Sólin lætur sjá sig á ný á fimmtudag Bjarki Ármannsson skrifar 14. mars 2016 10:28 Spá Veðurstofu fyrir klukkan sex um kvöld á fimmtudag. Mynd/Veðurstofa Íslands Það hefur varla farið framhjá nokkrum manni að mjög vont veður var um land allt í gær og í fyrradag. Ofsaveður var á Vesturlandi og Norðurlandi í gærkvöldi og höfðu björgunarsveitir þar í nógu að snúast í nótt. Veðrið hefur þó gengið niður, hættuástandi vegna krapaflóða hefur verið aflýst á Patreksfirði og landsmenn geta byrjað að hlakka til rólegra og betra veðurs í vikunni. Strax á morgun er spáð heiðskýru veðri á Norðurlandi- og Austurlandi, samkvæmt spá á vef Veðurstofunnar. Á Egilsstöðum verður hiti um níu gráður og vindur um fimm metrar á sekúndu og á Blönduósi og Húsavík verður hiti um sjö stig og þrír metrar á sekúndu. Svipað verður uppi á teningnum á miðvikudag en þá verður sjö stiga hiti og lítill vindur suðaustanlands, heiðskýrt á Höfn í Hornafirði og léttskýjað á Egilsstöðum fyrri part dags. Á fimmtudag er svo von á heiðskýru og stilltu veðri víða um land. Um hádegi brýst sólin fram á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum og síðdegis er von á sól um nær allt land, utan norðausturhorns landsins. Hiti verður ekki mikill, um þrjú til sjö stig, en hvergi á landinu verður vindhraði meiri en um fjórir metrar á sekúndu. Veður Tengdar fréttir Hættustigi aflýst á Patreksfirði óÓvissustig ennþá í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum. 14. mars 2016 09:59 Veðrið að ganga niður Búist við stormi fram eftir morgni fyrir norðan. 14. mars 2016 08:10 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Það hefur varla farið framhjá nokkrum manni að mjög vont veður var um land allt í gær og í fyrradag. Ofsaveður var á Vesturlandi og Norðurlandi í gærkvöldi og höfðu björgunarsveitir þar í nógu að snúast í nótt. Veðrið hefur þó gengið niður, hættuástandi vegna krapaflóða hefur verið aflýst á Patreksfirði og landsmenn geta byrjað að hlakka til rólegra og betra veðurs í vikunni. Strax á morgun er spáð heiðskýru veðri á Norðurlandi- og Austurlandi, samkvæmt spá á vef Veðurstofunnar. Á Egilsstöðum verður hiti um níu gráður og vindur um fimm metrar á sekúndu og á Blönduósi og Húsavík verður hiti um sjö stig og þrír metrar á sekúndu. Svipað verður uppi á teningnum á miðvikudag en þá verður sjö stiga hiti og lítill vindur suðaustanlands, heiðskýrt á Höfn í Hornafirði og léttskýjað á Egilsstöðum fyrri part dags. Á fimmtudag er svo von á heiðskýru og stilltu veðri víða um land. Um hádegi brýst sólin fram á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum og síðdegis er von á sól um nær allt land, utan norðausturhorns landsins. Hiti verður ekki mikill, um þrjú til sjö stig, en hvergi á landinu verður vindhraði meiri en um fjórir metrar á sekúndu.
Veður Tengdar fréttir Hættustigi aflýst á Patreksfirði óÓvissustig ennþá í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum. 14. mars 2016 09:59 Veðrið að ganga niður Búist við stormi fram eftir morgni fyrir norðan. 14. mars 2016 08:10 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Hættustigi aflýst á Patreksfirði óÓvissustig ennþá í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum. 14. mars 2016 09:59