Annar sprengjumannanna á flugvellinum nafngreindur sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 25. mars 2016 17:50 Mikill viðbúnaður er í Brussel. vísir/epa Yfirvöld í Belgíu hafa staðfest að Najim Laachraoui hafi verið annar tveggja árásarmanna á Zaventem-flugvelli í Brussel í vikunni þar sem 31 lét lífið. Hann er jafnframt talinn hafa tengst hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. Breska ríkisútvarpið greinir frá.Najim Laachraoui var 24 ára.vísir/afpÍ tilkynningu frá saksóknara í Belgíu segir að lífsýni úr Zaachroui hafi fundist á sprengjubúnaði sem fannst í Bataclan í París í nóvember. Þá hafi fleiri lífsýni úr honum fundist í íbúð sem árásarmennirnir héldu til í eftir hryðjuverkin í París, í suðurhluta Belgíu. Búið er að nafngreina hinn árásarmanninn, en hann hét Brahim el-Bakroui. Ekki er búið að bera kennsl á þann sem sprengdi sig í loft upp á Malbeek-lestarstöðinni. Þá var einn handtekinn í umfangsmikilli aðgerð belgísku lögreglunnar á lestarstöð í höfuðborginni í dag. Sá var með grunsamlegan bakpoka og neitaði að hlýða fyrirmælum lögreglu sem hóf skothríð og særði manninn. Sprengjusveit belgíska hersins var kölluð út til að rannsaka bakpokann. Sjónarvottar segja að hann hafi verið vopnaður vélbyssu en ekki liggur fyrir hvort hann tengist árásunum á þriðjudag. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Sprengingar í Brussel í kjölfar áhlaups lögreglu Umsátursástand ríkir í Shaerbeek-hverfinu í höfuðborg Belgíu. 25. mars 2016 13:25 Mbokani rétt lifði af sprengingarnar í Brussel: Hefði hann mætt einni mínútu fyrr væri hann ekki á lífi Dieumerci Mbokani, framherji Norwich City, segir að það hafi verið kraftaverki líkast að hann hafi lifað af tvær sprengingar á Zaventam flugvellinum í Brussel á þriðjudaginn. 25. mars 2016 06:00 Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24. mars 2016 07:00 Fólk slegið óhug í Brussel Daglegt líf Íslendinga þar heldur þó áfram. 24. mars 2016 14:56 Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst 46 ára breskur almannatengill hefur verið handtekinn og ákærður eftir ummæli sem féllu á Twitter. 25. mars 2016 10:30 Belgía viðurkennir mistök í aðdraganda árásanna Tveir ráðherrar í ríkisstjórn landsins hafa boðist til að láta af embætti. 24. mars 2016 20:53 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Erlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Fleiri fréttir Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Sjá meira
Yfirvöld í Belgíu hafa staðfest að Najim Laachraoui hafi verið annar tveggja árásarmanna á Zaventem-flugvelli í Brussel í vikunni þar sem 31 lét lífið. Hann er jafnframt talinn hafa tengst hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. Breska ríkisútvarpið greinir frá.Najim Laachraoui var 24 ára.vísir/afpÍ tilkynningu frá saksóknara í Belgíu segir að lífsýni úr Zaachroui hafi fundist á sprengjubúnaði sem fannst í Bataclan í París í nóvember. Þá hafi fleiri lífsýni úr honum fundist í íbúð sem árásarmennirnir héldu til í eftir hryðjuverkin í París, í suðurhluta Belgíu. Búið er að nafngreina hinn árásarmanninn, en hann hét Brahim el-Bakroui. Ekki er búið að bera kennsl á þann sem sprengdi sig í loft upp á Malbeek-lestarstöðinni. Þá var einn handtekinn í umfangsmikilli aðgerð belgísku lögreglunnar á lestarstöð í höfuðborginni í dag. Sá var með grunsamlegan bakpoka og neitaði að hlýða fyrirmælum lögreglu sem hóf skothríð og særði manninn. Sprengjusveit belgíska hersins var kölluð út til að rannsaka bakpokann. Sjónarvottar segja að hann hafi verið vopnaður vélbyssu en ekki liggur fyrir hvort hann tengist árásunum á þriðjudag.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Sprengingar í Brussel í kjölfar áhlaups lögreglu Umsátursástand ríkir í Shaerbeek-hverfinu í höfuðborg Belgíu. 25. mars 2016 13:25 Mbokani rétt lifði af sprengingarnar í Brussel: Hefði hann mætt einni mínútu fyrr væri hann ekki á lífi Dieumerci Mbokani, framherji Norwich City, segir að það hafi verið kraftaverki líkast að hann hafi lifað af tvær sprengingar á Zaventam flugvellinum í Brussel á þriðjudaginn. 25. mars 2016 06:00 Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24. mars 2016 07:00 Fólk slegið óhug í Brussel Daglegt líf Íslendinga þar heldur þó áfram. 24. mars 2016 14:56 Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst 46 ára breskur almannatengill hefur verið handtekinn og ákærður eftir ummæli sem féllu á Twitter. 25. mars 2016 10:30 Belgía viðurkennir mistök í aðdraganda árásanna Tveir ráðherrar í ríkisstjórn landsins hafa boðist til að láta af embætti. 24. mars 2016 20:53 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Erlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Fleiri fréttir Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Sjá meira
Sprengingar í Brussel í kjölfar áhlaups lögreglu Umsátursástand ríkir í Shaerbeek-hverfinu í höfuðborg Belgíu. 25. mars 2016 13:25
Mbokani rétt lifði af sprengingarnar í Brussel: Hefði hann mætt einni mínútu fyrr væri hann ekki á lífi Dieumerci Mbokani, framherji Norwich City, segir að það hafi verið kraftaverki líkast að hann hafi lifað af tvær sprengingar á Zaventam flugvellinum í Brussel á þriðjudaginn. 25. mars 2016 06:00
Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24. mars 2016 07:00
Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst 46 ára breskur almannatengill hefur verið handtekinn og ákærður eftir ummæli sem féllu á Twitter. 25. mars 2016 10:30
Belgía viðurkennir mistök í aðdraganda árásanna Tveir ráðherrar í ríkisstjórn landsins hafa boðist til að láta af embætti. 24. mars 2016 20:53