Rekinn en ráðinn aftur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. mars 2016 11:42 Ingvar er kominn aftur úr kuldanum og stýrir Haukum út tímabilið. vísir/ernir Mikið hefur gengið á að tjaldabaki hjá kvennaliði Hauka í körfubolta að undanförnu. Í gær sendu Haukar frá sér fréttatilkynningu þar sem greint var frá því að Andri Þór Kristinsson væri hættur sem einn af þremur þjálfurum liðsins. Í stað hans var Henning Henningsson tekinn inn í þjálfarateymið en hann verður aðstoðarþjálfari Ingvars Þór Guðjónssonar.Í frétt Morgunblaðsins í dag kemur fram að málið sé flóknara en það virðist á yfirborðinu. Þar kemur fram að þeim Ingvari og Andra hafi báðum verið sagt upp störfum á miðvikudagskvöldið, en þeir voru ráðnir þjálfarar liðsins fyrir tímabilið ásamt Helenu Sverrisdóttur. Haft er eftir Andra að eftir að hugsanlegir eftirmenn hafi ekki viljað starfið hafi honum hafi verið boðið að taka við Haukaliðinu sem aðalþjálfari, með Henning sér við hlið. Það gerðist hins vegar ekki og rúmum sólarhring eftir að Ingvar var rekinn var hann ráðinn aftur, nú sem aðalþjálfari. Að sögn Kjartans Freys Ásmundssonar, formanns körfuknattleiksdeildar Hauka, fær „Ingvar skýrt umboð sem aðalþjálfari“.Chelsie Schweers var rekin frá tveimur félögum á sama tímabilinu.vísir/ernirHaukar gerðu ekki einungis breytingu á þjálfarateyminu heldur var hin bandaríska Chelsie Schweers látin fara. Kjartan Atli Kjartansson greindi frá þessu í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gær en fregnirnar voru svo staðfestar á heimasíðu Hauka. Þar kemur fram að Haukar hafi ekki verið sáttir við frammistöðu Schweers sem kom til liðsins eftir að hún var látin fara frá Stjörnunni. Schweers lék alls sjö deildarleiki fyrir Hauka og skoraði að meðaltali í þeim 22,0 stig og gaf 2,3 stoðsendingar. Haukar klára því tímabilið án erlends leikmanns eins og stefnt var að í upphafi. Hafnfirðingar sitja í 2. sæti deildarinnar með 34 stig, tveimur stigum á eftir Íslands- og bikarmeisturum Snæfells, en þessi lið mætast einmitt á þriðjudaginn. Dominos-deild kvenna Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Mikið hefur gengið á að tjaldabaki hjá kvennaliði Hauka í körfubolta að undanförnu. Í gær sendu Haukar frá sér fréttatilkynningu þar sem greint var frá því að Andri Þór Kristinsson væri hættur sem einn af þremur þjálfurum liðsins. Í stað hans var Henning Henningsson tekinn inn í þjálfarateymið en hann verður aðstoðarþjálfari Ingvars Þór Guðjónssonar.Í frétt Morgunblaðsins í dag kemur fram að málið sé flóknara en það virðist á yfirborðinu. Þar kemur fram að þeim Ingvari og Andra hafi báðum verið sagt upp störfum á miðvikudagskvöldið, en þeir voru ráðnir þjálfarar liðsins fyrir tímabilið ásamt Helenu Sverrisdóttur. Haft er eftir Andra að eftir að hugsanlegir eftirmenn hafi ekki viljað starfið hafi honum hafi verið boðið að taka við Haukaliðinu sem aðalþjálfari, með Henning sér við hlið. Það gerðist hins vegar ekki og rúmum sólarhring eftir að Ingvar var rekinn var hann ráðinn aftur, nú sem aðalþjálfari. Að sögn Kjartans Freys Ásmundssonar, formanns körfuknattleiksdeildar Hauka, fær „Ingvar skýrt umboð sem aðalþjálfari“.Chelsie Schweers var rekin frá tveimur félögum á sama tímabilinu.vísir/ernirHaukar gerðu ekki einungis breytingu á þjálfarateyminu heldur var hin bandaríska Chelsie Schweers látin fara. Kjartan Atli Kjartansson greindi frá þessu í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gær en fregnirnar voru svo staðfestar á heimasíðu Hauka. Þar kemur fram að Haukar hafi ekki verið sáttir við frammistöðu Schweers sem kom til liðsins eftir að hún var látin fara frá Stjörnunni. Schweers lék alls sjö deildarleiki fyrir Hauka og skoraði að meðaltali í þeim 22,0 stig og gaf 2,3 stoðsendingar. Haukar klára því tímabilið án erlends leikmanns eins og stefnt var að í upphafi. Hafnfirðingar sitja í 2. sæti deildarinnar með 34 stig, tveimur stigum á eftir Íslands- og bikarmeisturum Snæfells, en þessi lið mætast einmitt á þriðjudaginn.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti