Eze, Martin og Chris eiga skilið dvalarleyfi Toshiki Toma skrifar 16. febrúar 2016 19:15 Eze Okafor kom til Íslands í apríl árið 2012 og sótti um hæli. Hann var fórnarlamb Boko Haram í Nígeríu og sótti um hæli Svíþjóð. En Svíþjóð var þegar full af flóttafólki og Eze fannst umsóknin hans vera ekki afgreidd almennilega. Þess vegna hann kom til Íslands. Martin Omulu kom til Íslands í júní árið 2012 og sóti um hæli. Hann er samkynhneigður og mætti miklum ofsóknum í heimalandi sínu, Nígeríu. Hann flúði til Ítalíu og sótti um hæli en fékk synjun. Hann eyddi samtals 9 árum í Ítalíu sem réttindalaus maður áður en hann kom hingað.Chris Boadi kom til Íslands í júní árið 2013 og sótti um hæli. Faðir hans var virkur í pólitík í Gana en var myrtur í kosningabaráttu. Chris flúði til Ítalíu. Landvistarleyfi hans rann út en hann gat ekki farið til baka til Gana, því kom hann hingað til að sækja um hæli. Þeir fengu allir synjun um hælisumsókn og standa núna allir frammi fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðarinnar. Eze er búinn að vera hérlendis í 4 ár, Martin í tæp 4 ár og Chris í tæp 3 ár. Þetta er langur tími. Þeir eru allir í vinnu og búa í leiguíbúð. Þeir eru allir búnir að eignast marga íslenska vini og ég er stoltur af því að vera einn þeirra. Þeir eru að byrja að lifa íslensku lífi sinu. Hvers vegna verður núna að vísa þeim úr landi? Þetta er hryllilega ómannlega og illa gert. Hvar er mannúðin? Fullorðnir karlmenn eiga ekki skilið mannúð? Þeir eru ekki hér að gamni sínu. Þeir voru neyddir þess að flýja heimaland sitt. Þriggja til fjögurra ára tímaskeið er óvenjulega langur tími fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðar. Hver sem ástæða tafarinnar er hvílir ábyrgð á henni á yfirvöldum Íslands, ekki á Svíþjóð, ekki á Ítalíu. Mig langar sterklega að skora á afturköllun brottvísananna þriggja og veita Eze, Martin og Chris dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Þeir eiga það skilið. Þeir eru saklausir einstaklingar sem hafa verið lengi leitað að venjulegu lífi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Toshiki Toma Mest lesið Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir skrifar Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun St. Tómas Aquinas Árni Jensson skrifar Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Föður- og mæðralaus börn Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Minni kvaðir - meira frelsi? Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson skrifar Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson skrifar Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller skrifar Skoðun Plastflóðið Emily Jaimes Richey-Stavrand,Johanna Franke,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Baráttan á norðurslóðum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Farsæl reynsla af stjórnun og samvinnu Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Ef það er vilji, þá er vegur Jóhanna Klara Stefánsdóttir,Ingólfur Bender skrifar Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Snúið til betri vegar Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Stöðvum blóðmerahaldið á Íslandi Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Forysta til framtíðar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar Skoðun Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Höfum gott fólk í forystu – kjósum Höllu í VR Gísli Jafetsson skrifar Skoðun Sjálfsmynd og heyrnarskerðing – Grein í tilefni Dags heyrnar Elín Ýr Arnar skrifar Skoðun Hitler og Stalín, Pútín og Trump Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Til stuðnings Kolbrúnu Pálsdóttur í rektorskjöri Kristján Kristjánsson skrifar Sjá meira
Eze Okafor kom til Íslands í apríl árið 2012 og sótti um hæli. Hann var fórnarlamb Boko Haram í Nígeríu og sótti um hæli Svíþjóð. En Svíþjóð var þegar full af flóttafólki og Eze fannst umsóknin hans vera ekki afgreidd almennilega. Þess vegna hann kom til Íslands. Martin Omulu kom til Íslands í júní árið 2012 og sóti um hæli. Hann er samkynhneigður og mætti miklum ofsóknum í heimalandi sínu, Nígeríu. Hann flúði til Ítalíu og sótti um hæli en fékk synjun. Hann eyddi samtals 9 árum í Ítalíu sem réttindalaus maður áður en hann kom hingað.Chris Boadi kom til Íslands í júní árið 2013 og sótti um hæli. Faðir hans var virkur í pólitík í Gana en var myrtur í kosningabaráttu. Chris flúði til Ítalíu. Landvistarleyfi hans rann út en hann gat ekki farið til baka til Gana, því kom hann hingað til að sækja um hæli. Þeir fengu allir synjun um hælisumsókn og standa núna allir frammi fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðarinnar. Eze er búinn að vera hérlendis í 4 ár, Martin í tæp 4 ár og Chris í tæp 3 ár. Þetta er langur tími. Þeir eru allir í vinnu og búa í leiguíbúð. Þeir eru allir búnir að eignast marga íslenska vini og ég er stoltur af því að vera einn þeirra. Þeir eru að byrja að lifa íslensku lífi sinu. Hvers vegna verður núna að vísa þeim úr landi? Þetta er hryllilega ómannlega og illa gert. Hvar er mannúðin? Fullorðnir karlmenn eiga ekki skilið mannúð? Þeir eru ekki hér að gamni sínu. Þeir voru neyddir þess að flýja heimaland sitt. Þriggja til fjögurra ára tímaskeið er óvenjulega langur tími fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðar. Hver sem ástæða tafarinnar er hvílir ábyrgð á henni á yfirvöldum Íslands, ekki á Svíþjóð, ekki á Ítalíu. Mig langar sterklega að skora á afturköllun brottvísananna þriggja og veita Eze, Martin og Chris dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Þeir eiga það skilið. Þeir eru saklausir einstaklingar sem hafa verið lengi leitað að venjulegu lífi.
Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar