Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour