GameTíví bræðurnir Ólafur Þór Jóelsson og Sverrir Bergmann ætla að kíkja á The Division í kvöld. Sýnt verður beint frá spilun þeirra á Twitch og hér á Vísi og hefst útsendingin klukkan 19:00.
Þá ætla þeir að gefa eintak af leiknum, Doritos og Mountain Dew.
Skoða má Twitchrás GameTíví hér. Þar er líka hægt að skoða Division ef útsendingin er búin.