Dagur fær kveðju frá Boris Becker og fleiri hetjum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2016 13:40 Sú hefð er komin á að þekktir einstaklingar í Þýskalandi senda sínum mönnum kveðju fyrir mikilvæga leiki og það sama á við fyrir úrslitaleik Þýsakalands og Spánar á EM í dag. Áður höfðu Dagur Sigurðsson og hans menn í þýska liðinu fengið kveðju frá mönnum eins og Joachim Löw og Jürgen Klopp en í nýjasta myndbandinu, sem Stefan Kretzschmar birtir á heimasíðu sinni, hafa margir góðir bæst í hópinn. Meðal þeirra má nefna tennishetjuna Boris Becker, sem er í dag þjálfari Novak Djokovic sem vann í dag Opna ástralska meistaramótið, landsliðsmennina Bastian Schweinsteiger, Philipp Lahm og Miroslav Klose. Í myndbandinu koma einnig fram margir listamenn, helst tónlistarfólk og leikarar, en einnig gamla knattpsyrnukempan Sebastian Kehl. Sjáðu myndbandið á Facebook-síðu Kretzschmar.Finaaaaaale. Es riecht nach Gold. Deutschland - Spanien. Ab 17.15 Uhr live in der ARD. Die Nation steht hinter euch V. #aufgehtsDHB #wirfuerD #EHFEuro2016 Danke an: Bastian Schweinsteiger , Bela B , Philipp Lahm , Xavier Naidoo , Miroslav Klose , Jürgen Vogel , Sebastian Kehl , Helge Schneider , Til Schweiger & Heiner Lauterbach (Schauspieler) , Hartmut Engler & PUR , Boris Becker & Kurt Krömer Posted by Stefan Kretzschmar on Sunday, January 31, 2016 EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Klopp, Löw, Müller og Nowitzki sendu Degi baráttukveðjur Stefan Kretzschmar birti stórskemmtilegt myndband á Facebook-síðu sinni í dag fyrir stórleikinn gegn Danmörku. 27. janúar 2016 19:36 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Sú hefð er komin á að þekktir einstaklingar í Þýskalandi senda sínum mönnum kveðju fyrir mikilvæga leiki og það sama á við fyrir úrslitaleik Þýsakalands og Spánar á EM í dag. Áður höfðu Dagur Sigurðsson og hans menn í þýska liðinu fengið kveðju frá mönnum eins og Joachim Löw og Jürgen Klopp en í nýjasta myndbandinu, sem Stefan Kretzschmar birtir á heimasíðu sinni, hafa margir góðir bæst í hópinn. Meðal þeirra má nefna tennishetjuna Boris Becker, sem er í dag þjálfari Novak Djokovic sem vann í dag Opna ástralska meistaramótið, landsliðsmennina Bastian Schweinsteiger, Philipp Lahm og Miroslav Klose. Í myndbandinu koma einnig fram margir listamenn, helst tónlistarfólk og leikarar, en einnig gamla knattpsyrnukempan Sebastian Kehl. Sjáðu myndbandið á Facebook-síðu Kretzschmar.Finaaaaaale. Es riecht nach Gold. Deutschland - Spanien. Ab 17.15 Uhr live in der ARD. Die Nation steht hinter euch V. #aufgehtsDHB #wirfuerD #EHFEuro2016 Danke an: Bastian Schweinsteiger , Bela B , Philipp Lahm , Xavier Naidoo , Miroslav Klose , Jürgen Vogel , Sebastian Kehl , Helge Schneider , Til Schweiger & Heiner Lauterbach (Schauspieler) , Hartmut Engler & PUR , Boris Becker & Kurt Krömer Posted by Stefan Kretzschmar on Sunday, January 31, 2016
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Klopp, Löw, Müller og Nowitzki sendu Degi baráttukveðjur Stefan Kretzschmar birti stórskemmtilegt myndband á Facebook-síðu sinni í dag fyrir stórleikinn gegn Danmörku. 27. janúar 2016 19:36 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Klopp, Löw, Müller og Nowitzki sendu Degi baráttukveðjur Stefan Kretzschmar birti stórskemmtilegt myndband á Facebook-síðu sinni í dag fyrir stórleikinn gegn Danmörku. 27. janúar 2016 19:36