Borgarstjóri vill að húsnæðisfrumvörp Eyglóar verði samþykkt Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 4. febrúar 2016 15:25 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, undrast viðhorf sumra þingmanna Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm Dagur B Eggertsson borgarstjóri segir það mikið réttindamál að Alþingi afgreiði húsnæðisfrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Hann segir að frumvörpin gætu aðstoðað við að leysa þann hnút sem er á leigumarkaði. „Hækkun húsnæðisbóta kemur til móts við þá hópa sem könnun eftir könnun sýnir að standa hvað höllustum fæti á landinu. Þetta eru þeir sem eru á leigumarkaði með lægri eða millitekjur. Þannig það er mjög mikilvægt að það fari í gegn,“ segir hann. „Í öðru lagi erum við hópa sem geta hvorki keypt né með góðu móti komið sér fyrir í öruggu leiguhúsnæði. Frumvarpið um stofnframlögin og almennu íbúðirnar miðast að því að búa til fjármögnunarkerfi fyrir öruggt húsnæði fyrir þennan hóp.“Undrast viðhorf sjálfstæðismanna Dagur undrast orðræðu sumra þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem hafa efasemdir um ágæti húsnæðisfrumvarpanna. „Það sem undrar mig er að umræðan í kringum frumvörpin og alþingi tekur ekkert mið af þessu, heldur snýst bara um allskonar aðra hluti en ekki þá lykilstaðreynd að það er mjög alvarleg staða á húsnæðismarkaði,“ segir hann. „Þetta eru ekki fullkomin frumvörp en þau ávarpa mjög mikilvæga þætti sem eru tvímælalaust til bóta. Þess vegna ber að samþykkja þessi frumvörp og halda síðan áfram með öðrum umbótum sem nauðsynlegar gætu verið.“ Stjórnmálavísir Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Sjá meira
Dagur B Eggertsson borgarstjóri segir það mikið réttindamál að Alþingi afgreiði húsnæðisfrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Hann segir að frumvörpin gætu aðstoðað við að leysa þann hnút sem er á leigumarkaði. „Hækkun húsnæðisbóta kemur til móts við þá hópa sem könnun eftir könnun sýnir að standa hvað höllustum fæti á landinu. Þetta eru þeir sem eru á leigumarkaði með lægri eða millitekjur. Þannig það er mjög mikilvægt að það fari í gegn,“ segir hann. „Í öðru lagi erum við hópa sem geta hvorki keypt né með góðu móti komið sér fyrir í öruggu leiguhúsnæði. Frumvarpið um stofnframlögin og almennu íbúðirnar miðast að því að búa til fjármögnunarkerfi fyrir öruggt húsnæði fyrir þennan hóp.“Undrast viðhorf sjálfstæðismanna Dagur undrast orðræðu sumra þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem hafa efasemdir um ágæti húsnæðisfrumvarpanna. „Það sem undrar mig er að umræðan í kringum frumvörpin og alþingi tekur ekkert mið af þessu, heldur snýst bara um allskonar aðra hluti en ekki þá lykilstaðreynd að það er mjög alvarleg staða á húsnæðismarkaði,“ segir hann. „Þetta eru ekki fullkomin frumvörp en þau ávarpa mjög mikilvæga þætti sem eru tvímælalaust til bóta. Þess vegna ber að samþykkja þessi frumvörp og halda síðan áfram með öðrum umbótum sem nauðsynlegar gætu verið.“
Stjórnmálavísir Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Sjá meira