Conor kemur til Íslands í dag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. apríl 2016 08:45 Gunnar og Conor eftir UFC 189 í Las Vegas. vísir/getty Gunnar Nelson fær góða aðstoð við undirbúning sinn fyrir bardagann gegn Albert Tumenov sem fer fram í Rotterdam 8. maí. Fjaðurvigtarmeistarinn og æfingafélagi Gunnars, Írinn Conor McGregor, er á leið til landsins að því er heimildir MMA frétta herma. Conor mun víst lenda á landinu í dag að því er kemur fram í fréttinni. Conor ætlar að æfa með Gunnari í Mjölni í viku að því er segir í fréttinni. Conor er sjálfur að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Nate Diaz á UFC 200 í júlí. Gunnar hefur margoft farið til Írlands og æft með Conor en nokkuð langt er um liðið síðan Conor kom síðast til Íslands til þess að æfa með Gunnari. Uppgangur Írans í íþróttinni hefur verið með ólíkindum á síðustu mánuðum og hann er orðinn stærsta stjarna UFC og með þekktari íþróttamönnum heims. MMA Tengdar fréttir Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Nate Diaz ber enga virðingu fyrir Conor McGregor og fór hamförum í viðtali um UFC 200. 1. apríl 2016 12:30 Conor mun aldrei verja fjaðurvigtarbeltið sitt Léttvigtarmeistari UFC, Rafael dos Anjos, þreytist ekki á að ræða um fjaðurvigtarmeistarann, Conor McGregor. 15. apríl 2016 22:30 Gunnar Nelson: Góð tilbreyting að undirbúa sig fyrir bardaga heima á Íslandi Bardagakappinn hlakkar til að stíga aftur í búrið í Rotterdam 8. maí þar sem hann mætir Albert Tumenov. 1. apríl 2016 08:45 Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Conor McGregor stóð á móti öllum og heimtaði annan bardaga í veltivigt á móti Nate Diaz. 31. mars 2016 09:00 Conor: Ég fæ ekki einu sinni þakkir frá ykkur aumingjunum Írski bardagakappinn vann sinn fyrsta bardaga í UFC fyrir þremur árum og hefur breytt landslaginu í sportinu síðan. 8. apríl 2016 10:30 Hafþór: Ég hlífði Conor Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health. 6. apríl 2016 08:15 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Sjá meira
Gunnar Nelson fær góða aðstoð við undirbúning sinn fyrir bardagann gegn Albert Tumenov sem fer fram í Rotterdam 8. maí. Fjaðurvigtarmeistarinn og æfingafélagi Gunnars, Írinn Conor McGregor, er á leið til landsins að því er heimildir MMA frétta herma. Conor mun víst lenda á landinu í dag að því er kemur fram í fréttinni. Conor ætlar að æfa með Gunnari í Mjölni í viku að því er segir í fréttinni. Conor er sjálfur að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Nate Diaz á UFC 200 í júlí. Gunnar hefur margoft farið til Írlands og æft með Conor en nokkuð langt er um liðið síðan Conor kom síðast til Íslands til þess að æfa með Gunnari. Uppgangur Írans í íþróttinni hefur verið með ólíkindum á síðustu mánuðum og hann er orðinn stærsta stjarna UFC og með þekktari íþróttamönnum heims.
MMA Tengdar fréttir Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Nate Diaz ber enga virðingu fyrir Conor McGregor og fór hamförum í viðtali um UFC 200. 1. apríl 2016 12:30 Conor mun aldrei verja fjaðurvigtarbeltið sitt Léttvigtarmeistari UFC, Rafael dos Anjos, þreytist ekki á að ræða um fjaðurvigtarmeistarann, Conor McGregor. 15. apríl 2016 22:30 Gunnar Nelson: Góð tilbreyting að undirbúa sig fyrir bardaga heima á Íslandi Bardagakappinn hlakkar til að stíga aftur í búrið í Rotterdam 8. maí þar sem hann mætir Albert Tumenov. 1. apríl 2016 08:45 Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Conor McGregor stóð á móti öllum og heimtaði annan bardaga í veltivigt á móti Nate Diaz. 31. mars 2016 09:00 Conor: Ég fæ ekki einu sinni þakkir frá ykkur aumingjunum Írski bardagakappinn vann sinn fyrsta bardaga í UFC fyrir þremur árum og hefur breytt landslaginu í sportinu síðan. 8. apríl 2016 10:30 Hafþór: Ég hlífði Conor Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health. 6. apríl 2016 08:15 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Sjá meira
Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Nate Diaz ber enga virðingu fyrir Conor McGregor og fór hamförum í viðtali um UFC 200. 1. apríl 2016 12:30
Conor mun aldrei verja fjaðurvigtarbeltið sitt Léttvigtarmeistari UFC, Rafael dos Anjos, þreytist ekki á að ræða um fjaðurvigtarmeistarann, Conor McGregor. 15. apríl 2016 22:30
Gunnar Nelson: Góð tilbreyting að undirbúa sig fyrir bardaga heima á Íslandi Bardagakappinn hlakkar til að stíga aftur í búrið í Rotterdam 8. maí þar sem hann mætir Albert Tumenov. 1. apríl 2016 08:45
Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Conor McGregor stóð á móti öllum og heimtaði annan bardaga í veltivigt á móti Nate Diaz. 31. mars 2016 09:00
Conor: Ég fæ ekki einu sinni þakkir frá ykkur aumingjunum Írski bardagakappinn vann sinn fyrsta bardaga í UFC fyrir þremur árum og hefur breytt landslaginu í sportinu síðan. 8. apríl 2016 10:30
Hafþór: Ég hlífði Conor Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health. 6. apríl 2016 08:15