Gunnar Nelson: Góð tilbreyting að undirbúa sig fyrir bardaga heima á Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. apríl 2016 08:45 Gunnar Nelson berst næst í Rotterdam áttunda maí. vísir/getty Í dag eru 37 dagar þar til Gunnar Nelson stígur aftur í búrið og mætir Rússanum Albert Tumenov á fyrsta UFC-bardagakvöldi sögunnar í Hollandi, nánar til tekið í Rotterdam. Gunnar tapaði síðasta bardaga fyrir Demian Maia í Las Vegas en hann er nú búinn að tapa tveimur af síðustu þremur bardögum sínum og verður að ganga frá Tumenov í Rotterdam eftir rúman mánuð. „Albert verður erfiður andstæðingur. Hann er góður boxari og ákafur bardagamaður sem er góður með höndunum. Ég hlakka til að mæta honum og halda áfram að þróast sem bardagamaður,“ segir Gunnar í viðtali við Sport360.John Kavanagh hefur þjálfað Gunnar síðan hann var 19 ára.VísirÆfir alltaf sjálfur Síðustu tveir bardagar Gunnars fóru fram í Las Vegas og fór stærstur hluti undirbúningsins fyrir þá báða fram í Ameríku. Nú er Gunnar hér heima með góða gesti til að hjálpa sér við undirbúninginn. „Æfingar hafa gengið mjög vel. Við höfum fengið að undirbúa okkur á Íslandi til tilbreytingar sem er mjög gaman. Stundum æfum við tvisvar á dag,“ segir Gunnar. „Ég er líka alltaf að æfa sjálfur. Ég reyni alltaf að vera tilbúinn. Þetta er áframhaldandi verkefni hjá mér og ég er alltaf að reyna að læra nýja hluti. Ég undirbý mig aldrei fyrir einhvern ákveðinn bardaga. Ég treysti bara á minn leik og held mér í formi.“Þremur vikum áður en Gunnar heldur til Rotterdam stoppar hann í Dyflinni þar sem John Kavanagh, þjálfari hans og Conors McGregors, fínstillir það sem vantar upp á fyrir bardagann mikilvæga. Kavanagh fann Gunnar á gólfglímumóti í Mjölni þegar hann var 19 ára og hefur Íslendingurinn æft mikið undir handleiðslu Írans allar götur síðan. „Hann hefur haft mikil áhrif á mig,“ segir Gunnar um Kavanagh. „John var fyrsti MMA-þjálfarinn minn. Hann hefur mjög næmt auga fyrir íþróttinni.“ „Samband okkar er mjög gott og hann er frábært að sjá hluti sem henta mínum leik og það sem ég þarf að bæta. Hann er þjálfarinn minn og verður það um ókomna tíð,“ segir Gunnar Nelson. MMA Tengdar fréttir Handviss um að Gunnar geti orðið UFC-meistari John Kavanagh hefur enn tröllatrú á sínum manni þrátt fyrir tap í síðasta bardaga. 25. mars 2016 21:00 Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00 Gunnar Nelson í viðtali í Ástralíu á dögunum | Hlustið á viðtalið Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn eftir 54 daga mætir þá Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í Holland. Hluti af undirbúningi hans fyrir bardagann er að hjálpa til að auglýsa hann í fjölmiðlum. 15. mars 2016 09:00 Skilur ekki af hverju Rory MacDonald fær minna borgað en Gunnar Greinarhöfundur segir að sumir UFC-bardagakappar séu varir um sig vegna peningamála innan UFC. 17. mars 2016 12:00 Strákarnir sem ætla að koma Gunnari Nelson í rétta bardagagírinn Gunnar Nelson er á fullu að undirbúa sig fyrir komandi bardaga á móti Rússanum Albert Tumenov en þeir munu berjast í Rotterdam í Holland 8. maí næstkomandi. 15. mars 2016 08:00 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Barcelona - Girona | Börsungar geta komist á toppinn Hitnar enn undir Postecoglou Í beinni: Breiðablik - FH | Bestu liðin mætast Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Dagskráin: Doc Zone, meistarar mætast í Bestu og lokaumferð Bestu kvenna Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sjá meira
