„Markmiðið er að skapa stöðugleika í stjórnmálunum“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. apríl 2016 22:45 Sigurður og Bjarni í þinghúsinu í kvöld. vísir/ernir „Markmiðið er að skapa stöðugleika í stjórnmálunum sem síðan mun smitast úr í samfélagið,“ sagði verðandi forsætsiráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, í tíufréttum Ríkissjónvarpsins. Tveir ríkisráðsfundir verða á morgun en á þeim fyrri mun Sigmundur Davíð Gunnlaugsson biðjast lausnar fyrir sig og sína stjórn. Á þeim síðari mun stjórn Sigurðar Inga, stjórn sem varaformaður Vinstri grænna segir „reista á rústum spilltrar stjórnar sem féll fyrir þremur dögum“, taka við. Aðspurður um hvort Sigurður teldi sig njóta nægilegs trausts í samfélaginu til að gegna embætti forsætisráðherra sagði hann að hann vonaðis til þess að traustið muni vaxa eftir því sem á líður. „Það getur vel verið að atburðir undanfarinna daga hafi áhrif [á traust til mín] en það skiptir máli að ég hef alltaf farið rétt með allar staðreyndir. Við ætlum að fara inn í áframhaldandi samstarf á sama sáttmála og klára stóru verkefnin sem skipta þjóðina mestu máli,“ segir Sigurður. Lilja Alfreðsdóttir verður ráðherra flokksins en ekki er enn ljóst við hvaða embætti hún tekur. Hún var tilnefnd af formanni flokksins, og fráfarandi forsætisráðherra, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. „Það er þannig í Framsóknarflokknum að formaður hans leggur til ráðherraskipanina og hún var samþykkt af flokknum,“ sagði Sigurður. Hann bætti við að Lilja væri mjög öflug og þingmenn flokksins þekki hana vel af öflugum störfum hennar úr ráðuneytinu. „Við treystum henni vel til allra verka.“ Alþingi Tengdar fréttir Sigurður Ingi næsti forsætisráðherra Niðurstaða liggur fyrir í viðræðum stjórnarflokkanna en þingflokkarnir eiga eftir að funda. 6. apríl 2016 18:07 Kjörtímabilið stytt um eitt löggjafarþing Ríkisstjórnarsamstarfið heldur áfram en kosningar fara fram síðla sumars eða snemma í haust. 6. apríl 2016 21:25 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
„Markmiðið er að skapa stöðugleika í stjórnmálunum sem síðan mun smitast úr í samfélagið,“ sagði verðandi forsætsiráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, í tíufréttum Ríkissjónvarpsins. Tveir ríkisráðsfundir verða á morgun en á þeim fyrri mun Sigmundur Davíð Gunnlaugsson biðjast lausnar fyrir sig og sína stjórn. Á þeim síðari mun stjórn Sigurðar Inga, stjórn sem varaformaður Vinstri grænna segir „reista á rústum spilltrar stjórnar sem féll fyrir þremur dögum“, taka við. Aðspurður um hvort Sigurður teldi sig njóta nægilegs trausts í samfélaginu til að gegna embætti forsætisráðherra sagði hann að hann vonaðis til þess að traustið muni vaxa eftir því sem á líður. „Það getur vel verið að atburðir undanfarinna daga hafi áhrif [á traust til mín] en það skiptir máli að ég hef alltaf farið rétt með allar staðreyndir. Við ætlum að fara inn í áframhaldandi samstarf á sama sáttmála og klára stóru verkefnin sem skipta þjóðina mestu máli,“ segir Sigurður. Lilja Alfreðsdóttir verður ráðherra flokksins en ekki er enn ljóst við hvaða embætti hún tekur. Hún var tilnefnd af formanni flokksins, og fráfarandi forsætisráðherra, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. „Það er þannig í Framsóknarflokknum að formaður hans leggur til ráðherraskipanina og hún var samþykkt af flokknum,“ sagði Sigurður. Hann bætti við að Lilja væri mjög öflug og þingmenn flokksins þekki hana vel af öflugum störfum hennar úr ráðuneytinu. „Við treystum henni vel til allra verka.“
Alþingi Tengdar fréttir Sigurður Ingi næsti forsætisráðherra Niðurstaða liggur fyrir í viðræðum stjórnarflokkanna en þingflokkarnir eiga eftir að funda. 6. apríl 2016 18:07 Kjörtímabilið stytt um eitt löggjafarþing Ríkisstjórnarsamstarfið heldur áfram en kosningar fara fram síðla sumars eða snemma í haust. 6. apríl 2016 21:25 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Sigurður Ingi næsti forsætisráðherra Niðurstaða liggur fyrir í viðræðum stjórnarflokkanna en þingflokkarnir eiga eftir að funda. 6. apríl 2016 18:07
Kjörtímabilið stytt um eitt löggjafarþing Ríkisstjórnarsamstarfið heldur áfram en kosningar fara fram síðla sumars eða snemma í haust. 6. apríl 2016 21:25