Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. mars 2016 19:48 Sagan endalausa um Stefan Bonneau heldur áfram. Eftir langa bið og mikla umfjöllun spilaði Bandaríkjamaðurinn loksins sína fyrstu mínútur með Njarðvík á tímabilinu. Það varð hins vegar stutt gaman hjá kappanum. Eins og sést á meðfylgjandi myndbandi meiddist Bonneau á hægri fæti, svo mikið að hann treysti sér ekki til að stíga í löppina. Hann valhoppaði svo beinustu leið út af og í búningsklefann. Bonneau sleit hásin á æfingu áður en tímabilið hófst í haust en endurhæfingin hefur gengið vel hjá honum og hefur hann verið á skýrslu í síðustu tveimur leikjum Njarðvíkur. Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, greindi svo frá því að Bonneau myndi spila sínar fyrstu mínútur með liðinu í kvöld, sem og hann gerði. Sjá einnig: Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld „Oddur bað hann um smá hjálp og Stefan fannst gott að heyra það. Ég geri ráð fyrir því að hann hvíli Odd í kvöld þegar þurfa þykir," sagði Teitur Örlygsson í samtali við karfan.is. Bonneau var búinn að spila í þrjár mínútur og 37 sekúndur þegar hann haltraði af velli þegar rúmar sex mínútur voru eftir af öðrum leikhluta. Þegar þetta er ritað er óljóst hvort að hann spili meira í leiknum en útlitið er ekki gott. Bonneau náði ekki að skora á þessum tíma en hann tók eitt frákast og gaf eina stoðsendingu. Leiknum er lýst beint á íþróttavef Vísis en hann verður svo gerður upp í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport sem er að þessu sinni sent út frá Þorlákshöfn, þar sem heimamenn í Þór spila við Njarðvík.Bonneau valhoppar inn í klefa. Vonum að þetta sé ekki alvarlegt. Atkinson kemur aftur inn á.— Njarðvík - Stjarnan (@Visirkarfa1) March 21, 2016 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Gunnar: Bonneau búinn að vera ótrúlega duglegur Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, ætlar ekki aðeins að fylgjast vel með þegar Stefan Bonneau spilar sinn fyrsta leik með Njarðvík eftir hásinarslit því formaðurinn ætlar að spila sjálfur með Bonneau í kvöld. 1. mars 2016 19:56 Litli töframaðurinn snýr aftur í kvöld | Rifjaðu upp geggjuð tilþrif Bonneau Stefan Bonneau spilar með Njarðvík í fyrsta sinn á þessu tímabili í Dominos-deild karla í kvöld. 10. mars 2016 15:00 Bonneau tilbúinn og verður með á morgun | Myndband Stefan Bonneau og Haukur Helgi Pálsson spila með Njarðvík annað kvöld. 9. mars 2016 21:45 Gunnar Örlygs: Ekkert nema náungakærleikur að leyfa Stefan Bonneau að vera hérna Bandaríski körfuboltamaðurinn Stefan Bonneau er að jafna sig eftir hásinarslit en hann er engu að síður í kringum Njarðvíkurliðið í öllum leikjum og hefur sett á svið skotsýningu fyrir síðustu leiki. Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, er ekki búinn að afskrifa það að hann verði með liðinu í úrslitakeppninni. 25. janúar 2016 15:37 Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld Stefan Bonneau spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur í Domino´s deildinni eftir hásinarslit í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum. 21. mars 2016 12:07 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Sjá meira
Sagan endalausa um Stefan Bonneau heldur áfram. Eftir langa bið og mikla umfjöllun spilaði Bandaríkjamaðurinn loksins sína fyrstu mínútur með Njarðvík á tímabilinu. Það varð hins vegar stutt gaman hjá kappanum. Eins og sést á meðfylgjandi myndbandi meiddist Bonneau á hægri fæti, svo mikið að hann treysti sér ekki til að stíga í löppina. Hann valhoppaði svo beinustu leið út af og í búningsklefann. Bonneau sleit hásin á æfingu áður en tímabilið hófst í haust en endurhæfingin hefur gengið vel hjá honum og hefur hann verið á skýrslu í síðustu tveimur leikjum Njarðvíkur. Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, greindi svo frá því að Bonneau myndi spila sínar fyrstu mínútur með liðinu í kvöld, sem og hann gerði. Sjá einnig: Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld „Oddur bað hann um smá hjálp og Stefan fannst gott að heyra það. Ég geri ráð fyrir því að hann hvíli Odd í kvöld þegar þurfa þykir," sagði Teitur Örlygsson í samtali við karfan.is. Bonneau var búinn að spila í þrjár mínútur og 37 sekúndur þegar hann haltraði af velli þegar rúmar sex mínútur voru eftir af öðrum leikhluta. Þegar þetta er ritað er óljóst hvort að hann spili meira í leiknum en útlitið er ekki gott. Bonneau náði ekki að skora á þessum tíma en hann tók eitt frákast og gaf eina stoðsendingu. Leiknum er lýst beint á íþróttavef Vísis en hann verður svo gerður upp í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport sem er að þessu sinni sent út frá Þorlákshöfn, þar sem heimamenn í Þór spila við Njarðvík.Bonneau valhoppar inn í klefa. Vonum að þetta sé ekki alvarlegt. Atkinson kemur aftur inn á.— Njarðvík - Stjarnan (@Visirkarfa1) March 21, 2016
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Gunnar: Bonneau búinn að vera ótrúlega duglegur Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, ætlar ekki aðeins að fylgjast vel með þegar Stefan Bonneau spilar sinn fyrsta leik með Njarðvík eftir hásinarslit því formaðurinn ætlar að spila sjálfur með Bonneau í kvöld. 1. mars 2016 19:56 Litli töframaðurinn snýr aftur í kvöld | Rifjaðu upp geggjuð tilþrif Bonneau Stefan Bonneau spilar með Njarðvík í fyrsta sinn á þessu tímabili í Dominos-deild karla í kvöld. 10. mars 2016 15:00 Bonneau tilbúinn og verður með á morgun | Myndband Stefan Bonneau og Haukur Helgi Pálsson spila með Njarðvík annað kvöld. 9. mars 2016 21:45 Gunnar Örlygs: Ekkert nema náungakærleikur að leyfa Stefan Bonneau að vera hérna Bandaríski körfuboltamaðurinn Stefan Bonneau er að jafna sig eftir hásinarslit en hann er engu að síður í kringum Njarðvíkurliðið í öllum leikjum og hefur sett á svið skotsýningu fyrir síðustu leiki. Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, er ekki búinn að afskrifa það að hann verði með liðinu í úrslitakeppninni. 25. janúar 2016 15:37 Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld Stefan Bonneau spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur í Domino´s deildinni eftir hásinarslit í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum. 21. mars 2016 12:07 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Sjá meira
Gunnar: Bonneau búinn að vera ótrúlega duglegur Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, ætlar ekki aðeins að fylgjast vel með þegar Stefan Bonneau spilar sinn fyrsta leik með Njarðvík eftir hásinarslit því formaðurinn ætlar að spila sjálfur með Bonneau í kvöld. 1. mars 2016 19:56
Litli töframaðurinn snýr aftur í kvöld | Rifjaðu upp geggjuð tilþrif Bonneau Stefan Bonneau spilar með Njarðvík í fyrsta sinn á þessu tímabili í Dominos-deild karla í kvöld. 10. mars 2016 15:00
Bonneau tilbúinn og verður með á morgun | Myndband Stefan Bonneau og Haukur Helgi Pálsson spila með Njarðvík annað kvöld. 9. mars 2016 21:45
Gunnar Örlygs: Ekkert nema náungakærleikur að leyfa Stefan Bonneau að vera hérna Bandaríski körfuboltamaðurinn Stefan Bonneau er að jafna sig eftir hásinarslit en hann er engu að síður í kringum Njarðvíkurliðið í öllum leikjum og hefur sett á svið skotsýningu fyrir síðustu leiki. Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, er ekki búinn að afskrifa það að hann verði með liðinu í úrslitakeppninni. 25. janúar 2016 15:37
Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld Stefan Bonneau spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur í Domino´s deildinni eftir hásinarslit í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum. 21. mars 2016 12:07