Ekkja eins af leiðtogum ISIS ákærð vegna dauða gísls Samúel Karl Ólason skrifar 9. febrúar 2016 08:33 Kayla Mueller. Vísir/AFP Ekkja eins af æðstu leiðtogum Íslamska ríkisins hefur verið ákærð fyrir dauða bandarísku konunnar Kayla Mueller, sem lést í haldi ISIS í fyrra. Umm Sayyaf var gift Abu Sayyaf, yfirmanni olíusölu hryðjuverkasamtakanna, og var Mueller fangi á heimili þeirra. Þar nauðgaði Abu Bakr al-Baghdadi, æðsti leiðtogi ISIS, henni ítrekað. Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast styðja ákæru gegn Umm Sayyaf. Bandarískir sérsveitarmenn gerðu árás á heimili þeirra í maí í fyrra. Abu Sayyaf var felldur og Umm, sem er 25 ára og frá Írak, handsömuð. Hún er nú í haldi yfirvalda í Írak, sem hafa ákært hana. Fjöldi ungra kvenna voru í gíslingu á heimilinu Sjá einnig: Al-Baghdadi „átti“ Kayla MuellerMueller var handsömuð ásamt kærasta sínum þar sem þau voru við hjálparstörf í Aleppo í Sýrlandi í ágúst 2013. Omar Alkhani, kærasti hennar, var látinn laus tveimur mánuðum seinna og hafði hann þá verið laminn illa. Sjálf var Mueller í haldi með tveimur táningsstúlkum sem tókst að sleppa til yfirráðasvæðis Kúrda í Írak. Þær sögðu bandarískum sérsveitarmönnum sögu Mueller. Fyrir um ári síðan sagði ISIS að Mueller hafi látið lífið í loftárás Jórdana í Sýrlandi, en það hefur aldrei verið staðfest. Vitni sögðu hana hafa verið myrta af vígamönnum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Al-Baghdadi „átti“ Kayla Mueller „Þeir sögðu okkur að hann hefði gifst henni og við vitum öll hvað það þýðir,“ segir faðir Mueller. 15. ágúst 2015 15:06 Segja Mueller ekki hafa fallið í loftárás Kayla Mueller lét lífið í haldi ISIS eftir að hafa verið ítrekað nauðgað af leiðtoga samtakanna. 10. september 2015 12:00 Bandaríski gíslinn látinn Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin. 10. febrúar 2015 16:15 Bréf Kaylu Jean Mueller til fjölskyldu sinnar: „Ekki hafa áhyggjur af mér“ Fjölskylda bandaríska hjálparstarfsmannsins Kayla Jean Mueller hefur birt bréf sem hún skrifaði til fjölskyldu sinnar síðasta vor. 10. febrúar 2015 23:15 Leiðtogi ISIS nauðgaði bandarískum gísl samtakanna Abu Bakr Baghdadi er sagður hafa nauðgað Kayla Mueller margsinnis á meðan hún var í haldi Íslamska ríkisins. 14. ágúst 2015 21:55 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Ekkja eins af æðstu leiðtogum Íslamska ríkisins hefur verið ákærð fyrir dauða bandarísku konunnar Kayla Mueller, sem lést í haldi ISIS í fyrra. Umm Sayyaf var gift Abu Sayyaf, yfirmanni olíusölu hryðjuverkasamtakanna, og var Mueller fangi á heimili þeirra. Þar nauðgaði Abu Bakr al-Baghdadi, æðsti leiðtogi ISIS, henni ítrekað. Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast styðja ákæru gegn Umm Sayyaf. Bandarískir sérsveitarmenn gerðu árás á heimili þeirra í maí í fyrra. Abu Sayyaf var felldur og Umm, sem er 25 ára og frá Írak, handsömuð. Hún er nú í haldi yfirvalda í Írak, sem hafa ákært hana. Fjöldi ungra kvenna voru í gíslingu á heimilinu Sjá einnig: Al-Baghdadi „átti“ Kayla MuellerMueller var handsömuð ásamt kærasta sínum þar sem þau voru við hjálparstörf í Aleppo í Sýrlandi í ágúst 2013. Omar Alkhani, kærasti hennar, var látinn laus tveimur mánuðum seinna og hafði hann þá verið laminn illa. Sjálf var Mueller í haldi með tveimur táningsstúlkum sem tókst að sleppa til yfirráðasvæðis Kúrda í Írak. Þær sögðu bandarískum sérsveitarmönnum sögu Mueller. Fyrir um ári síðan sagði ISIS að Mueller hafi látið lífið í loftárás Jórdana í Sýrlandi, en það hefur aldrei verið staðfest. Vitni sögðu hana hafa verið myrta af vígamönnum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Al-Baghdadi „átti“ Kayla Mueller „Þeir sögðu okkur að hann hefði gifst henni og við vitum öll hvað það þýðir,“ segir faðir Mueller. 15. ágúst 2015 15:06 Segja Mueller ekki hafa fallið í loftárás Kayla Mueller lét lífið í haldi ISIS eftir að hafa verið ítrekað nauðgað af leiðtoga samtakanna. 10. september 2015 12:00 Bandaríski gíslinn látinn Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin. 10. febrúar 2015 16:15 Bréf Kaylu Jean Mueller til fjölskyldu sinnar: „Ekki hafa áhyggjur af mér“ Fjölskylda bandaríska hjálparstarfsmannsins Kayla Jean Mueller hefur birt bréf sem hún skrifaði til fjölskyldu sinnar síðasta vor. 10. febrúar 2015 23:15 Leiðtogi ISIS nauðgaði bandarískum gísl samtakanna Abu Bakr Baghdadi er sagður hafa nauðgað Kayla Mueller margsinnis á meðan hún var í haldi Íslamska ríkisins. 14. ágúst 2015 21:55 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Al-Baghdadi „átti“ Kayla Mueller „Þeir sögðu okkur að hann hefði gifst henni og við vitum öll hvað það þýðir,“ segir faðir Mueller. 15. ágúst 2015 15:06
Segja Mueller ekki hafa fallið í loftárás Kayla Mueller lét lífið í haldi ISIS eftir að hafa verið ítrekað nauðgað af leiðtoga samtakanna. 10. september 2015 12:00
Bandaríski gíslinn látinn Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin. 10. febrúar 2015 16:15
Bréf Kaylu Jean Mueller til fjölskyldu sinnar: „Ekki hafa áhyggjur af mér“ Fjölskylda bandaríska hjálparstarfsmannsins Kayla Jean Mueller hefur birt bréf sem hún skrifaði til fjölskyldu sinnar síðasta vor. 10. febrúar 2015 23:15
Leiðtogi ISIS nauðgaði bandarískum gísl samtakanna Abu Bakr Baghdadi er sagður hafa nauðgað Kayla Mueller margsinnis á meðan hún var í haldi Íslamska ríkisins. 14. ágúst 2015 21:55