Borgin auglýsti útboð sem á eftir að samþykkja Aðalsteinn Kjartansson skrifar 2. febrúar 2016 14:39 Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í borginni, er ósáttur. Vísir/Pjetur Reykjavíkurborg hefur auglýst útboð vegna hjólastígs á Grensásvegi, frá Miklubraut að Bústaðavegi. Borgarstjórn hefur ekki samþykkt breytingarnar en málið er á dagskrá á borgarstjórnarfundi í dag. Halldór Halldórsson, leiðtogi Sjálfstæðisflokks í borginni, segir að ágreiningur hafi verið um útboðið í borgarráði og því þurfi borgarstjórn að samþykkja útboðið á fundi sínum í dag. Hann furðar sig á því að útboðið hafi verið auglýst áður en þetta samþykki hafi fengist.Vilja aðra forgangsröðun „Þetta er liður í því að þrengja Grensásveginn því hjólastígar verða ekki lagðir samkvæmt áætlun meirihluta Pírata, Samfylkingar, Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar nema að gatan verði þrengd fyrst,“ segir hann. „Við borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins höfum talið að forgangsröðun ætti að vera önnur og fresta ætti þrengingu Grensásvegar. Það að auglýsa útboð á hluta verksins áður en tillaga þess efnis er afgreidd í borgarstjórn er lítilsvirðing þessa meirihluta við leikreglur lýðræðisins.“Auglýst um helgina Opnun tilboða í útboðinu veður þriðjudaginn 16. febrúar en útboðsgögn voru gerð aðgengileg gegn gjaldi á skrifstofu borgarinnar í dag. Útboðið var auglýst í Morgunblaðinu á laugardag. Borgarráð fjallaði um málið á fundi sínum 21. janúar síðastliðinn en þá var lagt fram bréf frá umhverfis- og skipulagsráð dagsett 8. janúar þar sem heimild til að fara í útboðið var óskað. Borgarráð samþykkti útboðið með fjórum atkvæðum meirihlutans gegn þremur atkvæðum minnihlutans. Þar sem ekki náðist samstaða um málið í borgarráði fer það fyrir fund borgarstjórnar í dag. Þar mun niðurstaðan að öllum líkindum vera sú sama og í borgarráði. Stjórnmálavísir Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur auglýst útboð vegna hjólastígs á Grensásvegi, frá Miklubraut að Bústaðavegi. Borgarstjórn hefur ekki samþykkt breytingarnar en málið er á dagskrá á borgarstjórnarfundi í dag. Halldór Halldórsson, leiðtogi Sjálfstæðisflokks í borginni, segir að ágreiningur hafi verið um útboðið í borgarráði og því þurfi borgarstjórn að samþykkja útboðið á fundi sínum í dag. Hann furðar sig á því að útboðið hafi verið auglýst áður en þetta samþykki hafi fengist.Vilja aðra forgangsröðun „Þetta er liður í því að þrengja Grensásveginn því hjólastígar verða ekki lagðir samkvæmt áætlun meirihluta Pírata, Samfylkingar, Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar nema að gatan verði þrengd fyrst,“ segir hann. „Við borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins höfum talið að forgangsröðun ætti að vera önnur og fresta ætti þrengingu Grensásvegar. Það að auglýsa útboð á hluta verksins áður en tillaga þess efnis er afgreidd í borgarstjórn er lítilsvirðing þessa meirihluta við leikreglur lýðræðisins.“Auglýst um helgina Opnun tilboða í útboðinu veður þriðjudaginn 16. febrúar en útboðsgögn voru gerð aðgengileg gegn gjaldi á skrifstofu borgarinnar í dag. Útboðið var auglýst í Morgunblaðinu á laugardag. Borgarráð fjallaði um málið á fundi sínum 21. janúar síðastliðinn en þá var lagt fram bréf frá umhverfis- og skipulagsráð dagsett 8. janúar þar sem heimild til að fara í útboðið var óskað. Borgarráð samþykkti útboðið með fjórum atkvæðum meirihlutans gegn þremur atkvæðum minnihlutans. Þar sem ekki náðist samstaða um málið í borgarráði fer það fyrir fund borgarstjórnar í dag. Þar mun niðurstaðan að öllum líkindum vera sú sama og í borgarráði.
Stjórnmálavísir Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sjá meira