Útrýming fjölbýla á hjúkrunarheimilum myndi kosta sjö milljarða Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. febrúar 2016 22:44 Á fjórða hundrað eldri borgara bíða eftir því að komasta á hjúkrunarheimili. vísir/vilhelm Það myndi kosta um sjö milljarða króna að útrýma tvíbýlum á öldrunarheimilum landsins. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við skriflegri fyrirspurn frá Silju Dögg Gunnarsdóttur þingmanns Framsóknarflokksins. Í svarinu kemur fram að 2.646 hjúkrunarrými séu á landinu. Af þeim eru 2.133 einbýli, 469 tvíbýli og 33 þríbýli. Ekki fengust upplýsingar um fimm hjúkrunarrými. Þrjátíu þríbýli, af 33, eru staðsett á höfuðborgarsvæðinu en langstærstu hluti tvíbýlanna, 300 talsins, eru einnig staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Af þríbýlunum 33 er 24 að finna á hjúkrunarheimilinu Eir en þríbýlin þrjú, sem ekki er að finna á höfuðborgarsvæðinu, eru á heilbrigðisstofnuninni á Patreksfirði. Fæst tvíbýli er að finna í heilbrigðisumdæmi Vesturlands en af 211 hjúkrunarrýmum eru aðeins tvö tvíbýli. Bæði er að finna á Hólmavík. Í svarinu kemur einnig fram að í áætlun um byggingu nýrra hjúkrunarrýma er megináherslan lögð á fjölgun hjúkrunarrýma. Í viðmiðum er gerð sú krafa að hver íbúi hafi ákveðið einkarými út af fyrir sig en einbýlum hefur farið jafnt og þétt fjölgandi eftir að þau voru tekin í gagnið. Svarið í heild sinni má sjá hér. Alþingi Tengdar fréttir Á fjórða hundrað eldri borgara bíða eftir að komast á hjúkrunarheimili „Þetta er bara ekki forsvaranlegt gagnvart þessu fólki,“ segir formaður félags eldri borgara í Reykjavík. 9. mars 2015 19:15 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fleiri fréttir Sérsveit tók þátt í aðgerð lögreglu á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Það myndi kosta um sjö milljarða króna að útrýma tvíbýlum á öldrunarheimilum landsins. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við skriflegri fyrirspurn frá Silju Dögg Gunnarsdóttur þingmanns Framsóknarflokksins. Í svarinu kemur fram að 2.646 hjúkrunarrými séu á landinu. Af þeim eru 2.133 einbýli, 469 tvíbýli og 33 þríbýli. Ekki fengust upplýsingar um fimm hjúkrunarrými. Þrjátíu þríbýli, af 33, eru staðsett á höfuðborgarsvæðinu en langstærstu hluti tvíbýlanna, 300 talsins, eru einnig staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Af þríbýlunum 33 er 24 að finna á hjúkrunarheimilinu Eir en þríbýlin þrjú, sem ekki er að finna á höfuðborgarsvæðinu, eru á heilbrigðisstofnuninni á Patreksfirði. Fæst tvíbýli er að finna í heilbrigðisumdæmi Vesturlands en af 211 hjúkrunarrýmum eru aðeins tvö tvíbýli. Bæði er að finna á Hólmavík. Í svarinu kemur einnig fram að í áætlun um byggingu nýrra hjúkrunarrýma er megináherslan lögð á fjölgun hjúkrunarrýma. Í viðmiðum er gerð sú krafa að hver íbúi hafi ákveðið einkarými út af fyrir sig en einbýlum hefur farið jafnt og þétt fjölgandi eftir að þau voru tekin í gagnið. Svarið í heild sinni má sjá hér.
Alþingi Tengdar fréttir Á fjórða hundrað eldri borgara bíða eftir að komast á hjúkrunarheimili „Þetta er bara ekki forsvaranlegt gagnvart þessu fólki,“ segir formaður félags eldri borgara í Reykjavík. 9. mars 2015 19:15 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fleiri fréttir Sérsveit tók þátt í aðgerð lögreglu á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Á fjórða hundrað eldri borgara bíða eftir að komast á hjúkrunarheimili „Þetta er bara ekki forsvaranlegt gagnvart þessu fólki,“ segir formaður félags eldri borgara í Reykjavík. 9. mars 2015 19:15