Búið að gera rétt úr hamborgara og pítsu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2016 15:00 Það bara verður ekki mikið girnilegra. Ertu í leit að góðri kransæðastíflu? Þá þarftu að skella þér á leik hjá hafnaboltaliðinu Atlanta Braves í Bandaríkjunum. Matseðilinn hjá þeim er orðinn svo rosalegur að menn þurfa að vera hugrakkir til að vaða í suma réttina. Braves stendur því undir nafni. Nýjasta nýtt er réttur sem þeir kalla „Burgerizza“. Já, það er hamborgari með osti, beikoni og öllu tilheyrandi og brauðið er tvær pítsur. Hamborgarapizza. Magnað og í raun hægt að tala um tímamót í þessu samhengi. Þennan girnilega rétt má fá á rúmar 3.000 krónur á vellinum. Gjöf en ekki gjald segja eflaust einhverjir. Staðfest kaloríutala hefur ekki enn borist yfir hafið. Á meðal annarra áhugaverða rétta má nefna T.E.D. eða „The Everything Dog“. Það er bókstaflega allt á þeirri pylsu. Fyrir utan risapylsuna þá er notaður bjórostur, Coca Cola BBQ-sósa, chili, poppkorn, flögur, pretzel, franskar og jalapenos. Þetta er pylsa sem menn fara ekki í án þess að vera með sprengitölfurnar við höndina.Welcome to your new #Braves signature meals. pic.twitter.com/rn8vrqkGcv— Braves Reddit (@BravesReddit) March 22, 2016 Burgerizza. A burger between two pizzas. pic.twitter.com/uUymZMbvHq— Braves Reddit (@BravesReddit) March 22, 2016 Say hello to T.E.D. (The Everything Dog). Part of your new @Braves dining experience. pic.twitter.com/psggppPi4s— FOX Sports South (@FOXSportsSouth) March 22, 2016 The Punisher. Rib meat slathered in Monster energy drink-infused BBQ sauce. @Braves pic.twitter.com/Yz1xH18P7x— FOX Sports South (@FOXSportsSouth) March 22, 2016 The Tater Tot Chop. Includes Coca-Cola-infused ketchup. Taste tester called it "freaking awesome." @Braves pic.twitter.com/BRIG0TFTBt— FOX Sports South (@FOXSportsSouth) March 22, 2016 Erlendar Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Sjá meira
Ertu í leit að góðri kransæðastíflu? Þá þarftu að skella þér á leik hjá hafnaboltaliðinu Atlanta Braves í Bandaríkjunum. Matseðilinn hjá þeim er orðinn svo rosalegur að menn þurfa að vera hugrakkir til að vaða í suma réttina. Braves stendur því undir nafni. Nýjasta nýtt er réttur sem þeir kalla „Burgerizza“. Já, það er hamborgari með osti, beikoni og öllu tilheyrandi og brauðið er tvær pítsur. Hamborgarapizza. Magnað og í raun hægt að tala um tímamót í þessu samhengi. Þennan girnilega rétt má fá á rúmar 3.000 krónur á vellinum. Gjöf en ekki gjald segja eflaust einhverjir. Staðfest kaloríutala hefur ekki enn borist yfir hafið. Á meðal annarra áhugaverða rétta má nefna T.E.D. eða „The Everything Dog“. Það er bókstaflega allt á þeirri pylsu. Fyrir utan risapylsuna þá er notaður bjórostur, Coca Cola BBQ-sósa, chili, poppkorn, flögur, pretzel, franskar og jalapenos. Þetta er pylsa sem menn fara ekki í án þess að vera með sprengitölfurnar við höndina.Welcome to your new #Braves signature meals. pic.twitter.com/rn8vrqkGcv— Braves Reddit (@BravesReddit) March 22, 2016 Burgerizza. A burger between two pizzas. pic.twitter.com/uUymZMbvHq— Braves Reddit (@BravesReddit) March 22, 2016 Say hello to T.E.D. (The Everything Dog). Part of your new @Braves dining experience. pic.twitter.com/psggppPi4s— FOX Sports South (@FOXSportsSouth) March 22, 2016 The Punisher. Rib meat slathered in Monster energy drink-infused BBQ sauce. @Braves pic.twitter.com/Yz1xH18P7x— FOX Sports South (@FOXSportsSouth) March 22, 2016 The Tater Tot Chop. Includes Coca-Cola-infused ketchup. Taste tester called it "freaking awesome." @Braves pic.twitter.com/BRIG0TFTBt— FOX Sports South (@FOXSportsSouth) March 22, 2016
Erlendar Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Sjá meira