Gáfu leikmanni 4,6 milljarða án þess að hafa hitt hann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. mars 2016 12:45 Brock Osweiler hlær alla leið í bankann. vísir/getty NFL-liðið Houston Texans tók mikla áhættu er það samdi við leikstjórnandann Brock Osweiler og gaf honum risasamning. Samningurinn er til fjögurra ára og gæti fært Osweiler 9 milljarða króna. Hann er þó öruggur um að fá 4,6 milljarða. Sama hvernig gengur eða hvað hann spilar mikið. Þetta þótti mörgum ansi skrítið og kannski ekki síst í ljósi þess að þjálfari og eigandi liðsins þekkja Osweiler ekki neitt og töluðu ekki einu sinni við hann áður en hann skrifaði undir risasamninginn. Samkvæmt reglum NFL-deildarinnar þá mega leikmenn sem eru að losna undan samningi ekki tala við önnur félög. Aðeins umboðsmenn leikmanna mega tala við félögin í 52 klukkutíma glugga. Þessi regla er sett til þess að félagið sem leikmaðurinn er hjá standi betur að vígi við samningaborðið. Liðin þurfa því stundum að tefla djarft til þess að fá ákveðna leikmenn. Þjálfari Texans sagði hæ við Osweiler er hann heilsaði upp á Peyton Manning árið 2014. Þá var Osweiler varamaður Manning hjá Denver Broncos. Það eru einu samskipti félagsins við manninn sem það ætlar að færa að minnsta kosti 4,6 milljarða. Osweiler fékk tækifæri síðasta vetur er Manning meiddist og stóð sig ágætlega. Hvort hann hafi staðið sig nægilega vel til að fá 9 milljarða samning er svo annað mál. NFL Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Sjá meira
NFL-liðið Houston Texans tók mikla áhættu er það samdi við leikstjórnandann Brock Osweiler og gaf honum risasamning. Samningurinn er til fjögurra ára og gæti fært Osweiler 9 milljarða króna. Hann er þó öruggur um að fá 4,6 milljarða. Sama hvernig gengur eða hvað hann spilar mikið. Þetta þótti mörgum ansi skrítið og kannski ekki síst í ljósi þess að þjálfari og eigandi liðsins þekkja Osweiler ekki neitt og töluðu ekki einu sinni við hann áður en hann skrifaði undir risasamninginn. Samkvæmt reglum NFL-deildarinnar þá mega leikmenn sem eru að losna undan samningi ekki tala við önnur félög. Aðeins umboðsmenn leikmanna mega tala við félögin í 52 klukkutíma glugga. Þessi regla er sett til þess að félagið sem leikmaðurinn er hjá standi betur að vígi við samningaborðið. Liðin þurfa því stundum að tefla djarft til þess að fá ákveðna leikmenn. Þjálfari Texans sagði hæ við Osweiler er hann heilsaði upp á Peyton Manning árið 2014. Þá var Osweiler varamaður Manning hjá Denver Broncos. Það eru einu samskipti félagsins við manninn sem það ætlar að færa að minnsta kosti 4,6 milljarða. Osweiler fékk tækifæri síðasta vetur er Manning meiddist og stóð sig ágætlega. Hvort hann hafi staðið sig nægilega vel til að fá 9 milljarða samning er svo annað mál.
NFL Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Sjá meira