Taka sér mánaðarfrí frá Manziel á Twitter Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. febrúar 2016 23:00 Manziel er mikill partípinni. vísir/getty Vandræðabarnið í NFL-deildinni, Johnny Manziel hjá Cleveland, er endanlega búinn að missa allan stuðning hjá stuðningsmönnum félagsins. Hann er ótrúlega klókur við að koma sér í vandræði og virðist hafa litla stjórn á lífi sínu þó svo hann hafi farið í langa meðferð fyrir síðasta tímabil. Í vetur stakk hann meðal annars af til Las Vegas og skemmti sér í dulargervi. Nú síðast var lögreglan að leita að honum á þyrlu eftir að hann lenti í rimmu við unnustu sína. Stuðningsmenn Browns hafa nú ákveðið að taka sér algjört frí frá Manziel. Þeir ætla ekki að minnast á hann á Twitter í heilan mánuð og jafnvel lengur. Það var átta ára dóttir eins stuðningsmanns sem kom með hugmyndina. „Hún spurði mig hvað við værum alltaf að tala um á Twitter. Ég sagði við hana að við værum alltaf að tala um Johnny. Hún ranghvolfdi augunum og sagði svo: Af hverju takið þið ykkur ekki mánaðarfrí frá honum,“ sagði Chris McNeil og í kjölfarið fór hann af stað með „Johnny Free February“ en hugmyndin hefur hlotið frábæran hljómgrunn hjá stuðningsmönnunum. McNeil og félagar fá líklega glaðning fljótlega því félagið er sagt ætla að losa sig við glaumgosann. NFL Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum Sjá meira
Vandræðabarnið í NFL-deildinni, Johnny Manziel hjá Cleveland, er endanlega búinn að missa allan stuðning hjá stuðningsmönnum félagsins. Hann er ótrúlega klókur við að koma sér í vandræði og virðist hafa litla stjórn á lífi sínu þó svo hann hafi farið í langa meðferð fyrir síðasta tímabil. Í vetur stakk hann meðal annars af til Las Vegas og skemmti sér í dulargervi. Nú síðast var lögreglan að leita að honum á þyrlu eftir að hann lenti í rimmu við unnustu sína. Stuðningsmenn Browns hafa nú ákveðið að taka sér algjört frí frá Manziel. Þeir ætla ekki að minnast á hann á Twitter í heilan mánuð og jafnvel lengur. Það var átta ára dóttir eins stuðningsmanns sem kom með hugmyndina. „Hún spurði mig hvað við værum alltaf að tala um á Twitter. Ég sagði við hana að við værum alltaf að tala um Johnny. Hún ranghvolfdi augunum og sagði svo: Af hverju takið þið ykkur ekki mánaðarfrí frá honum,“ sagði Chris McNeil og í kjölfarið fór hann af stað með „Johnny Free February“ en hugmyndin hefur hlotið frábæran hljómgrunn hjá stuðningsmönnunum. McNeil og félagar fá líklega glaðning fljótlega því félagið er sagt ætla að losa sig við glaumgosann.
NFL Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum Sjá meira