Kynjamisrétti í kennslubókum Daníel Freyr Birkisson skrifar 8. mars 2016 11:19 UNESCO bendir á kynjamisrétti í kennslubókum. Mynd/GettyImages Mennta-, vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, bendir á í nýútgefinni skýrslu að neikvæðar staðalímyndir kynjanna grafi undan menntun stúlkna. Þetta kemur fram á BBC. Bendir stofnunin á það að alltof oft séu kvenkyns fyrirmyndir sýndar á einfaldan hátt. Þetta sé hindrun í átt að jafnrétti kynjanna. Undanfarin ár hefur UNESCO barist fyrir menntun milljóna ungra barna sem ekki hafa aðgang að skóla. Líklegasti hópurinn til þess að njóta ekki þessara réttinda eru ungar stúlkur í þróunarlöndum. Þetta sé til að mynda vegna þess hvernig kvenkyns persónur í kennslubókum eru birtar. Þessar staðalímyndir skerða framavæntingar ungra stúlkna. Í Afríku og Asíu eru dæmi um það í kennslubókum að karlar séu sýndir í hlutverkum viðskiptamanna, búðareigenda, verkfræðinga, vísindamanna og stjórnmálamanna, á meðan konur eru oftast látnar sjá um eldamennsku og umönnun barna. Vandamál þetta birtist einna helst í kennslubókum í vísindum og stærðfræði, en tölfræðin þar er á þann veg að einungis ein af hverjum tuttugu persónum slíkra kennslubóka sé kvenkyns.Fátækt ýti undir kynjamisréttiSamhliða þessari skýrslu UNESCO, sem birt var í tilefni Alþjóðlegs baráttudags kvenna, var birt önnur skýrsla sem bendir á það að fátækt ýti undir kynjamisrétti. Sú skýrsla bendir á það að sé hálfur milljarður kvenna um heim allan sem ekki kunna að lesa. Auk þess voru tekin fyrir tíu lönd þar sem erfiðast þykir að vera ung stúlka. Þetta var byggt á aðgangi að heilbrigðiskerfi, fjárhagslegum tækifærum og möguleika á frama á sviði stjórnmála. Löndin tíu sem um ræðir eru eftirfarandi: Níger, Sómalía, Malí, Mið-Afríkulýðveldið, Jemen, Afghanistan, Fílabeinsströndin, Tsjad, Kómoreyjar og Austur-Kongó. Kómoreyjar Mið-Afríkulýðveldið Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira
Mennta-, vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, bendir á í nýútgefinni skýrslu að neikvæðar staðalímyndir kynjanna grafi undan menntun stúlkna. Þetta kemur fram á BBC. Bendir stofnunin á það að alltof oft séu kvenkyns fyrirmyndir sýndar á einfaldan hátt. Þetta sé hindrun í átt að jafnrétti kynjanna. Undanfarin ár hefur UNESCO barist fyrir menntun milljóna ungra barna sem ekki hafa aðgang að skóla. Líklegasti hópurinn til þess að njóta ekki þessara réttinda eru ungar stúlkur í þróunarlöndum. Þetta sé til að mynda vegna þess hvernig kvenkyns persónur í kennslubókum eru birtar. Þessar staðalímyndir skerða framavæntingar ungra stúlkna. Í Afríku og Asíu eru dæmi um það í kennslubókum að karlar séu sýndir í hlutverkum viðskiptamanna, búðareigenda, verkfræðinga, vísindamanna og stjórnmálamanna, á meðan konur eru oftast látnar sjá um eldamennsku og umönnun barna. Vandamál þetta birtist einna helst í kennslubókum í vísindum og stærðfræði, en tölfræðin þar er á þann veg að einungis ein af hverjum tuttugu persónum slíkra kennslubóka sé kvenkyns.Fátækt ýti undir kynjamisréttiSamhliða þessari skýrslu UNESCO, sem birt var í tilefni Alþjóðlegs baráttudags kvenna, var birt önnur skýrsla sem bendir á það að fátækt ýti undir kynjamisrétti. Sú skýrsla bendir á það að sé hálfur milljarður kvenna um heim allan sem ekki kunna að lesa. Auk þess voru tekin fyrir tíu lönd þar sem erfiðast þykir að vera ung stúlka. Þetta var byggt á aðgangi að heilbrigðiskerfi, fjárhagslegum tækifærum og möguleika á frama á sviði stjórnmála. Löndin tíu sem um ræðir eru eftirfarandi: Níger, Sómalía, Malí, Mið-Afríkulýðveldið, Jemen, Afghanistan, Fílabeinsströndin, Tsjad, Kómoreyjar og Austur-Kongó.
Kómoreyjar Mið-Afríkulýðveldið Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira