Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Sónar 2018: Í hverju áttu að vera? Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Sónar 2018: Í hverju áttu að vera? Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour