ÍBV samdi við Smidt til tveggja ára Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. febrúar 2016 17:00 Simon skrifar undir í dag. mynd/íbv ÍBV er búið að semja við danska miðjumanninn Simon Smidt til tveggja ára, en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Daninn var á reynslu hjá ÍBV fyrr í mánuðinum og var í liði Eyjamanna sem vann KR í úrslitaleik Fótbolti.net-mótsins. Þar spilaði Smidt afskaplega vel og lagði upp mark fyrir samlanda sinn Mikkel Jakobson sem hafði skrifað undir samning fyrr þann daginn. Smidt er uppalinn hjá Vejle en spilaði síðast í norsku C-deildinni. „Við hjá ÍBV erum afar sátt við að fá þennan sterka danska leikmann í hóp okkar Eyjamanna fyrir komandi tímabil og væntum mikils af honum. ÍBV býður Simon og sambýliskonu hans, Maiken Pedersen, velkomin til Eyja og hlökkum til samstarfsins og samvinnunnar með þeim,“ segir í tilkynningu Eyjamanna. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍBV samdi við tvítugan Dana Pepsi-deildarlið ÍBV fékk liðsstyrk frá Danmörku í dag er fyrrum leikmaður Esbjerg skrifaði undir samning við Eyjamenn. 1. febrúar 2016 10:18 Dönsk þrenna þegar Eyjamenn lögðu Ólsara Það verður ÍBV sem mætir KR í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins en Eyjamenn tryggðu sér sigur í riðli 2 með 2-4 sigri á Víkingi Ólafsvík í Akraneshöllinni í dag. 23. janúar 2016 15:23 Mikkel Maigaard hélt upp á nýja samninginn með því að afgreiða KR í kvöld | Myndir Mikkel Maigaard Jakobsen, nýr danskur framherji Eyjamanna, skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 sigri á KR í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í Egilshöllinni í kvöld. 1. febrúar 2016 21:55 Sjáðu markið magnaða hjá Mikkel Maigaard Danski framherjinn fékk samning hjá ÍBV og hélt upp á það með því að tryggja liðinu sigur í fyrsta móti ársins. 2. febrúar 2016 08:15 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Fleiri fréttir Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Sjá meira
ÍBV er búið að semja við danska miðjumanninn Simon Smidt til tveggja ára, en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Daninn var á reynslu hjá ÍBV fyrr í mánuðinum og var í liði Eyjamanna sem vann KR í úrslitaleik Fótbolti.net-mótsins. Þar spilaði Smidt afskaplega vel og lagði upp mark fyrir samlanda sinn Mikkel Jakobson sem hafði skrifað undir samning fyrr þann daginn. Smidt er uppalinn hjá Vejle en spilaði síðast í norsku C-deildinni. „Við hjá ÍBV erum afar sátt við að fá þennan sterka danska leikmann í hóp okkar Eyjamanna fyrir komandi tímabil og væntum mikils af honum. ÍBV býður Simon og sambýliskonu hans, Maiken Pedersen, velkomin til Eyja og hlökkum til samstarfsins og samvinnunnar með þeim,“ segir í tilkynningu Eyjamanna.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍBV samdi við tvítugan Dana Pepsi-deildarlið ÍBV fékk liðsstyrk frá Danmörku í dag er fyrrum leikmaður Esbjerg skrifaði undir samning við Eyjamenn. 1. febrúar 2016 10:18 Dönsk þrenna þegar Eyjamenn lögðu Ólsara Það verður ÍBV sem mætir KR í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins en Eyjamenn tryggðu sér sigur í riðli 2 með 2-4 sigri á Víkingi Ólafsvík í Akraneshöllinni í dag. 23. janúar 2016 15:23 Mikkel Maigaard hélt upp á nýja samninginn með því að afgreiða KR í kvöld | Myndir Mikkel Maigaard Jakobsen, nýr danskur framherji Eyjamanna, skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 sigri á KR í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í Egilshöllinni í kvöld. 1. febrúar 2016 21:55 Sjáðu markið magnaða hjá Mikkel Maigaard Danski framherjinn fékk samning hjá ÍBV og hélt upp á það með því að tryggja liðinu sigur í fyrsta móti ársins. 2. febrúar 2016 08:15 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Fleiri fréttir Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Sjá meira
ÍBV samdi við tvítugan Dana Pepsi-deildarlið ÍBV fékk liðsstyrk frá Danmörku í dag er fyrrum leikmaður Esbjerg skrifaði undir samning við Eyjamenn. 1. febrúar 2016 10:18
Dönsk þrenna þegar Eyjamenn lögðu Ólsara Það verður ÍBV sem mætir KR í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins en Eyjamenn tryggðu sér sigur í riðli 2 með 2-4 sigri á Víkingi Ólafsvík í Akraneshöllinni í dag. 23. janúar 2016 15:23
Mikkel Maigaard hélt upp á nýja samninginn með því að afgreiða KR í kvöld | Myndir Mikkel Maigaard Jakobsen, nýr danskur framherji Eyjamanna, skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 sigri á KR í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í Egilshöllinni í kvöld. 1. febrúar 2016 21:55
Sjáðu markið magnaða hjá Mikkel Maigaard Danski framherjinn fékk samning hjá ÍBV og hélt upp á það með því að tryggja liðinu sigur í fyrsta móti ársins. 2. febrúar 2016 08:15