Nýr tölvuleikur þar sem maður bregður sér í hlutverk SDG, kemur sér undan fjölmiðlamönnum og forðast afsögn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. apríl 2016 22:33 Annar tölvuleikurinn á skömmum tíma þar sem fyrrverandi forsætisráðherra er í aðalhlutverki. Mynd/Skjáskot Viðbrögðin við þeim pólitíska óróleika sem einkennt hefur síðustu daga eru eins mörg og þau eru misjöfn. Sumir mótmæla, aðrir grínast á Twitter og enn aðrir búa til tölvuleiki. Stutt er síðan kom út leikur þar sem spilarar bregða sér í hlutverk Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og eiga að reyna safna þér eins mikið af krónum og hægt en á sama tíma aðforðast RÚV og Pírata. Það er einnig hægt að fá sér kökusneið í leiknum. Nú er kominn nýr áþekkur leikur þar sem spilarar bregða sér í hlutverk forsætisráðherrans fyrrverandi og reyna hvað þeir geta að forðast fjölmiðlamenn á borð við Helga Seljan, Jóhannes Kr. Kristjánsson og Heimi Má Pétursson. Markmiðið er einfalt, að forðast afsögn. „Við erum í tölvunarfræðinámi í HR og áttum að gera leik og við ákvaðum að setja hann í skemmtilegan búning,“ sagði Bjartur Hafþórsson í samtali við Vísi um gerð leiksins.Spila má leikinn hér. Panama-skjölin Tengdar fréttir Tölvuleikur þar sem maður bregður sér í hlutverk SDG, forðast RÚV, nælir sér í krónur og borðar köku „Ég gerði leikinn seint í gærkvöldi. Ég hefði ákveðin grunn þar sem ég er nú þegar að vinna að mínum eigin tölvuleik,“segir Stefán Birgir Stefánsson, listamaður, um tölvuleik sem hann bjó til seint í gærkvöldi eftir að þáttur Kastljóss fór í loftið. 4. apríl 2016 14:30 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Viðbrögðin við þeim pólitíska óróleika sem einkennt hefur síðustu daga eru eins mörg og þau eru misjöfn. Sumir mótmæla, aðrir grínast á Twitter og enn aðrir búa til tölvuleiki. Stutt er síðan kom út leikur þar sem spilarar bregða sér í hlutverk Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og eiga að reyna safna þér eins mikið af krónum og hægt en á sama tíma aðforðast RÚV og Pírata. Það er einnig hægt að fá sér kökusneið í leiknum. Nú er kominn nýr áþekkur leikur þar sem spilarar bregða sér í hlutverk forsætisráðherrans fyrrverandi og reyna hvað þeir geta að forðast fjölmiðlamenn á borð við Helga Seljan, Jóhannes Kr. Kristjánsson og Heimi Má Pétursson. Markmiðið er einfalt, að forðast afsögn. „Við erum í tölvunarfræðinámi í HR og áttum að gera leik og við ákvaðum að setja hann í skemmtilegan búning,“ sagði Bjartur Hafþórsson í samtali við Vísi um gerð leiksins.Spila má leikinn hér.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Tölvuleikur þar sem maður bregður sér í hlutverk SDG, forðast RÚV, nælir sér í krónur og borðar köku „Ég gerði leikinn seint í gærkvöldi. Ég hefði ákveðin grunn þar sem ég er nú þegar að vinna að mínum eigin tölvuleik,“segir Stefán Birgir Stefánsson, listamaður, um tölvuleik sem hann bjó til seint í gærkvöldi eftir að þáttur Kastljóss fór í loftið. 4. apríl 2016 14:30 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Tölvuleikur þar sem maður bregður sér í hlutverk SDG, forðast RÚV, nælir sér í krónur og borðar köku „Ég gerði leikinn seint í gærkvöldi. Ég hefði ákveðin grunn þar sem ég er nú þegar að vinna að mínum eigin tölvuleik,“segir Stefán Birgir Stefánsson, listamaður, um tölvuleik sem hann bjó til seint í gærkvöldi eftir að þáttur Kastljóss fór í loftið. 4. apríl 2016 14:30