Í dag eru 37 dagar þar til Gunnar Nelson stígur aftur í búrið og mætir Rússanum Albert Tumenov á fyrsta UFC-bardagakvöldi sögunnar í Hollandi, nánar til tekið í Rotterdam. Gunnar tapaði síðasta bardaga fyrir Demian Maia í Las Vegas en hann er nú búinn að tapa tveimur af síðustu þremur bardögum sínum og verður að ganga frá Tumenov í Rotterdam eftir rúman mánuð. „Albert verður erfiður andstæðingur. Hann er góður boxari og ákafur bardagamaður sem er góður með höndunum. Ég hlakka til að mæta honum og halda áfram að þróast sem bardagamaður,“ segir Gunnar í viðtali við Sport360.John Kavanagh hefur þjálfað Gunnar síðan hann var 19 ára.VísirÆfir alltaf sjálfur Síðustu tveir bardagar Gunnars fóru fram í Las Vegas og fór stærstur hluti undirbúningsins fyrir þá báða fram í Ameríku. Nú er Gunnar hér heima með góða gesti til að hjálpa sér við undirbúninginn. „Æfingar hafa gengið mjög vel. Við höfum fengið að undirbúa okkur á Íslandi til tilbreytingar sem er mjög gaman. Stundum æfum við tvisvar á dag,“ segir Gunnar. „Ég er líka alltaf að æfa sjálfur. Ég reyni alltaf að vera tilbúinn. Þetta er áframhaldandi verkefni hjá mér og ég er alltaf að reyna að læra nýja hluti. Ég undirbý mig aldrei fyrir einhvern ákveðinn bardaga. Ég treysti bara á minn leik og held mér í formi.“Þremur vikum áður en Gunnar heldur til Rotterdam stoppar hann í Dyflinni þar sem John Kavanagh, þjálfari hans og Conors McGregors, fínstillir það sem vantar upp á fyrir bardagann mikilvæga. Kavanagh fann Gunnar á gólfglímumóti í Mjölni þegar hann var 19 ára og hefur Íslendingurinn æft mikið undir handleiðslu Írans allar götur síðan. „Hann hefur haft mikil áhrif á mig,“ segir Gunnar um Kavanagh. „John var fyrsti MMA-þjálfarinn minn. Hann hefur mjög næmt auga fyrir íþróttinni.“ „Samband okkar er mjög gott og hann er frábært að sjá hluti sem henta mínum leik og það sem ég þarf að bæta. Hann er þjálfarinn minn og verður það um ókomna tíð,“ segir Gunnar Nelson.
MMA Tengdar fréttir Handviss um að Gunnar geti orðið UFC-meistari John Kavanagh hefur enn tröllatrú á sínum manni þrátt fyrir tap í síðasta bardaga. 25. mars 2016 21:00 Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00 Gunnar Nelson í viðtali í Ástralíu á dögunum | Hlustið á viðtalið Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn eftir 54 daga mætir þá Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í Holland. Hluti af undirbúningi hans fyrir bardagann er að hjálpa til að auglýsa hann í fjölmiðlum. 15. mars 2016 09:00 Skilur ekki af hverju Rory MacDonald fær minna borgað en Gunnar Greinarhöfundur segir að sumir UFC-bardagakappar séu varir um sig vegna peningamála innan UFC. 17. mars 2016 12:00 Strákarnir sem ætla að koma Gunnari Nelson í rétta bardagagírinn Gunnar Nelson er á fullu að undirbúa sig fyrir komandi bardaga á móti Rússanum Albert Tumenov en þeir munu berjast í Rotterdam í Holland 8. maí næstkomandi. 15. mars 2016 08:00 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Barcelona - Girona | Börsungar geta komist á toppinn Hitnar enn undir Postecoglou Í beinni: Breiðablik - FH | Bestu liðin mætast Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Dagskráin: Doc Zone, meistarar mætast í Bestu og lokaumferð Bestu kvenna Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sjá meira
Handviss um að Gunnar geti orðið UFC-meistari John Kavanagh hefur enn tröllatrú á sínum manni þrátt fyrir tap í síðasta bardaga. 25. mars 2016 21:00
Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00
Gunnar Nelson í viðtali í Ástralíu á dögunum | Hlustið á viðtalið Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn eftir 54 daga mætir þá Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í Holland. Hluti af undirbúningi hans fyrir bardagann er að hjálpa til að auglýsa hann í fjölmiðlum. 15. mars 2016 09:00
Skilur ekki af hverju Rory MacDonald fær minna borgað en Gunnar Greinarhöfundur segir að sumir UFC-bardagakappar séu varir um sig vegna peningamála innan UFC. 17. mars 2016 12:00
Strákarnir sem ætla að koma Gunnari Nelson í rétta bardagagírinn Gunnar Nelson er á fullu að undirbúa sig fyrir komandi bardaga á móti Rússanum Albert Tumenov en þeir munu berjast í Rotterdam í Holland 8. maí næstkomandi. 15. mars 2016 08:00