Bollurnar seldust upp Birta Björnsdóttir skrifar 7. febrúar 2016 19:30 Bolludagurinn er á morgun en margir tóku forskot á sæluna nú um helgina, föndruðu bolluvendi og bökuðu. Rjómabollurnar seldust meira að segja upp í verslun einni í Reykjavík í dag. Bollur og bolluvendir hafa verið árleg hefð hér á landi undanfarin 100 ár eða svo þó uppruna áts við upphaf föstu megi rekja lengra aftur. Dagurinn er í miklu uppáhaldi hjá fjölda landsmanna og er undirbúningur með ýmsum hætti. Á Borgarbókasafninu í Grófinni voru til að mynda margir í óðaönn að föndra öskupoka og bolluvendi þegar fréttastofu bar að garði fyrr í dag. Þeirra á meðal var hin níu ára Kristín sem vissi nákvæmlega til hvers bolluvöndurinn er notaður, líkt og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Föndursmiðjan fór fram á vegum bókasafnsins í samstarfi við Heimilisiðnaðarfélagið. Viðskiptavinir verslunarinnar 17 sortir úti á Granda tóku forskot á sæluna nú um helgina og svo hraustlega að þegar fréttastofa kom á staðinn um miðjan dag voru allar bollurnar búnar. „Þetta er fyrsti bolludagurinn okkar hérna svo við renndum blint í sjóinn með þetta. Við gerðum um þúsund bollur og opnuðum klukkan 11. Nú klukkan þrjú eru svo allar bollurnar búnar,” sagði Auður Ögn Árnadóttir, eigandi 17 sorta. Fréttastofa náði í skottið á viðskiptavinunum sem náðu að kaupa síðustu bollurnar í búðinni. Það voru mæðginin Gréta og Friðrik sem voru alsæl með fenginn og hugðist Friðrik taka bollurnar með sér í nesti í skólann á morgun. Bolludagur Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Sjá meira
Bolludagurinn er á morgun en margir tóku forskot á sæluna nú um helgina, föndruðu bolluvendi og bökuðu. Rjómabollurnar seldust meira að segja upp í verslun einni í Reykjavík í dag. Bollur og bolluvendir hafa verið árleg hefð hér á landi undanfarin 100 ár eða svo þó uppruna áts við upphaf föstu megi rekja lengra aftur. Dagurinn er í miklu uppáhaldi hjá fjölda landsmanna og er undirbúningur með ýmsum hætti. Á Borgarbókasafninu í Grófinni voru til að mynda margir í óðaönn að föndra öskupoka og bolluvendi þegar fréttastofu bar að garði fyrr í dag. Þeirra á meðal var hin níu ára Kristín sem vissi nákvæmlega til hvers bolluvöndurinn er notaður, líkt og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Föndursmiðjan fór fram á vegum bókasafnsins í samstarfi við Heimilisiðnaðarfélagið. Viðskiptavinir verslunarinnar 17 sortir úti á Granda tóku forskot á sæluna nú um helgina og svo hraustlega að þegar fréttastofa kom á staðinn um miðjan dag voru allar bollurnar búnar. „Þetta er fyrsti bolludagurinn okkar hérna svo við renndum blint í sjóinn með þetta. Við gerðum um þúsund bollur og opnuðum klukkan 11. Nú klukkan þrjú eru svo allar bollurnar búnar,” sagði Auður Ögn Árnadóttir, eigandi 17 sorta. Fréttastofa náði í skottið á viðskiptavinunum sem náðu að kaupa síðustu bollurnar í búðinni. Það voru mæðginin Gréta og Friðrik sem voru alsæl með fenginn og hugðist Friðrik taka bollurnar með sér í nesti í skólann á morgun.
Bolludagur Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Sjá meira