KR-ingar hafa rúllað yfir Grindvíkinga þegar Helgi Már er inná Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2016 11:30 Helgi Már Magnússon. Vísir/Hanna Helgi Már Magnússon og félagar í KR-liðinu eru í frábærri stöðu eftir tvo örugga sigra á Grindavík í fyrstu tveimur leikjum liðanna í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. KR vantar aðeins einn sigur í viðbót til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitunum og næsti leikur er á heimavelli liðsins á miðvikudagskvöldið. Helgi Már var með 16 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar auk þess að hitta úr 7 af 10 skotum sínum í sigrinum í Grindavík en áhrif hans sjást ekki síst í gengi KR-liðsins þegar hann er inná vellinum. Helgi er nefnilega með magnaða plús og mínus tölfræði í þessum fyrstu tveimur leikjum einvígisins. Helgi hefur spilað í rúman klukkutíma í leikjunum tveimur og KR-liðið hefur unnið þær mínútur með 55 stigum. Helgi hefur aftur á móti hvílt í rúmar 19 mínútur og þeim Helga-lausu mínútum hafa KR-ingar tapað með 23 stigum. Það munar því 78 stigum á því hvort Helgi sé inná vellinum eða að hvíla sig á bekknum. Helgi Már hefur 11 stiga forskot á liðsfélaga sinn Pavel Ermolinskij eftir fyrstu þrjú kvöld úrslitakeppninnar en næsti maður sem spilar ekki með KR er Tindastólstrákurinn Viðar Ágústsson sem er í plús 31 eftir tvo leiki á móti Keflavík.Helgi Már Magnússon og plús og mínus í leik 1 og 2 á móti GrindavíkHelgi Már Magnússon inn á vellinum Leikur 1: +28 (28:19 mín) Leikur 2: +27 (32:19 mín) Samanlagt: +55 (60:38 mín)Helgi Már Magnússon á bekknum Leikur 1: -10 (11:41 mín) Leikur 2: -13 (7:41 mín) Samanlagt: -23 (19:22 mín)Plús og mínus í úrslitakeppninni til þessa: 1. Helgi Már Magnússon, KR +55 2. Pavel Ermolinskij, KR +44 3. Darri Hilmarsson, KR +38 4. Viðar Ágústsson, Tindastóll +31 5. Brynjar Þór Björnsson, KR +30 6. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll +26 7. Myron Dempsey, Tindastóll +23 8. Michael Craion, KR +20 9. Helgi Rafn Viggósson, Tindastóll +20 10. Hannes Ingi Másson, Tindastóll +16 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 77-91 | KR komið í 2-0 KR er komið í 2-0, í einvíginu gegn Grindavík í 8-liða úrslitum Dominos-deild karla en liðið bar sigur úr býtum gegn þeim gulu í Röstinni, 91-77, í kvöld. 20. mars 2016 21:30 Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 85-67 | Sannfærandi hjá meisturunum KR setti tóninn strax í upphafi í 18 stiga sigri á Grindavík á heimavelli í kvöld en eftir að hafa náð fimmtán stiga forskoti í upphafi leiksins var sigurinn aldrei í hættu. 17. mars 2016 22:15 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira
Helgi Már Magnússon og félagar í KR-liðinu eru í frábærri stöðu eftir tvo örugga sigra á Grindavík í fyrstu tveimur leikjum liðanna í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. KR vantar aðeins einn sigur í viðbót til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitunum og næsti leikur er á heimavelli liðsins á miðvikudagskvöldið. Helgi Már var með 16 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar auk þess að hitta úr 7 af 10 skotum sínum í sigrinum í Grindavík en áhrif hans sjást ekki síst í gengi KR-liðsins þegar hann er inná vellinum. Helgi er nefnilega með magnaða plús og mínus tölfræði í þessum fyrstu tveimur leikjum einvígisins. Helgi hefur spilað í rúman klukkutíma í leikjunum tveimur og KR-liðið hefur unnið þær mínútur með 55 stigum. Helgi hefur aftur á móti hvílt í rúmar 19 mínútur og þeim Helga-lausu mínútum hafa KR-ingar tapað með 23 stigum. Það munar því 78 stigum á því hvort Helgi sé inná vellinum eða að hvíla sig á bekknum. Helgi Már hefur 11 stiga forskot á liðsfélaga sinn Pavel Ermolinskij eftir fyrstu þrjú kvöld úrslitakeppninnar en næsti maður sem spilar ekki með KR er Tindastólstrákurinn Viðar Ágústsson sem er í plús 31 eftir tvo leiki á móti Keflavík.Helgi Már Magnússon og plús og mínus í leik 1 og 2 á móti GrindavíkHelgi Már Magnússon inn á vellinum Leikur 1: +28 (28:19 mín) Leikur 2: +27 (32:19 mín) Samanlagt: +55 (60:38 mín)Helgi Már Magnússon á bekknum Leikur 1: -10 (11:41 mín) Leikur 2: -13 (7:41 mín) Samanlagt: -23 (19:22 mín)Plús og mínus í úrslitakeppninni til þessa: 1. Helgi Már Magnússon, KR +55 2. Pavel Ermolinskij, KR +44 3. Darri Hilmarsson, KR +38 4. Viðar Ágústsson, Tindastóll +31 5. Brynjar Þór Björnsson, KR +30 6. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll +26 7. Myron Dempsey, Tindastóll +23 8. Michael Craion, KR +20 9. Helgi Rafn Viggósson, Tindastóll +20 10. Hannes Ingi Másson, Tindastóll +16
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 77-91 | KR komið í 2-0 KR er komið í 2-0, í einvíginu gegn Grindavík í 8-liða úrslitum Dominos-deild karla en liðið bar sigur úr býtum gegn þeim gulu í Röstinni, 91-77, í kvöld. 20. mars 2016 21:30 Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 85-67 | Sannfærandi hjá meisturunum KR setti tóninn strax í upphafi í 18 stiga sigri á Grindavík á heimavelli í kvöld en eftir að hafa náð fimmtán stiga forskoti í upphafi leiksins var sigurinn aldrei í hættu. 17. mars 2016 22:15 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 77-91 | KR komið í 2-0 KR er komið í 2-0, í einvíginu gegn Grindavík í 8-liða úrslitum Dominos-deild karla en liðið bar sigur úr býtum gegn þeim gulu í Röstinni, 91-77, í kvöld. 20. mars 2016 21:30
Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 85-67 | Sannfærandi hjá meisturunum KR setti tóninn strax í upphafi í 18 stiga sigri á Grindavík á heimavelli í kvöld en eftir að hafa náð fimmtán stiga forskoti í upphafi leiksins var sigurinn aldrei í hættu. 17. mars 2016 22:15