Hrikalegar myndir af hönd JPP Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. apríl 2016 12:15 JPP með umbúðirnar stóru í leik síðasta vetur. vísir/getty 4.júlí 2015 er dagurinn sem líf NFL-leikmannsins Jason Pierre-Paul breyttist til frambúðar. Þá sprengdi hann á sér höndina með flugeldum. „Það var rosalegt að sjá höndina eftir að flugeldurinn sprakk. Þetta var eins og eitthvað sem maður sér í kvikmyndum segir Pierre-Paul, oftast kallaður JPP, í samtali við Sports Illustrated. Í viðtalinu opnar hann sig í fyrsta skipti um þetta atvik sem breytti lífi hans. Hann sýnir líka myndir úr einkasafni af höndinni og hversu hrikalega illa hún fór. Er hann kom á sjúkrahús þá tóku við aðgerðir og svo sterk verkjalyf að hann man vart eftir þessum klukkustundum í lífi sínu. Hann lét þó lækninn vita að það kæmi ekki til greina að taka höndina af. Pierre-Paul missti einn og hálfan fingur í slysinu. Í heildina er hann búinn að fara í tíu aðgerðir vegna meiðslanna. Þrátt fyrir það náði hann að snúa aftur í NFL-deildina á síðasta tímabili og spila nokkra leiki með risastórar umbúðir um höndina. Það sáu ekki margir fyrir að myndi gerast er höndin nánast hvarf af honum nokkrum mánuðum áður.Hér í þessari frétt má sjá myndir af höndinni en rétt er að vara viðkvæma við myndunum. NFL Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
4.júlí 2015 er dagurinn sem líf NFL-leikmannsins Jason Pierre-Paul breyttist til frambúðar. Þá sprengdi hann á sér höndina með flugeldum. „Það var rosalegt að sjá höndina eftir að flugeldurinn sprakk. Þetta var eins og eitthvað sem maður sér í kvikmyndum segir Pierre-Paul, oftast kallaður JPP, í samtali við Sports Illustrated. Í viðtalinu opnar hann sig í fyrsta skipti um þetta atvik sem breytti lífi hans. Hann sýnir líka myndir úr einkasafni af höndinni og hversu hrikalega illa hún fór. Er hann kom á sjúkrahús þá tóku við aðgerðir og svo sterk verkjalyf að hann man vart eftir þessum klukkustundum í lífi sínu. Hann lét þó lækninn vita að það kæmi ekki til greina að taka höndina af. Pierre-Paul missti einn og hálfan fingur í slysinu. Í heildina er hann búinn að fara í tíu aðgerðir vegna meiðslanna. Þrátt fyrir það náði hann að snúa aftur í NFL-deildina á síðasta tímabili og spila nokkra leiki með risastórar umbúðir um höndina. Það sáu ekki margir fyrir að myndi gerast er höndin nánast hvarf af honum nokkrum mánuðum áður.Hér í þessari frétt má sjá myndir af höndinni en rétt er að vara viðkvæma við myndunum.
NFL Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira