Stærsti dagur kosningabaráttunnar Guðsteinn Bjarnason skrifar 1. mars 2016 07:00 Demókratarnir Bernie Sanders og Hillary Clinton. Visir/EPA Hillary Clinton hefur afgerandi forystu meðal demókrata en Donald Trump meðal repúblikana í baráttunni um að verða forsetaefni flokkanna, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem fréttastöðin CNN birti í gær. Skoðanakönnunin náði til allra ríkja Bandaríkjanna. Clinton mældist með 20 prósenta forskot á Sanders, en hjá repúblikönum mældist Trump með 49 prósenta fylgi, Marco Rubio með 16 prósent en aðrir minna. Forkosningar og prófkjör flokkanna hófust í byrjun febrúar og standa allt fram í júnímánuð, en endanlega verða forsetaefni flokkanna valin á landsfundum þeirra í júlí. Í dag er svo stærsti dagurinn í kosningabaráttunni, „ofurþriðjudagurinn“ svonefndi þar sem kosið er samtímis í fjórtán af 50 ríkjum Bandaríkjanna.Repúblikanarnir Ben Carsons, Marco Rubio, Donald Trump, Ted Cruz og John Kasich. Fréttablaðið/EPAEftir daginn í dag ætti staða frambjóðendanna að skýrast verulega, þótt enn sé nokkuð í land þangað til endanleg niðurstaða verður ljós. Til þessa hefur sá frambjóðandi, sem á ofurþriðjudeginum hefur flesta sigra að baki, þótt nokkuð öruggur um að verða á endanum forsetaefni síns flokks. Fimm repúblikanar eru eftir í baráttunni, af þeim sextán sem upphaflega ákváðu að taka þátt. Auðkýfingurinn yfirlýsingaglaði Donald Trump hefur verið sigursælastur til þessa, þótt hann hafi engan veginn tryggt sér tilnefningu flokksins enn sem komið er.Næst honum koma þeir Marco Rubio, sem er öldungadeildarþingmaður frá Flórída, og Ted Cruz, sem er öldungadeildarþingmaður frá Texas. Ríkisstjórarnir Jeb Bush og Chris Christie eru báðir hættir, en Christie hefur lýst yfir stuðningi við Donald Trump. Kasich hefur ekki verið sérlega sigursæll, en hann hefur nú lýst því yfir að ef hann tapar í Ohio, þar sem hann er ríkisstjóri, þá sé hann hættur. Forkosningar í Ohio verða þriðjudaginn 15. mars. Sá fimmti er heilaskurðlæknirinn Ben Carsons, sem vakið hefur athygli fyrir ýmsar furðulegar yfirlýsingar, svo sem um að píramídarnir í Egyptalandi hafi upphaflega ekki verið grafhýsi heldur korngeymslur. Dagurinn í dag ræður líklega úrslitum um það, hvort hann haldi áfram. Donald Trump Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Hillary Clinton hefur afgerandi forystu meðal demókrata en Donald Trump meðal repúblikana í baráttunni um að verða forsetaefni flokkanna, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem fréttastöðin CNN birti í gær. Skoðanakönnunin náði til allra ríkja Bandaríkjanna. Clinton mældist með 20 prósenta forskot á Sanders, en hjá repúblikönum mældist Trump með 49 prósenta fylgi, Marco Rubio með 16 prósent en aðrir minna. Forkosningar og prófkjör flokkanna hófust í byrjun febrúar og standa allt fram í júnímánuð, en endanlega verða forsetaefni flokkanna valin á landsfundum þeirra í júlí. Í dag er svo stærsti dagurinn í kosningabaráttunni, „ofurþriðjudagurinn“ svonefndi þar sem kosið er samtímis í fjórtán af 50 ríkjum Bandaríkjanna.Repúblikanarnir Ben Carsons, Marco Rubio, Donald Trump, Ted Cruz og John Kasich. Fréttablaðið/EPAEftir daginn í dag ætti staða frambjóðendanna að skýrast verulega, þótt enn sé nokkuð í land þangað til endanleg niðurstaða verður ljós. Til þessa hefur sá frambjóðandi, sem á ofurþriðjudeginum hefur flesta sigra að baki, þótt nokkuð öruggur um að verða á endanum forsetaefni síns flokks. Fimm repúblikanar eru eftir í baráttunni, af þeim sextán sem upphaflega ákváðu að taka þátt. Auðkýfingurinn yfirlýsingaglaði Donald Trump hefur verið sigursælastur til þessa, þótt hann hafi engan veginn tryggt sér tilnefningu flokksins enn sem komið er.Næst honum koma þeir Marco Rubio, sem er öldungadeildarþingmaður frá Flórída, og Ted Cruz, sem er öldungadeildarþingmaður frá Texas. Ríkisstjórarnir Jeb Bush og Chris Christie eru báðir hættir, en Christie hefur lýst yfir stuðningi við Donald Trump. Kasich hefur ekki verið sérlega sigursæll, en hann hefur nú lýst því yfir að ef hann tapar í Ohio, þar sem hann er ríkisstjóri, þá sé hann hættur. Forkosningar í Ohio verða þriðjudaginn 15. mars. Sá fimmti er heilaskurðlæknirinn Ben Carsons, sem vakið hefur athygli fyrir ýmsar furðulegar yfirlýsingar, svo sem um að píramídarnir í Egyptalandi hafi upphaflega ekki verið grafhýsi heldur korngeymslur. Dagurinn í dag ræður líklega úrslitum um það, hvort hann haldi áfram.
Donald Trump Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira