Palmer tekur ekki heiðurshögg fyrir Masters Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. mars 2016 16:15 Þarna má sjá höfðingjana Palmer, Nicklas og Player saman á Masters í fyrra. Það var líklega í síðasta skiptið sem þeir slá allir saman golfhögg. vísir/getty Það er hefð fyrir því að golfgoðsagnirnar þrjár - Arnold Palmer, Jack Nicklaus og Gary Player - taki heiðurshögg í upphafi Masters-mótsins. Þrenningin nær ekki öll að taka högg í ár því hinn 86 ára gamli Palmer mun ekki sveifla drævernum að þessu sinni. Palmer meiddist á öxl um jólin 2014 og harkaði af sér til þess að slá högg í fyrra. Hann ætlar ekki að gera það í ár en ætlar að mæta á svæðið engu að síður. Þetta er í fyrsta sinn í tíu ár sem Palmer tekur ekki þátt í þessari athöfn með því að sveifla kylfu og verður að teljast ólíklegt að hann geri það aftur úr þessu. Palmer hefur slegið þessu heiðurshögg lengi en Nicklaus byrjaði að slá með honum árið 2012. Player bættist svo í hópinn árið 2012. Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það er hefð fyrir því að golfgoðsagnirnar þrjár - Arnold Palmer, Jack Nicklaus og Gary Player - taki heiðurshögg í upphafi Masters-mótsins. Þrenningin nær ekki öll að taka högg í ár því hinn 86 ára gamli Palmer mun ekki sveifla drævernum að þessu sinni. Palmer meiddist á öxl um jólin 2014 og harkaði af sér til þess að slá högg í fyrra. Hann ætlar ekki að gera það í ár en ætlar að mæta á svæðið engu að síður. Þetta er í fyrsta sinn í tíu ár sem Palmer tekur ekki þátt í þessari athöfn með því að sveifla kylfu og verður að teljast ólíklegt að hann geri það aftur úr þessu. Palmer hefur slegið þessu heiðurshögg lengi en Nicklaus byrjaði að slá með honum árið 2012. Player bættist svo í hópinn árið 2012.
Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira