Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 22. mars 2016 06:00 Hér má sjá upprunalega meðlimi sveitarinnar, þá Höskuld, Ómar, Sölva og Steinar. Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Sveitin átti eftirminnilega endurkomu á hátíðinni árið 2014 og endurtekur nú leikinn en á sviðinu verða upprunalegir meðlimir sveitarinnar, þeir Sölvi Blöndal, Höskuldur Ólafsson, Steinar Fjeldsted og Ómar Hauksson, auk þess sem Egill Thorarensen, gjarnan kallaður Tiny, mun einnig stíga á svið en hann gekk til liðs við Quarashi þegar Höskuldur yfirgaf sveitina árið 2002. Sveitin gaf út sína fyrstu plötu árið 1996 og gaf út fimm breiðskífur á ferlinum og naut mikillar velgengni erlendis um og upp úr árinu 2000. „Við erum gríðarlega ánægð með að geta boðið upp á Quarashi á Þjóðhátíð 2016,“ segir Hörður Óli Grettisson sem á sæti í Þjóðhátíðarnefndinni. Sjálfur er hann aðdáandi sveitarinnar og segir tónleika Quarashi í dalnum árið 2014 hafa verið með eftirminnilegustu atriðum hátíðarinnar frá upphafi og því hafi það kitlað skipuleggjendur að endurtaka leikinn. „Þá, sem voru þarna árið 2014, langar örugglega að upplifa þessa stemningu sem var í dalnum aftur og þeir sem voru á staðnum held ég að sleppi ekki þessu tækifæri.“ Í ár koma fram Emmsjé Gauti, Agent Fresco, Úlfur Úlfur, Retro Stefson, GKR, Herra Hnetusmjör, Sturla Atlas og Júníus Meyvant, auk þess sem Sverrir Bergmann, Friðrik Dór og hljómsveitin Albatross sem Halldór Gunnar Pálsson stýrir munu flytja Þjóðhátíðarlagið í ár. Tónlist Tengdar fréttir Hip hop-senan hertekur Húkkaraballið Listamennirnir GKR, Herra Hnetusmjör og Sturla Atlas koma fram á Húkkaraballinu í Vestmannaeyjum í ár. 18. mars 2016 07:00 Agent Fresco, Emmsjé Gauti og Úlfur Úlfur á Þjóðhátíð 2016 Emmsjé Gauti kvíðir þó fyrir að fara í Herjólf. 25. febrúar 2016 06:30 Sverrir Bergmann og Friðrik Dór syngja Þjóðhátíðarlagið í ár Halldór Gunnar Pálsson mun sjá um að semja Þjóðhátíðarlagið í ár en hann samdi einmitt lagið Þar sem hjartað slær sem var Þjóðhátíðarlagið árið 2012. 19. febrúar 2016 07:00 Retro Stefson og Júníus Meyvant spila á Þjóðhátíð Retro Stefson og Júníus Meyvant koma til með að spila talsvert af nýju efni á Þjóðhátíð. 4. mars 2016 07:00 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Sveitin átti eftirminnilega endurkomu á hátíðinni árið 2014 og endurtekur nú leikinn en á sviðinu verða upprunalegir meðlimir sveitarinnar, þeir Sölvi Blöndal, Höskuldur Ólafsson, Steinar Fjeldsted og Ómar Hauksson, auk þess sem Egill Thorarensen, gjarnan kallaður Tiny, mun einnig stíga á svið en hann gekk til liðs við Quarashi þegar Höskuldur yfirgaf sveitina árið 2002. Sveitin gaf út sína fyrstu plötu árið 1996 og gaf út fimm breiðskífur á ferlinum og naut mikillar velgengni erlendis um og upp úr árinu 2000. „Við erum gríðarlega ánægð með að geta boðið upp á Quarashi á Þjóðhátíð 2016,“ segir Hörður Óli Grettisson sem á sæti í Þjóðhátíðarnefndinni. Sjálfur er hann aðdáandi sveitarinnar og segir tónleika Quarashi í dalnum árið 2014 hafa verið með eftirminnilegustu atriðum hátíðarinnar frá upphafi og því hafi það kitlað skipuleggjendur að endurtaka leikinn. „Þá, sem voru þarna árið 2014, langar örugglega að upplifa þessa stemningu sem var í dalnum aftur og þeir sem voru á staðnum held ég að sleppi ekki þessu tækifæri.“ Í ár koma fram Emmsjé Gauti, Agent Fresco, Úlfur Úlfur, Retro Stefson, GKR, Herra Hnetusmjör, Sturla Atlas og Júníus Meyvant, auk þess sem Sverrir Bergmann, Friðrik Dór og hljómsveitin Albatross sem Halldór Gunnar Pálsson stýrir munu flytja Þjóðhátíðarlagið í ár.
Tónlist Tengdar fréttir Hip hop-senan hertekur Húkkaraballið Listamennirnir GKR, Herra Hnetusmjör og Sturla Atlas koma fram á Húkkaraballinu í Vestmannaeyjum í ár. 18. mars 2016 07:00 Agent Fresco, Emmsjé Gauti og Úlfur Úlfur á Þjóðhátíð 2016 Emmsjé Gauti kvíðir þó fyrir að fara í Herjólf. 25. febrúar 2016 06:30 Sverrir Bergmann og Friðrik Dór syngja Þjóðhátíðarlagið í ár Halldór Gunnar Pálsson mun sjá um að semja Þjóðhátíðarlagið í ár en hann samdi einmitt lagið Þar sem hjartað slær sem var Þjóðhátíðarlagið árið 2012. 19. febrúar 2016 07:00 Retro Stefson og Júníus Meyvant spila á Þjóðhátíð Retro Stefson og Júníus Meyvant koma til með að spila talsvert af nýju efni á Þjóðhátíð. 4. mars 2016 07:00 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Hip hop-senan hertekur Húkkaraballið Listamennirnir GKR, Herra Hnetusmjör og Sturla Atlas koma fram á Húkkaraballinu í Vestmannaeyjum í ár. 18. mars 2016 07:00
Agent Fresco, Emmsjé Gauti og Úlfur Úlfur á Þjóðhátíð 2016 Emmsjé Gauti kvíðir þó fyrir að fara í Herjólf. 25. febrúar 2016 06:30
Sverrir Bergmann og Friðrik Dór syngja Þjóðhátíðarlagið í ár Halldór Gunnar Pálsson mun sjá um að semja Þjóðhátíðarlagið í ár en hann samdi einmitt lagið Þar sem hjartað slær sem var Þjóðhátíðarlagið árið 2012. 19. febrúar 2016 07:00
Retro Stefson og Júníus Meyvant spila á Þjóðhátíð Retro Stefson og Júníus Meyvant koma til með að spila talsvert af nýju efni á Þjóðhátíð. 4. mars 2016 07:00