Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Samúel Karl Ólason skrifar 22. febrúar 2016 13:57 Bardagar í og við Aleppo hafa verið harðir undanfarnar vikur. Vísir/AFP Vígamenn Íslamska ríkisins og annarra samtaka íslamista hafa nú lokarð mikilvægari birgðaleið stjórnarhers Sýrlands til borgarinnar Aleppo. Undanfarnar vikur hefur stjórnarherinn, studdur af Rússum, Íran og Hezbollah, sótt fram gegn uppreisnar- og vígahópum norður af borginni. Sókn ISIS mun líklega hægja á sókn hersins og jafnvel stöðva hana, takist ekki að ná birgðaleiðinni fljótt aftur. Þar að auki mun tap birgðaleiðarinnar gera líf almennra borgara í Aleppo verra. Draga mun enn frekar úr aðgengi þeirra að nauðsynjum eins og mat og vatni. Vígamennirnir hófu í morgun sókn að bænum Khanaser, sem birgðaleiðin umrædda liggur í gegnum. Bærinn er nú nærri umkringdur og hafa nærliggjandi þorp fallið til ISIS.AFP fréttaveitan hefur eftir forsvarsmanni Syrian Observatory for Human Rights að vígamennirnir komi að mestu frá Kákasusfjöllum og vesturhluta Kína, sem tilheyri samtökunum Jund al-Aqsa. Þeir hafi gert skyndisókn suður af Khanaser og í kjölfar þess hafi ISIS gert árás á bæinn. Síðustu tvö ár hafa þúsundir erlendra vígamanna gengið til liðs við ISIS, Al-Nusra Front (al-Qaeda í Sýrlandi) og Jund al-Aqsa, sem voru stofnuð sem nokkurs konar systursamtök Nusra Front. Seinna slitnaði upp úr samstarfi samtakanna, meðal annars vegna deilna Nusra Front og ISIS. Þetta er í minnst þriðja sinn á þremur árum sem birgðaleiðin fellur úr höndum stjórnarhersins. Herinn hefur þó alltaf áður náð henni aftur. Hægt er að fylgjast með framvindu mála í Sýrlandi á korti hér. Mið-Austurlönd Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins og annarra samtaka íslamista hafa nú lokarð mikilvægari birgðaleið stjórnarhers Sýrlands til borgarinnar Aleppo. Undanfarnar vikur hefur stjórnarherinn, studdur af Rússum, Íran og Hezbollah, sótt fram gegn uppreisnar- og vígahópum norður af borginni. Sókn ISIS mun líklega hægja á sókn hersins og jafnvel stöðva hana, takist ekki að ná birgðaleiðinni fljótt aftur. Þar að auki mun tap birgðaleiðarinnar gera líf almennra borgara í Aleppo verra. Draga mun enn frekar úr aðgengi þeirra að nauðsynjum eins og mat og vatni. Vígamennirnir hófu í morgun sókn að bænum Khanaser, sem birgðaleiðin umrædda liggur í gegnum. Bærinn er nú nærri umkringdur og hafa nærliggjandi þorp fallið til ISIS.AFP fréttaveitan hefur eftir forsvarsmanni Syrian Observatory for Human Rights að vígamennirnir komi að mestu frá Kákasusfjöllum og vesturhluta Kína, sem tilheyri samtökunum Jund al-Aqsa. Þeir hafi gert skyndisókn suður af Khanaser og í kjölfar þess hafi ISIS gert árás á bæinn. Síðustu tvö ár hafa þúsundir erlendra vígamanna gengið til liðs við ISIS, Al-Nusra Front (al-Qaeda í Sýrlandi) og Jund al-Aqsa, sem voru stofnuð sem nokkurs konar systursamtök Nusra Front. Seinna slitnaði upp úr samstarfi samtakanna, meðal annars vegna deilna Nusra Front og ISIS. Þetta er í minnst þriðja sinn á þremur árum sem birgðaleiðin fellur úr höndum stjórnarhersins. Herinn hefur þó alltaf áður náð henni aftur. Hægt er að fylgjast með framvindu mála í Sýrlandi á korti hér.
Mið-Austurlönd Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira