Veðbankar segja meiri líkur á að Cleveland verði NBA-meistari en San Antonio Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2016 07:00 Golden State Warriors vann NBA-titilinn í júní síðastliðnum. Vísir/Getty Golden State Warriors er sigurstranglegasta liðið í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár og það kemur auðvitað engum á óvart. Golden State er NBA-meistari síðan síðasta sumar og vann 73 af 82 leikjum sínum í deildarkeppninni sem er nýtt NBA-met. Westgate SuperBook veðbankinn hefur tekið saman sigurlíkurnar hjá þeim sextán liðum sem komust í úrslitakeppnina sem hefst á morgun. Samkvæmt þeim lista ættu Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors að mæta LeBron James og félögum í Cleveland Cavaliers í lokaúrslitunum annað árið í röð. Það vekur athygli að það eru meiri líkur að Cleveland Cavaliers verði NBA-meistari en San Antonio Spurs sem vann meðal annars 40 af 41 heimaleik sínum í deildarkeppninni. Aðalástæðna er væntanlega að Spurs þarf að komast í gegnum Golden State ætli liðið sér í lokaúrslitin í ár. Þrjú af fjórum sigurstranglegustu liðunum koma samt úr Vesturdeildinni en Oklahoma City Thunder er í fjórða sæti listans á undan Toronto Raptors. Það er aftur á móti minnstu líkurnar á því að Memphis Grizzlies verði NBA-meistari í ár en liðið endaði tímabilið skelfilega eftir að hafa misst marga af lykilmönnum sínum í meiðsli.Úrslitakeppni NBA-deildarinnar hefst síðan strax á laugardaginn en fyrsti leikurinn verður á milli Toronto Raptors og Indiana Pacers. Strax á eftir spila síðan Golden State Warriors og Houston Rockets en hinir leikir fyrsta dagsins eru á milli Atlanta Hawks og Boston Celtics annarsvegar og Oklahoma City Thunder og Dallas Mavericks hinsvegar. Allar hinar viðureignirnar fara síðan í gang á sunnudaginn.Líkur á NBA-meistaratitli í ár: Golden State Warriors 5/7 Cleveland Cavaliers 3/1 San Antonio Spurs 7/2 Oklahoma City Thunder 16/1 Toronto Raptors 25/1 Los Angeles Clippers 30/1 Miami Heat 40/1 Boston Celtics 50/1 Atlanta Hawks 60/1 Indiana Pacers 100/1 Charlotte Hornets 100/1 Portland Trail Blazers 200/1 Detroit Pistons 200/1 Houston Rockets 300/1 Dallas Mavericks 300/1 Memphis Grizzlies 1,000/1- Úrslitakeppni NBA 2016 -Átta liða úrslit Austurdeildarinnar: (1) Cleveland Cavaliers - (8) Detroit Pistons (2) Toronto Raptors - (7) Indiana Pacers (3) Miami Heat - (6) Charlotte Hornets (4) Atlanta Hawks - (5) Boston CelticsÁtta liða úrslit Vesturdeildarinnar: (1) Golden State Warriors - (8) Houston Rockets (2) San Antonio Spurs - (7) Memphis Grizzlies (3) Oklahoma City Thunder - (6) Dallas Mavericks (4) Los Angeles Clippers - (5) Portland Trail Blazers NBA Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Golden State Warriors er sigurstranglegasta liðið í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár og það kemur auðvitað engum á óvart. Golden State er NBA-meistari síðan síðasta sumar og vann 73 af 82 leikjum sínum í deildarkeppninni sem er nýtt NBA-met. Westgate SuperBook veðbankinn hefur tekið saman sigurlíkurnar hjá þeim sextán liðum sem komust í úrslitakeppnina sem hefst á morgun. Samkvæmt þeim lista ættu Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors að mæta LeBron James og félögum í Cleveland Cavaliers í lokaúrslitunum annað árið í röð. Það vekur athygli að það eru meiri líkur að Cleveland Cavaliers verði NBA-meistari en San Antonio Spurs sem vann meðal annars 40 af 41 heimaleik sínum í deildarkeppninni. Aðalástæðna er væntanlega að Spurs þarf að komast í gegnum Golden State ætli liðið sér í lokaúrslitin í ár. Þrjú af fjórum sigurstranglegustu liðunum koma samt úr Vesturdeildinni en Oklahoma City Thunder er í fjórða sæti listans á undan Toronto Raptors. Það er aftur á móti minnstu líkurnar á því að Memphis Grizzlies verði NBA-meistari í ár en liðið endaði tímabilið skelfilega eftir að hafa misst marga af lykilmönnum sínum í meiðsli.Úrslitakeppni NBA-deildarinnar hefst síðan strax á laugardaginn en fyrsti leikurinn verður á milli Toronto Raptors og Indiana Pacers. Strax á eftir spila síðan Golden State Warriors og Houston Rockets en hinir leikir fyrsta dagsins eru á milli Atlanta Hawks og Boston Celtics annarsvegar og Oklahoma City Thunder og Dallas Mavericks hinsvegar. Allar hinar viðureignirnar fara síðan í gang á sunnudaginn.Líkur á NBA-meistaratitli í ár: Golden State Warriors 5/7 Cleveland Cavaliers 3/1 San Antonio Spurs 7/2 Oklahoma City Thunder 16/1 Toronto Raptors 25/1 Los Angeles Clippers 30/1 Miami Heat 40/1 Boston Celtics 50/1 Atlanta Hawks 60/1 Indiana Pacers 100/1 Charlotte Hornets 100/1 Portland Trail Blazers 200/1 Detroit Pistons 200/1 Houston Rockets 300/1 Dallas Mavericks 300/1 Memphis Grizzlies 1,000/1- Úrslitakeppni NBA 2016 -Átta liða úrslit Austurdeildarinnar: (1) Cleveland Cavaliers - (8) Detroit Pistons (2) Toronto Raptors - (7) Indiana Pacers (3) Miami Heat - (6) Charlotte Hornets (4) Atlanta Hawks - (5) Boston CelticsÁtta liða úrslit Vesturdeildarinnar: (1) Golden State Warriors - (8) Houston Rockets (2) San Antonio Spurs - (7) Memphis Grizzlies (3) Oklahoma City Thunder - (6) Dallas Mavericks (4) Los Angeles Clippers - (5) Portland Trail Blazers
NBA Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira