Björk hlaut flest verðlaun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. mars 2016 23:00 Björk Guðmundsdóttir hlaut flest verðlaunin á Íslensku tónlistarverðlaununum eða fern talsins. Hún var valin söngkona ársins, textahöfundur ársins, upptökustjóri ársins og með plötu ársins, í flokknum popp og rokk. Hljómsveitin Of Monsters and Men var valin tónlistarflytjandi ársins og lagið þeirra Crystals var valið lag ársins í flokknum popp. Þá var Way we go down með Kaleo valið lag ársins í rokkflokki. Söngvari ársins var Arnór Dan. Öll úrslit má sjá hér fyrir neðan.Popp og rokkLAG ÁRSINS – POPP Crystals - Of Monsters of MenLAG ÁRSINS - ROKK Kaleo – Way we go downSÖNGVARI ÁRSINS - POPP OG ROKK Arnór DanSÖNGKONA ÁRSINS - POPP OG ROKK BjörkPLATA ÁRSINS - ROKK Destrier - Agent FrescoPLATA ÁRSINS – POPP Vulnicura – BjörkTEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS BjörkTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - POPP OG ROKK Of Monsters of MenTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS POPP OG ROKK Iceland AirwavesOPINN FLOKKUR Shine – Red BarnettOPINN FLOKKUR Upptökustjóri ársins – Björk, Arca og The Haxan Cloakfyrir VulnicuraSígild- og samtímatónlistPLATA ÁRSINS In the light of air – Anna ÞorvaldsTÓNVERK ÁRSINS Asentia – Helgi GuðmundssonSÖNGKONA ÁRSINS Þóra EinarsdóttirSÖNGVARI ÁRSINS Benedikt KristjánssonTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS MagnusMaría – Ópera eftir Karólínu EiríksdóttirTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Daníel Bjarnason fyrir hljómsveitarstjórn í uppfærslu Sinfoníuhljómsveitar Íslands og íslensku Óperunnar á Peter Grimes á Listahátíð í Reykjavík.Djass og blúsPLATA ÁRSINS Innri – Jóel Pálsson og Stórsveit ReykjavíkurTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Henrik af plötunni Annes – Guðmundur PéturssonTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Sunna GunnlaugsBJARTASTA VONIN Sölvi Kolbeinsson saxófónleikariHEIÐURSVERÐLAUN Kristinn Sigmundssson Airwaves Björk Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir hlaut flest verðlaunin á Íslensku tónlistarverðlaununum eða fern talsins. Hún var valin söngkona ársins, textahöfundur ársins, upptökustjóri ársins og með plötu ársins, í flokknum popp og rokk. Hljómsveitin Of Monsters and Men var valin tónlistarflytjandi ársins og lagið þeirra Crystals var valið lag ársins í flokknum popp. Þá var Way we go down með Kaleo valið lag ársins í rokkflokki. Söngvari ársins var Arnór Dan. Öll úrslit má sjá hér fyrir neðan.Popp og rokkLAG ÁRSINS – POPP Crystals - Of Monsters of MenLAG ÁRSINS - ROKK Kaleo – Way we go downSÖNGVARI ÁRSINS - POPP OG ROKK Arnór DanSÖNGKONA ÁRSINS - POPP OG ROKK BjörkPLATA ÁRSINS - ROKK Destrier - Agent FrescoPLATA ÁRSINS – POPP Vulnicura – BjörkTEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS BjörkTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - POPP OG ROKK Of Monsters of MenTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS POPP OG ROKK Iceland AirwavesOPINN FLOKKUR Shine – Red BarnettOPINN FLOKKUR Upptökustjóri ársins – Björk, Arca og The Haxan Cloakfyrir VulnicuraSígild- og samtímatónlistPLATA ÁRSINS In the light of air – Anna ÞorvaldsTÓNVERK ÁRSINS Asentia – Helgi GuðmundssonSÖNGKONA ÁRSINS Þóra EinarsdóttirSÖNGVARI ÁRSINS Benedikt KristjánssonTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS MagnusMaría – Ópera eftir Karólínu EiríksdóttirTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Daníel Bjarnason fyrir hljómsveitarstjórn í uppfærslu Sinfoníuhljómsveitar Íslands og íslensku Óperunnar á Peter Grimes á Listahátíð í Reykjavík.Djass og blúsPLATA ÁRSINS Innri – Jóel Pálsson og Stórsveit ReykjavíkurTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Henrik af plötunni Annes – Guðmundur PéturssonTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Sunna GunnlaugsBJARTASTA VONIN Sölvi Kolbeinsson saxófónleikariHEIÐURSVERÐLAUN Kristinn Sigmundssson
Airwaves Björk Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira