingarnir hafa áhrif þar í landi, þó svo að olíuverð hafi kannski meiri áhrif.“ Alþingi Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Engin vinna stendur yfir í utanríkisráðuneytinu við að endurskoða þátttöku og stuðning Íslands við viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi. Þetta kom fram í svari Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra við fyrirspurn Birgittu Jónsdóttur, þingkonu Pírata. Birgitta hrósaði Gunnari Braga sérstaklega í upphafi ræðu sinnar og ítrekaði mikilvægi þess að halda sig við þær aðgerðir sem hafa verið ákveðnar.Birgitta hrósaði Gunnari Braga sérstaklega í ræðu sinni.Vísir/Valli„Mér finnst það mjög mikilvægt að halda því til haga að ef maður fer í aðgerð og er hluti af einhverju kerfi en ætlar svo að snúa við út af einhverjum hagsmunum innanlands og þrýstingi, þá er maður ekki virka utanríkisstefnu,“ sagði hún. Gunnar Bragi svaraði afdráttarlaust og sagði að ekki væri verið að hverfa af braut þeirri stefnu sem hefði verið fylgt. „Það stendur ekki nein vinna yfir um það í ráðuneytinu að hverfa frá þessari utanríkisstefnu sem við höfum haldið og verið partur af fram að þessu,“ sagði Gunnar Bragi. Hann sagðist hins vegar búinn að ræða í ríkisstjórn að skipa hóp embættismanna til að fara yfir lög um þvinganir hér á landi; það snerist þó ekki um þær þvinganir sem nú væru til umræðu. Birgitta spurði einnig um hvort þvinganir skiluðu gagni. Ráðherrann sagði svo vera. „Það eru alveg dæmi um það að það sé gagnsemi en það er líka umdeilanlegt, að sjálfsögðu,“ sagði hann og nefndi sem dæmi þvinganir gegn Íran sem nú er verið að aflétta og Suður-Afríku á sínum tíma. „Það hefur líka verið viðurkennt af hálfu forseta Rússlands að þvingarnir hafa áhrif þar í landi, þó svo að olíuverð hafi kannski meiri áhrif.“
Alþingi Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira