Furðulegar tilviljanir í morðmáli Will Smith Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. apríl 2016 23:15 Hayes eftir að hann var handtekinn. vísir/epa Will Smith, fyrrum leikmaður New Orleans Saints, var myrtur um helgina og í fyrstu var talið að ástæðan fyrir morðinu hefði verið einföld. Svokölluð vegareiði eða „road rage“ á ensku. Keyrt var aftan á Smith og í kjölfarið upphófst rifrildi sem endaði með því að Cardell Hayes skaut Smith margoft. Hann skaut eiginkonu hans einnig tvisvar í fótinn. Nú hafa komið í ljós ýmsar tilviljanir sem flækja málið. Faðir Hayes var myrtur af lögreglumönnum árið 2005 og Hayes fór þá í mál við borgina. Sátt náðist í því máli með stórri peningagreiðslu.Sjá einnig: Fyrrum leikmaður Saints myrtur Skömmu fyrir morðið þá borðaði Smith með einum lögreglumannanna sem myrtu föður Hayes. Þeir eru vinir og lögreglumaðurinn tengist fleiri fyrrum leikmönnum Saints.Will Smith.vísir/gettyMenn spyrja sig aftur á móti að ef Hayes væri enn reiður af hverju myrti hann þá ekki lögreglumanninn frekar en Smith? Hayes var einnig öryggisvörður hjá Saints á þeim tíma sem Smith spilaði hjá félaginu. Því er þó haldið fram að Smith og Hayes hafi ekki þekkst eða lent í átökum þann tíma sem þeir voru báðir starfandi hjá félaginu. Eru þetta allt skrítnar tilviljanir eða ekki? Hvað svo sem er þá er ljóst að Hayes banaði Smith. Smith var 34 ára gamall og þriggja barna faðir. Hann vann Super Bowl með Saints árið 2009 og lagði skóna á hilluna árið 2012. NFL Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Will Smith, fyrrum leikmaður New Orleans Saints, var myrtur um helgina og í fyrstu var talið að ástæðan fyrir morðinu hefði verið einföld. Svokölluð vegareiði eða „road rage“ á ensku. Keyrt var aftan á Smith og í kjölfarið upphófst rifrildi sem endaði með því að Cardell Hayes skaut Smith margoft. Hann skaut eiginkonu hans einnig tvisvar í fótinn. Nú hafa komið í ljós ýmsar tilviljanir sem flækja málið. Faðir Hayes var myrtur af lögreglumönnum árið 2005 og Hayes fór þá í mál við borgina. Sátt náðist í því máli með stórri peningagreiðslu.Sjá einnig: Fyrrum leikmaður Saints myrtur Skömmu fyrir morðið þá borðaði Smith með einum lögreglumannanna sem myrtu föður Hayes. Þeir eru vinir og lögreglumaðurinn tengist fleiri fyrrum leikmönnum Saints.Will Smith.vísir/gettyMenn spyrja sig aftur á móti að ef Hayes væri enn reiður af hverju myrti hann þá ekki lögreglumanninn frekar en Smith? Hayes var einnig öryggisvörður hjá Saints á þeim tíma sem Smith spilaði hjá félaginu. Því er þó haldið fram að Smith og Hayes hafi ekki þekkst eða lent í átökum þann tíma sem þeir voru báðir starfandi hjá félaginu. Eru þetta allt skrítnar tilviljanir eða ekki? Hvað svo sem er þá er ljóst að Hayes banaði Smith. Smith var 34 ára gamall og þriggja barna faðir. Hann vann Super Bowl með Saints árið 2009 og lagði skóna á hilluna árið 2012.
NFL Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira