Hólmbert hrinti Jóhanni Birni sem endaði með handleggsbroti | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 16. apríl 2016 19:15 Jóhann Birnir Guðmundsson handleggsbrotnaði í undanúrslitaleik KR og Keflavíkur í Lengjubikar karla í gærkvöldi. KR var þá að geysast í sókn og Jóhann Birnir, þessi mikli reynslubolti, hljóp í veg fyrir Hólmbert Aron Friðjónsson, framherja KR. Það endaði ekki betur en svo að Hólmbert stjakaði við Jóhanni og hann hrasar í grasið. Þetta gerðist undir lok fyrri hálfleiks, en leiknum lauk með 4-0 sigri KR. Jóhann birti svo mynd á Twitter-síðu sinni í dag að hann væri handleggsbrotinn og Hólmbert baðst afsökunar. Tístin má sjá hér að neðan. Atvikið má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan.Takk @holmbert fyrir byltuna í gær. Þú berð greinilega enga virðingu fyrir eldri borgurum :) @henrybirgir pic.twitter.com/7wZKY1ojak— Jóhann B Guðmundsson (@johannbirnir) April 16, 2016 @johannbirnir @henrybirgir Nei hættu? Ertu brotinn??!Ég biðst innilegrar afsökunar á því & skjótan bata — Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) April 16, 2016 @holmbert haha shit happens! Bátsbeinið brotið, aðgerð á morgun og gips í a.m.k. 2 mánuði :(— Jóhann B Guðmundsson (@johannbirnir) April 16, 2016 .@johannbirnir - Úff, ömurlegt að heyra rétt fyrir sumarið! Fyrirgefðu vinur — Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) April 16, 2016 @holmbert frekar þreytt en ekki hafa áhyggjur af þessu,kallinn minn. Gangi þér vel í sumar.— Jóhann B Guðmundsson (@johannbirnir) April 16, 2016 @johannbirnir Ég reyni ekki! - Gangi þér & ykkur vel í sumar!— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) April 16, 2016 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti Sjá meira
Jóhann Birnir Guðmundsson handleggsbrotnaði í undanúrslitaleik KR og Keflavíkur í Lengjubikar karla í gærkvöldi. KR var þá að geysast í sókn og Jóhann Birnir, þessi mikli reynslubolti, hljóp í veg fyrir Hólmbert Aron Friðjónsson, framherja KR. Það endaði ekki betur en svo að Hólmbert stjakaði við Jóhanni og hann hrasar í grasið. Þetta gerðist undir lok fyrri hálfleiks, en leiknum lauk með 4-0 sigri KR. Jóhann birti svo mynd á Twitter-síðu sinni í dag að hann væri handleggsbrotinn og Hólmbert baðst afsökunar. Tístin má sjá hér að neðan. Atvikið má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan.Takk @holmbert fyrir byltuna í gær. Þú berð greinilega enga virðingu fyrir eldri borgurum :) @henrybirgir pic.twitter.com/7wZKY1ojak— Jóhann B Guðmundsson (@johannbirnir) April 16, 2016 @johannbirnir @henrybirgir Nei hættu? Ertu brotinn??!Ég biðst innilegrar afsökunar á því & skjótan bata — Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) April 16, 2016 @holmbert haha shit happens! Bátsbeinið brotið, aðgerð á morgun og gips í a.m.k. 2 mánuði :(— Jóhann B Guðmundsson (@johannbirnir) April 16, 2016 .@johannbirnir - Úff, ömurlegt að heyra rétt fyrir sumarið! Fyrirgefðu vinur — Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) April 16, 2016 @holmbert frekar þreytt en ekki hafa áhyggjur af þessu,kallinn minn. Gangi þér vel í sumar.— Jóhann B Guðmundsson (@johannbirnir) April 16, 2016 @johannbirnir Ég reyni ekki! - Gangi þér & ykkur vel í sumar!— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) April 16, 2016
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti Sjá meira