Smekkfólkið á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2016 11:00 Glamour/Getty Oft er alveg jafn gaman að fylgjast með gestum tískusýninganna og því sem gerist á pöllunum. Þar er fremsti bekkurinn oft senuþjófur enda tískuelítan sem fær bestu sætin. Hönnuðir hafa til að mynda kveikt á þessu og klæða fræga fólkið oft í fatnað frá sér í stíl við sjálfa sýningunni Sniðug leið til að vekja athygli. Skoðum smekkfólkið á fremsta bekk!Anna Wintour er fastagestur á fremsta bekk.Jourdan Dunn, Karlie Kloss og Lara Stone á fremsta bekk á Topshop Unique sýningu.Olivia Palermo og Alexa Chung smart að venju.Svartir skór.Ljósir litir.Fremsta röðin á Burberry. Glamour Tíska Mest lesið Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour
Oft er alveg jafn gaman að fylgjast með gestum tískusýninganna og því sem gerist á pöllunum. Þar er fremsti bekkurinn oft senuþjófur enda tískuelítan sem fær bestu sætin. Hönnuðir hafa til að mynda kveikt á þessu og klæða fræga fólkið oft í fatnað frá sér í stíl við sjálfa sýningunni Sniðug leið til að vekja athygli. Skoðum smekkfólkið á fremsta bekk!Anna Wintour er fastagestur á fremsta bekk.Jourdan Dunn, Karlie Kloss og Lara Stone á fremsta bekk á Topshop Unique sýningu.Olivia Palermo og Alexa Chung smart að venju.Svartir skór.Ljósir litir.Fremsta röðin á Burberry.
Glamour Tíska Mest lesið Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour