Fengu níu manna Benz frá Alþjóða ólympíunefndinni með styrk frá Bjarna Aðalsteinn Kjartansson skrifar 12. febrúar 2016 09:00 Þriggja milljóna styrkur frá fjármálaráðherra til ÍSÍ var vegna innflutnings sendiferðabíls sem Alþjóðlega ólympíunefndin gaf sambandinu. Vísir/Valli/EPA/Vilhelm Þriggja milljóna styrkur af ráðstöfunarfé fjármálaráðherra sem rataði til Íþrótta- og ólympíusambands Íslands var til að standa straum af kostnaði við innflutning á níu manna Merceds-Benz bifreið frá Alþjóða ólympíunefndinni. Þetta segir Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ.Sjá einnig: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Fréttablaðið greindi frá styrknum sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, veitti ÍSÍ vegna bílakaupanna á miðvikudag. Þar kom fram að styrkurinn hafi hljóðað upp á 3.226.417 krónur. „Þetta er bifreið sem var sótt um fyrir mörgum árum síðan hjá Alþjóða ólympíunefndinni og skilyrði fyrir því að við fengum þessa bifreið, var eins og hjá öllum öðrum ólympíunefndum sem fengu svona bifreið, var niðurfelling á tollum en það er ekki heimilt hér þannig við fengum þennan stuðning til þess að greiða aðflutningsgjöldin og það,“ segir Líney. „Við notum þetta þegar við erum með ráðstefnur og skutl og þvíumlíkt,“ segir Líney. „Þetta er níu sæta bíll en við tökum sætin úr og flytjum á milli, ef við erum með ráðstefnur, og flytjum merkingar og dót í honum.“ Hún segir að þess á milli sé bíllinn geymdur í Laugardalnum, við skrifstofur ÍSÍ. Samkvæmt ökutækjaskrá á ÍSÍ einn annan bíl. Það er Toyota Land Cruiser 120, árgerð 2007, sem Líney sjálf hefur til umráða. „Það er það sem ég samdi um þegar ég réð mig hingað inn, sem launakjör bara,“ segir hún. Stjórnmálavísir Tengdar fréttir Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Sjá meira
Þriggja milljóna styrkur af ráðstöfunarfé fjármálaráðherra sem rataði til Íþrótta- og ólympíusambands Íslands var til að standa straum af kostnaði við innflutning á níu manna Merceds-Benz bifreið frá Alþjóða ólympíunefndinni. Þetta segir Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ.Sjá einnig: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Fréttablaðið greindi frá styrknum sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, veitti ÍSÍ vegna bílakaupanna á miðvikudag. Þar kom fram að styrkurinn hafi hljóðað upp á 3.226.417 krónur. „Þetta er bifreið sem var sótt um fyrir mörgum árum síðan hjá Alþjóða ólympíunefndinni og skilyrði fyrir því að við fengum þessa bifreið, var eins og hjá öllum öðrum ólympíunefndum sem fengu svona bifreið, var niðurfelling á tollum en það er ekki heimilt hér þannig við fengum þennan stuðning til þess að greiða aðflutningsgjöldin og það,“ segir Líney. „Við notum þetta þegar við erum með ráðstefnur og skutl og þvíumlíkt,“ segir Líney. „Þetta er níu sæta bíll en við tökum sætin úr og flytjum á milli, ef við erum með ráðstefnur, og flytjum merkingar og dót í honum.“ Hún segir að þess á milli sé bíllinn geymdur í Laugardalnum, við skrifstofur ÍSÍ. Samkvæmt ökutækjaskrá á ÍSÍ einn annan bíl. Það er Toyota Land Cruiser 120, árgerð 2007, sem Líney sjálf hefur til umráða. „Það er það sem ég samdi um þegar ég réð mig hingað inn, sem launakjör bara,“ segir hún.
Stjórnmálavísir Tengdar fréttir Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Sjá meira
Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30