Báðar tillögurnar felldar Bjarki Ármannsson skrifar 8. apríl 2016 17:33 Atkvæðagreiðslu á þingi lauk nú fyrir stuttu. Vísir/Pjetur Vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar var felld á Alþingi nú fyrir stuttu. Tillagan var í tveimur liðum. Atkvæði voru fyrst greidd um vantraust á ríkisstjórnina og í kjölfarið um þingrof og nýjar kosningar. Enginn stjórnarþingmaður greiddi atkvæði með fyrri tillögunni en Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, greiddi tillögu með því að rjúfa þing og boða til kosninga. „Ég tel að Sjálfstæðisflokkurinn, sem og þjóðin öll, hafi hag af því að fara í kosningar,“ sagði Unnur Brá þegar hún gerði grein fyrir atkvæði sínu.Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, tjáðu sig um atkvæðagreiðsluna og stöðuna á Alþingi í kvöldfréttum Stöðvar 2 stuttu eftir að atkvæðagreiðslunni lauk. Alþingi Tengdar fréttir Sigmundur Davíð: „Stjórnarandstaðan gerir út á ótta, reiði og vonleysi“ "Frammi fyrir þessum valkosti verður Alþingi að verja ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar,“ segir fráfarandi forsætisráðherra. 8. apríl 2016 16:58 Sjáðu fyrstu ræðu Lilju á þingi: „Stjórnarfarslegur stöðugleiki er kominn á í landinu“ Lagði herslu á að greina áhrif erlendrar umfjöllunar á orðspor Íslands eftir Wintris-storminn. 8. apríl 2016 13:00 „Skipan ríkisstjórnarinnar í dag er óásættanleg“ Vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar er rædd 8. apríl 2016 14:19 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar var felld á Alþingi nú fyrir stuttu. Tillagan var í tveimur liðum. Atkvæði voru fyrst greidd um vantraust á ríkisstjórnina og í kjölfarið um þingrof og nýjar kosningar. Enginn stjórnarþingmaður greiddi atkvæði með fyrri tillögunni en Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, greiddi tillögu með því að rjúfa þing og boða til kosninga. „Ég tel að Sjálfstæðisflokkurinn, sem og þjóðin öll, hafi hag af því að fara í kosningar,“ sagði Unnur Brá þegar hún gerði grein fyrir atkvæði sínu.Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, tjáðu sig um atkvæðagreiðsluna og stöðuna á Alþingi í kvöldfréttum Stöðvar 2 stuttu eftir að atkvæðagreiðslunni lauk.
Alþingi Tengdar fréttir Sigmundur Davíð: „Stjórnarandstaðan gerir út á ótta, reiði og vonleysi“ "Frammi fyrir þessum valkosti verður Alþingi að verja ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar,“ segir fráfarandi forsætisráðherra. 8. apríl 2016 16:58 Sjáðu fyrstu ræðu Lilju á þingi: „Stjórnarfarslegur stöðugleiki er kominn á í landinu“ Lagði herslu á að greina áhrif erlendrar umfjöllunar á orðspor Íslands eftir Wintris-storminn. 8. apríl 2016 13:00 „Skipan ríkisstjórnarinnar í dag er óásættanleg“ Vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar er rædd 8. apríl 2016 14:19 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Sigmundur Davíð: „Stjórnarandstaðan gerir út á ótta, reiði og vonleysi“ "Frammi fyrir þessum valkosti verður Alþingi að verja ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar,“ segir fráfarandi forsætisráðherra. 8. apríl 2016 16:58
Sjáðu fyrstu ræðu Lilju á þingi: „Stjórnarfarslegur stöðugleiki er kominn á í landinu“ Lagði herslu á að greina áhrif erlendrar umfjöllunar á orðspor Íslands eftir Wintris-storminn. 8. apríl 2016 13:00
„Skipan ríkisstjórnarinnar í dag er óásættanleg“ Vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar er rædd 8. apríl 2016 14:19