Skrautlegur fjölmiðladagur í aðdraganda Super Bowl | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. febrúar 2016 18:00 Bakvörður Panthers, Josh Norman, mætti alveg eðlilegur með þessa grímu. vísir/getty Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose. Þá mæta leikmenn liðanna sem spila á sunnudag og ræða við fjölmiðla. Ótrúlegur fjöldi fjölmiðlamanna mætir árlega á þennan viðburð. Þar á meðal hinar ýmsu fígúrur og svo var ungfrú Alheimur einnig mætt í vinnu fyrir sjónvarpsstöð. Myndirnar tala sína máli.Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is.Cam Newton, leikstjórnandi Panthers, var vinsæll.vísir/gettyUngfrú Alheimur á svæðinu.vísir/gettyPeyton var vinsæll. Hann vissi af því.vísir/gettyLeikmenn Panthers voru í stuði.vísir/gettyLeikmenn Broncos mæta á fundinn.vísir/gettyDeion Sanders hjá NFL Network spjallar við Cam Newton.vísir/getty NFL Tengdar fréttir Denver þorir ekki að spila í appelsínugulu í Super Bowl Denver Broncos ákvað mjög óvænt að spila í útivallarbúningum sínum í Super Bowl-leiknum gegn Carolina Panthers. 28. janúar 2016 23:15 Fagnaði með "The Blind Side“ fjölskyldunni Michael Oher er kominn í Super Bowl og hann fagnaði því með fósturfjölskyldu sinni. 26. janúar 2016 22:45 Hjátrúarfullur Curry ætlar að hjálpa Panthers að vinna Super Bowl Besti leikmaður NBA-deildarinnar, Steph Curry, er mikill stuðningsmaður Carolina Panthers sem spilar í Super Bowl um næstu helgi. 1. febrúar 2016 23:30 Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00 Svona fór frostleikurinn með leikmenn Það eru liðnar þrjár vikur frá einum kaldasta leik í sögu NFL-deildarinnar og leikmenn eru enn að jafna sig. 1. febrúar 2016 19:30 Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15 Sjáðu Cam "dabba“ alla leið í Super Bowl Cam Newton er orðin ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 23:30 Máluðu merki Broncos í bæði endamörkin Það er engu líkara en vallarstarfsmenn á Levi's vellinum viti ekki við hvaða lið Denver Broncos spili í Super Bowl eftir rúma viku. 29. janúar 2016 23:15 Trump spáir því að Denver vinni Super Bowl Forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur reyndar ekki verið góður spámaður hingað til. 1. febrúar 2016 19:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira
Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose. Þá mæta leikmenn liðanna sem spila á sunnudag og ræða við fjölmiðla. Ótrúlegur fjöldi fjölmiðlamanna mætir árlega á þennan viðburð. Þar á meðal hinar ýmsu fígúrur og svo var ungfrú Alheimur einnig mætt í vinnu fyrir sjónvarpsstöð. Myndirnar tala sína máli.Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is.Cam Newton, leikstjórnandi Panthers, var vinsæll.vísir/gettyUngfrú Alheimur á svæðinu.vísir/gettyPeyton var vinsæll. Hann vissi af því.vísir/gettyLeikmenn Panthers voru í stuði.vísir/gettyLeikmenn Broncos mæta á fundinn.vísir/gettyDeion Sanders hjá NFL Network spjallar við Cam Newton.vísir/getty
NFL Tengdar fréttir Denver þorir ekki að spila í appelsínugulu í Super Bowl Denver Broncos ákvað mjög óvænt að spila í útivallarbúningum sínum í Super Bowl-leiknum gegn Carolina Panthers. 28. janúar 2016 23:15 Fagnaði með "The Blind Side“ fjölskyldunni Michael Oher er kominn í Super Bowl og hann fagnaði því með fósturfjölskyldu sinni. 26. janúar 2016 22:45 Hjátrúarfullur Curry ætlar að hjálpa Panthers að vinna Super Bowl Besti leikmaður NBA-deildarinnar, Steph Curry, er mikill stuðningsmaður Carolina Panthers sem spilar í Super Bowl um næstu helgi. 1. febrúar 2016 23:30 Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00 Svona fór frostleikurinn með leikmenn Það eru liðnar þrjár vikur frá einum kaldasta leik í sögu NFL-deildarinnar og leikmenn eru enn að jafna sig. 1. febrúar 2016 19:30 Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15 Sjáðu Cam "dabba“ alla leið í Super Bowl Cam Newton er orðin ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 23:30 Máluðu merki Broncos í bæði endamörkin Það er engu líkara en vallarstarfsmenn á Levi's vellinum viti ekki við hvaða lið Denver Broncos spili í Super Bowl eftir rúma viku. 29. janúar 2016 23:15 Trump spáir því að Denver vinni Super Bowl Forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur reyndar ekki verið góður spámaður hingað til. 1. febrúar 2016 19:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira
Denver þorir ekki að spila í appelsínugulu í Super Bowl Denver Broncos ákvað mjög óvænt að spila í útivallarbúningum sínum í Super Bowl-leiknum gegn Carolina Panthers. 28. janúar 2016 23:15
Fagnaði með "The Blind Side“ fjölskyldunni Michael Oher er kominn í Super Bowl og hann fagnaði því með fósturfjölskyldu sinni. 26. janúar 2016 22:45
Hjátrúarfullur Curry ætlar að hjálpa Panthers að vinna Super Bowl Besti leikmaður NBA-deildarinnar, Steph Curry, er mikill stuðningsmaður Carolina Panthers sem spilar í Super Bowl um næstu helgi. 1. febrúar 2016 23:30
Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00
Svona fór frostleikurinn með leikmenn Það eru liðnar þrjár vikur frá einum kaldasta leik í sögu NFL-deildarinnar og leikmenn eru enn að jafna sig. 1. febrúar 2016 19:30
Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15
Sjáðu Cam "dabba“ alla leið í Super Bowl Cam Newton er orðin ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 23:30
Máluðu merki Broncos í bæði endamörkin Það er engu líkara en vallarstarfsmenn á Levi's vellinum viti ekki við hvaða lið Denver Broncos spili í Super Bowl eftir rúma viku. 29. janúar 2016 23:15
Trump spáir því að Denver vinni Super Bowl Forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur reyndar ekki verið góður spámaður hingað til. 1. febrúar 2016 19:00