Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Ritstjórn skrifar 14. mars 2016 10:00 skjáskot Það er staðreynd að aðeins 4 prósent af toppmyndunum í Hollywood á síðustu 13 árum hafa verið leikstýrt af konum. Tala sem er eiginlega hlægilega lág árið 2016 og tímabært að reyna að snúa þessari þróun á betri veg. Bandaríska Glamour fékk til liðs við sig mikilvægt fólk í þessum bransa til að heyra hvað þau höfðu að segja um kynjabilið í kvikmyndaheiminum. „Það á ekki að vera talið svona svakalegt lengur ef kona er tilnefnd til Óskarverðalauna fyrir leikstjórn,“ segir leikkonan og handritshöfundurinn Kristen Wiig til dæmis og leikstjórinn Kimberly Pierce segir að fólk eigi að hætta að nota það sem afsökun að það séu ekki til hæfileikaríkir kvenkyns leikstjórar, því nóg sé til af þeim. Sjáðu myndbandið frá Glamour hér - er þetta eitthvað sem við getum tekið líka til okkar hérna á Íslandi?Watch this video on The Scene. Glamour Tíska Mest lesið Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Bannaðar í Kína Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour
Það er staðreynd að aðeins 4 prósent af toppmyndunum í Hollywood á síðustu 13 árum hafa verið leikstýrt af konum. Tala sem er eiginlega hlægilega lág árið 2016 og tímabært að reyna að snúa þessari þróun á betri veg. Bandaríska Glamour fékk til liðs við sig mikilvægt fólk í þessum bransa til að heyra hvað þau höfðu að segja um kynjabilið í kvikmyndaheiminum. „Það á ekki að vera talið svona svakalegt lengur ef kona er tilnefnd til Óskarverðalauna fyrir leikstjórn,“ segir leikkonan og handritshöfundurinn Kristen Wiig til dæmis og leikstjórinn Kimberly Pierce segir að fólk eigi að hætta að nota það sem afsökun að það séu ekki til hæfileikaríkir kvenkyns leikstjórar, því nóg sé til af þeim. Sjáðu myndbandið frá Glamour hér - er þetta eitthvað sem við getum tekið líka til okkar hérna á Íslandi?Watch this video on The Scene.
Glamour Tíska Mest lesið Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Bannaðar í Kína Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour