"Af hverju eru öll liðin á eftir mér ef ég er til svona mikilla vandræða?“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. febrúar 2016 18:30 Gary Martin er kominn í Víking. vísir/ernir Gary Martin, sem skipti úr KR í Víking í gær, ræddi vistaskiptin úr Vesturbænum yfir í Fossvoginn í Akraborginni í dag. Martin byrjaði að spila með ÍA þegar hann kom fyrst til landsins 2010, en hann skipti frá Skaganum til KR á miðju sumri 2012 þegar bæði lið voru í Pepsi-deildinni. Enski framherjinn var gagnrýndur á þeim tíma fyrir að tala sig af Skaganum og hefur fengið þann stimpil að hann sé vandræðagemsi.Sjá einnig:Martin þakkar stuðningsmönnum KR fyrir allt saman „Ég vildi alltaf komast í stærra lið en ÍA með fullri virðingu. KR og FH eru stærri lið en ÍA og því var það mjög eðlilegt að fara í KR þegar það bauðst,“ sagði Gary Martin. „Fólk getur sagt að ég sé til vandræða en hvað gerði ég undir stjórn Rúnars Kristinssonar? Ég skoraði 30 mörk í 60 leikjum, vann deildina, bikarinn tvisvar og fékk bæði brons- og gullskó.“ „Síðan kemur Bjarni inn, ég spila ekkert og liðið vinnur ekki. Ég er ekki að segja að ég hefði unnið deildina fyrir KR en ég hefði hjálpað til. Ég sýndi það þegar ég spilaði á móti FH í sumar,“ sagði hann. Martin vísar því algjörlega til föðurhúsanna að hann sé einhver vandræðagemsi. „Fólk getur sagt að ég sé vandræðagemsi en ég er það ekki. Ég spilaði vel undir stjórn Rúnars og þá voru engin vandmál. Þá var ég aldrei í fjölmiðlum,“ sagði Martin.Sjá einnig:Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin „Sumir líta á mig sem vandræðagemsa því ég leysi ekki úr vandamálunum á réttan hátt eða eins og til er ætlast. Þannig er ég bara. Ég er frá Englandi og hef öðruvísi bakgrunn. Ég geri hlutina öðruvísi.“ „Ég skil ekki þetta tal um að ég sé til vandræða. Af hverju eru öll liðin á eftir mér ef ég er til svona mikilla vandræða?“ sagði Gary Martin. Hlusta má á allt viðtalið hér að neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin Þjálfari Víkings fagnar þeirri pressu sem fylgir að fá framherja úr KR og markvörð frá FH. 15. febrúar 2016 21:23 Gary Martin gerði þriggja ára samning við Víking Enski framherjinn spilar með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næstu þrjú árin. 15. febrúar 2016 20:34 Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér Framherjinn segist ekki hafa verið alveg metinn að verðleikum hjá KR. 15. febrúar 2016 20:50 Martin þakkar stuðningsmönnum KR fyrir allt saman Framherjinn mætir sínu gamla félagi KR í fyrsta leik Íslandsmótsins í sumar. 15. febrúar 2016 22:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Gary Martin, sem skipti úr KR í Víking í gær, ræddi vistaskiptin úr Vesturbænum yfir í Fossvoginn í Akraborginni í dag. Martin byrjaði að spila með ÍA þegar hann kom fyrst til landsins 2010, en hann skipti frá Skaganum til KR á miðju sumri 2012 þegar bæði lið voru í Pepsi-deildinni. Enski framherjinn var gagnrýndur á þeim tíma fyrir að tala sig af Skaganum og hefur fengið þann stimpil að hann sé vandræðagemsi.Sjá einnig:Martin þakkar stuðningsmönnum KR fyrir allt saman „Ég vildi alltaf komast í stærra lið en ÍA með fullri virðingu. KR og FH eru stærri lið en ÍA og því var það mjög eðlilegt að fara í KR þegar það bauðst,“ sagði Gary Martin. „Fólk getur sagt að ég sé til vandræða en hvað gerði ég undir stjórn Rúnars Kristinssonar? Ég skoraði 30 mörk í 60 leikjum, vann deildina, bikarinn tvisvar og fékk bæði brons- og gullskó.“ „Síðan kemur Bjarni inn, ég spila ekkert og liðið vinnur ekki. Ég er ekki að segja að ég hefði unnið deildina fyrir KR en ég hefði hjálpað til. Ég sýndi það þegar ég spilaði á móti FH í sumar,“ sagði hann. Martin vísar því algjörlega til föðurhúsanna að hann sé einhver vandræðagemsi. „Fólk getur sagt að ég sé vandræðagemsi en ég er það ekki. Ég spilaði vel undir stjórn Rúnars og þá voru engin vandmál. Þá var ég aldrei í fjölmiðlum,“ sagði Martin.Sjá einnig:Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin „Sumir líta á mig sem vandræðagemsa því ég leysi ekki úr vandamálunum á réttan hátt eða eins og til er ætlast. Þannig er ég bara. Ég er frá Englandi og hef öðruvísi bakgrunn. Ég geri hlutina öðruvísi.“ „Ég skil ekki þetta tal um að ég sé til vandræða. Af hverju eru öll liðin á eftir mér ef ég er til svona mikilla vandræða?“ sagði Gary Martin. Hlusta má á allt viðtalið hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin Þjálfari Víkings fagnar þeirri pressu sem fylgir að fá framherja úr KR og markvörð frá FH. 15. febrúar 2016 21:23 Gary Martin gerði þriggja ára samning við Víking Enski framherjinn spilar með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næstu þrjú árin. 15. febrúar 2016 20:34 Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér Framherjinn segist ekki hafa verið alveg metinn að verðleikum hjá KR. 15. febrúar 2016 20:50 Martin þakkar stuðningsmönnum KR fyrir allt saman Framherjinn mætir sínu gamla félagi KR í fyrsta leik Íslandsmótsins í sumar. 15. febrúar 2016 22:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin Þjálfari Víkings fagnar þeirri pressu sem fylgir að fá framherja úr KR og markvörð frá FH. 15. febrúar 2016 21:23
Gary Martin gerði þriggja ára samning við Víking Enski framherjinn spilar með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næstu þrjú árin. 15. febrúar 2016 20:34
Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér Framherjinn segist ekki hafa verið alveg metinn að verðleikum hjá KR. 15. febrúar 2016 20:50
Martin þakkar stuðningsmönnum KR fyrir allt saman Framherjinn mætir sínu gamla félagi KR í fyrsta leik Íslandsmótsins í sumar. 15. febrúar 2016 22:30