Greta Salóme er fyrsti keppandinn sem stígur á svið í lokakeppninni en Alda Dís, sem syngur lagið Now, lokar svo kvöldinu. Samkvæmt veðbönkum eru þær taldar sigurstranglegastar.
Sex lög verða flutt í kvöld en sigurlagið verður framlag Íslands í Eurovision í Stokkhólmi í vor. Samkvæmt upplýsingum á vef RÚV verður þetta röð laganna: