Milljón manns fögnuðu Broncos | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. febrúar 2016 22:30 Von Miller, besti leikmaðu Super Bowl og hetja í Denver, heldur hér á Vince Lombardi-bikarnum. vísir/getty NFL-meistarar Denver Broncos fengju höfðinglegar móttökur er sigurskrúðganga var haldin þeim til heiðurs í borginni í gær. Milljón manns fögnuðu meisturunum en Denver lagði Carolina Panthers, 24-10, í Super Bowl-leiknum á sunnudag. Liðið var þó ekki í hefðbundinni rútu heldur voru leikmenn ofan á slökkviliðsbílum. Skemmtileg nýbreytni. Allt endaði þetta niður í bæ þar sem slegið var upp stórtónleikum. Fólk skemmti sér svo langt fram á kvöld.Allir sem koma að Broncos fóru upp á sviðið.vísir/gettyAlla skrúðgönguna voru göturnar troðnar af fólki.vísir/gettySlökkviliðsbílarnir komu vel út.vísir/gettyPeyton Manning, leikstjórnandi Broncos, fagnar fólkinu.vísir/gettyUmgjörðin var glæsileg og veðrið lék við borgarbúa.vísir/gettyDab this. Stuðningsmaður Broncos tekur hreyfingu Cam Newton, leikstjórnanda Panthers, í búningi Von Miller, Cam fékk aldrei að „dabba“ í Super Bowl og fólkinu í Denver leiddist það ekki.vísir/gettyMannhafið var endalaust.vísir/gettyvísir/getty NFL Tengdar fréttir Miklu betra að kyssa pabba núna | Skegginu fórnað eftir Super Bowl Hjátrúafull skeggsöfnun Carolina Panthers leikmannsins Greg Olsen skilaði ekki NFL-titli í ár en lið hans féll á prófinu á móti Denver Broncos í Super Bowl á sunnudagskvöldið. 10. febrúar 2016 12:30 Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Sjáðu ótrúlega mynd af handleggnum á Thomas Thomas Davis, varnarmaður Carolina Panthers, sýndi af sér einstaka hörku í Super Bowl-leiknum er hann spilaði handleggsbrotinn. 9. febrúar 2016 18:30 Peyton fór í Disneyland "I´m going to Disneyland“ var vinsæl lína hjá bandarískum íþróttamönnum er þeir unnu stórviðburði. Minna hefur farið fyrir þessum frasa á síðustu árum. 9. febrúar 2016 22:45 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Sjá meira
NFL-meistarar Denver Broncos fengju höfðinglegar móttökur er sigurskrúðganga var haldin þeim til heiðurs í borginni í gær. Milljón manns fögnuðu meisturunum en Denver lagði Carolina Panthers, 24-10, í Super Bowl-leiknum á sunnudag. Liðið var þó ekki í hefðbundinni rútu heldur voru leikmenn ofan á slökkviliðsbílum. Skemmtileg nýbreytni. Allt endaði þetta niður í bæ þar sem slegið var upp stórtónleikum. Fólk skemmti sér svo langt fram á kvöld.Allir sem koma að Broncos fóru upp á sviðið.vísir/gettyAlla skrúðgönguna voru göturnar troðnar af fólki.vísir/gettySlökkviliðsbílarnir komu vel út.vísir/gettyPeyton Manning, leikstjórnandi Broncos, fagnar fólkinu.vísir/gettyUmgjörðin var glæsileg og veðrið lék við borgarbúa.vísir/gettyDab this. Stuðningsmaður Broncos tekur hreyfingu Cam Newton, leikstjórnanda Panthers, í búningi Von Miller, Cam fékk aldrei að „dabba“ í Super Bowl og fólkinu í Denver leiddist það ekki.vísir/gettyMannhafið var endalaust.vísir/gettyvísir/getty
NFL Tengdar fréttir Miklu betra að kyssa pabba núna | Skegginu fórnað eftir Super Bowl Hjátrúafull skeggsöfnun Carolina Panthers leikmannsins Greg Olsen skilaði ekki NFL-titli í ár en lið hans féll á prófinu á móti Denver Broncos í Super Bowl á sunnudagskvöldið. 10. febrúar 2016 12:30 Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Sjáðu ótrúlega mynd af handleggnum á Thomas Thomas Davis, varnarmaður Carolina Panthers, sýndi af sér einstaka hörku í Super Bowl-leiknum er hann spilaði handleggsbrotinn. 9. febrúar 2016 18:30 Peyton fór í Disneyland "I´m going to Disneyland“ var vinsæl lína hjá bandarískum íþróttamönnum er þeir unnu stórviðburði. Minna hefur farið fyrir þessum frasa á síðustu árum. 9. febrúar 2016 22:45 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Sjá meira
Miklu betra að kyssa pabba núna | Skegginu fórnað eftir Super Bowl Hjátrúafull skeggsöfnun Carolina Panthers leikmannsins Greg Olsen skilaði ekki NFL-titli í ár en lið hans féll á prófinu á móti Denver Broncos í Super Bowl á sunnudagskvöldið. 10. febrúar 2016 12:30
Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28
Sjáðu ótrúlega mynd af handleggnum á Thomas Thomas Davis, varnarmaður Carolina Panthers, sýndi af sér einstaka hörku í Super Bowl-leiknum er hann spilaði handleggsbrotinn. 9. febrúar 2016 18:30
Peyton fór í Disneyland "I´m going to Disneyland“ var vinsæl lína hjá bandarískum íþróttamönnum er þeir unnu stórviðburði. Minna hefur farið fyrir þessum frasa á síðustu árum. 9. febrúar 2016 22:45