Stór stund á Selfossflugvelli – Ný flugvél frá Tékklandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. apríl 2016 20:21 Vélin sem er splunkuný flaug nokkra útsýnishringi yfir Selfossflugvöll áður en henni var lent. Vísir/Magnús Hlynur Flugfélagið Arctic Wings á Selfossi hefur fest kaup á nýrri flugvél frá Tékklandi. Um er að ræða sex sæta flugvél með lúxus innréttingum og verður hún notuð í ferðamennsku. Flugvélinni var lent á Selfossi í dag. „Við vorum að fá til landsins fyrstu vélina okkar sem kemur frá Tékklandi en þaðan var flogið til Hollands í gær. Í dag var vélinni flogið frá Hollandi til Skotlands og þaðan til Íslands og vélin lenti á Selfossflugvelli um kl. 18:30 við fögnuð viðstaddra sem klöppuðu vel og lengi þegar vélin renndi í hlað að flugskýlinu,“ segir Kristján Bergsteinsson, framkvæmdastjóri flugfélagsins Arctic Wings á Selfossi. Vélin er sex sæta með lúxus innréttingum og glæsileg í alla staði. „Þessi vél verður notuð í upplifunarferðir fyrir ferðamenn og þau leiguverkefni sem koma inn. Dæmi um ferðir eru á Ísafjörð, til Grímseyjar og Vestmannaeyja. Við vinnum þessar ferðir í samstarfi við ferðaþjónustufyrirtæki á þessum stöðum. Nú þegar eru komnar nokkrar pantanir fyrir vorið og sumarið þannig að reksturinn leggst mjög vel í okkur,“ bætir Kristján við.að voru þeir Valdimar Ó Jónasson (t.v.)og Kari Gudbjornsson sem flugu vélinni heim. Þeir fengu blómvönd frá Flugklúbbi Selfossi um leið og þeir voru boðnir velkomnir heim.Vísir/Magnús HlynurKristján framkvæmdastjóri nýja flugfélagsins á Selfossi mátaði sig strax við stýri nýju flugvélarinnar. Hann segir að félagið munu bjóða upp á lúxus pakka fyrir ferðamenn.Vísir/Magnús HlynurFjölmenni mætti á Selfossflugvöll til að taka á móti nýju vélinni.Vísir/MAgnús Hlynur Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Flugfélagið Arctic Wings á Selfossi hefur fest kaup á nýrri flugvél frá Tékklandi. Um er að ræða sex sæta flugvél með lúxus innréttingum og verður hún notuð í ferðamennsku. Flugvélinni var lent á Selfossi í dag. „Við vorum að fá til landsins fyrstu vélina okkar sem kemur frá Tékklandi en þaðan var flogið til Hollands í gær. Í dag var vélinni flogið frá Hollandi til Skotlands og þaðan til Íslands og vélin lenti á Selfossflugvelli um kl. 18:30 við fögnuð viðstaddra sem klöppuðu vel og lengi þegar vélin renndi í hlað að flugskýlinu,“ segir Kristján Bergsteinsson, framkvæmdastjóri flugfélagsins Arctic Wings á Selfossi. Vélin er sex sæta með lúxus innréttingum og glæsileg í alla staði. „Þessi vél verður notuð í upplifunarferðir fyrir ferðamenn og þau leiguverkefni sem koma inn. Dæmi um ferðir eru á Ísafjörð, til Grímseyjar og Vestmannaeyja. Við vinnum þessar ferðir í samstarfi við ferðaþjónustufyrirtæki á þessum stöðum. Nú þegar eru komnar nokkrar pantanir fyrir vorið og sumarið þannig að reksturinn leggst mjög vel í okkur,“ bætir Kristján við.að voru þeir Valdimar Ó Jónasson (t.v.)og Kari Gudbjornsson sem flugu vélinni heim. Þeir fengu blómvönd frá Flugklúbbi Selfossi um leið og þeir voru boðnir velkomnir heim.Vísir/Magnús HlynurKristján framkvæmdastjóri nýja flugfélagsins á Selfossi mátaði sig strax við stýri nýju flugvélarinnar. Hann segir að félagið munu bjóða upp á lúxus pakka fyrir ferðamenn.Vísir/Magnús HlynurFjölmenni mætti á Selfossflugvöll til að taka á móti nýju vélinni.Vísir/MAgnús Hlynur
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira