Tveir leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í kvöld þar sem Suðurnesjaliðin Keflavík og Grindavík unnu útisigra.
Keflavík skellti Stjörnunni í Garðabæ og er í fjórða sæti með 20 stig.
Grindavík er einnig með tuttugu stig, en í fimmta sæti, eftir sigur á Hamri í Hveragerði.
Hér að ofan má sjá myndir úr leik Stjörnunnar og Keflavíkur sem Anton Brink tók.
Úrslit:
Hamar-Grindavík 72-80 (13-17, 18-22, 24-18, 17-23)
Hamar: Alexandra Ford 34/11 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Íris Ásgeirsdóttir 15/9 fráköst/5 stoðsendingar, Jenný Harðardóttir 6, Anna Marý Karlsdóttir 4, Heiða Björg Valdimarsdóttir 4, Karen Munda Jónsdóttir 3, Nína Jenný Kristjánsdóttir 2/7 fráköst, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/7 fráköst, Erika Mjöll Jónsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Margrét Hrund Arnarsdóttir 0.
Grindavík: Whitney Michelle Frazier 24/14 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/10 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11/6 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 7/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 6/7 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6, Hrund Skúladóttir 6, Íris Sverrisdóttir 2, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Halla Emilía Garðarsdóttir 0, Petrúnella Skúladóttir 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0.
Stjarnan-Keflavík 63-80 (20-25, 12-16, 13-24, 18-15)
Stjarnan: Bryndís Hanna Hreinsdóttir 20, Hafrún Hálfdánardóttir 14/9 fráköst, Adrienne Godbold 12/8 fráköst, Kristín Fjóla Reynisdóttir 7, Margrét Kara Sturludóttir 6/12 fráköst/3 varin skot, Bára Fanney Hálfdanardóttir 2, Heiðrún Kristmundsdóttir 2/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sigríður Antonsdóttir 0, Erla Dís Þórsdóttir 0, Eva María Emilsdóttir 0, Helena Mikaelsdóttir 0.
Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 26/7 fráköst, Melissa Zornig 15, Monica Wright 11/4 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 5/7 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/16 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 3/8 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 2, Katla Rún Garðarsdóttir 0, Þóranna Kika Hodge-Carr 0, Elfa Falsdottir 0.
Suðurnesjaliðin með sigra í kvennakörfunni | Myndir
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Tottenham vann Evrópudeildina
Fótbolti



Guardiola hótar að hætta
Enski boltinn



Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika
Íslenski boltinn

Shaq segist hundrað prósent
Körfubolti

Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd
Fótbolti