Sjáðu frábærar myndir af Conor æfa með Gunnari Nelson og njóta lífsins á Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. apríl 2016 08:30 Conor McGregor gerði allt vitlaust í UFC-heiminum á meðan hann var hér á landi. vísir/kjartan páll sæmundsson Írski bardagakappinn Conor McGregor hélt af landi brott í byrjun vikunnar eftir afdrifaríka daga hér á landi þar sem hann hætti að keppa í MMA en hætti svo við að hætta. Conor kom til landsins ásamt þjálfara sínum og Gunnars Nelson, John Kavanagh, til að hjálpa Gunnari við lokaundirbúning fyrir bardaga sinn í Rotterdam 8. maí en það verður í fyrsta sinn sem Gunnar stígur í búrið eftir tap gegn Demian Maia í desember í fyrra. Þrátt fyrir allt sem gekk á „utan vallar“ æfðu Conor og Gunnar stíft ásamt félögum sínum í Mjölniskastalanum en Gunnar er nú farinn til Dyflinnar ásamt Kavanagh og Conor til að klára undirbúning fyrir bardagann. Conor nýtti líka tækifærið til að njóta lífsins með vinum sínum úr Mjölni eins og sjá má á frábærum myndum Kjartans Páls Sæmundssonar, hirðljósmyndara Mjölnismanna. Conor skellti sér ásamt Mjölnisfólkinu í Gömlu laugina, á hestbak og þá keyrðu þeir á torfærubílum um fjöll og firnindi. Myndir Kjartans Páls má sjá á Facebook-síðu Mjölnis hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Conor hættur við að hætta og berst á UFC 200 Írski bardagakappinn þakkar yfirmönnum UFC fyrir að ganga frá málunum. 25. apríl 2016 07:40 Ítrekar að Conor verður ekki með á UFC 200 en stutt er í endurkomu hans Dana White segir að Conor McGregor verður ekki með á UFC 200 þrátt fyrir að hann hafi sagt að svo yrði sjálfur. 26. apríl 2016 08:15 Þjálfari Conors opnar sig: „Hann mætti of seint á æfingu og sagðist vera hættur“ | Myndband John Kavanagh, þjálfari Conors McGregors og Gunnars Nelson, þurfti að skipta um símanúmer vegna áreitis í síðustu viku. 27. apríl 2016 10:15 Jones og Cormier koma í stað Conor og Diaz UFC tilkynnti í dag nýjan aðalbardaga fyrir UFC 200 í júlí. Þar með er líklega endanlega ljóst að Conor McGregor og Nate Diaz berjast ekki það kvöld. 27. apríl 2016 13:30 Sjáðu Conor og Gunnar takast á í frábæru myndbandi | Myndband Conor McGregor er eins og flestum er kunnugt staddur hér Íslandi við æfingar þar sem hann tekur á Gunnari Nelson á sama tíma og allur heimurinn veltir fyrir sér hvað Írinn ætli að gera næst. 22. apríl 2016 16:39 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Írski bardagakappinn Conor McGregor hélt af landi brott í byrjun vikunnar eftir afdrifaríka daga hér á landi þar sem hann hætti að keppa í MMA en hætti svo við að hætta. Conor kom til landsins ásamt þjálfara sínum og Gunnars Nelson, John Kavanagh, til að hjálpa Gunnari við lokaundirbúning fyrir bardaga sinn í Rotterdam 8. maí en það verður í fyrsta sinn sem Gunnar stígur í búrið eftir tap gegn Demian Maia í desember í fyrra. Þrátt fyrir allt sem gekk á „utan vallar“ æfðu Conor og Gunnar stíft ásamt félögum sínum í Mjölniskastalanum en Gunnar er nú farinn til Dyflinnar ásamt Kavanagh og Conor til að klára undirbúning fyrir bardagann. Conor nýtti líka tækifærið til að njóta lífsins með vinum sínum úr Mjölni eins og sjá má á frábærum myndum Kjartans Páls Sæmundssonar, hirðljósmyndara Mjölnismanna. Conor skellti sér ásamt Mjölnisfólkinu í Gömlu laugina, á hestbak og þá keyrðu þeir á torfærubílum um fjöll og firnindi. Myndir Kjartans Páls má sjá á Facebook-síðu Mjölnis hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Conor hættur við að hætta og berst á UFC 200 Írski bardagakappinn þakkar yfirmönnum UFC fyrir að ganga frá málunum. 25. apríl 2016 07:40 Ítrekar að Conor verður ekki með á UFC 200 en stutt er í endurkomu hans Dana White segir að Conor McGregor verður ekki með á UFC 200 þrátt fyrir að hann hafi sagt að svo yrði sjálfur. 26. apríl 2016 08:15 Þjálfari Conors opnar sig: „Hann mætti of seint á æfingu og sagðist vera hættur“ | Myndband John Kavanagh, þjálfari Conors McGregors og Gunnars Nelson, þurfti að skipta um símanúmer vegna áreitis í síðustu viku. 27. apríl 2016 10:15 Jones og Cormier koma í stað Conor og Diaz UFC tilkynnti í dag nýjan aðalbardaga fyrir UFC 200 í júlí. Þar með er líklega endanlega ljóst að Conor McGregor og Nate Diaz berjast ekki það kvöld. 27. apríl 2016 13:30 Sjáðu Conor og Gunnar takast á í frábæru myndbandi | Myndband Conor McGregor er eins og flestum er kunnugt staddur hér Íslandi við æfingar þar sem hann tekur á Gunnari Nelson á sama tíma og allur heimurinn veltir fyrir sér hvað Írinn ætli að gera næst. 22. apríl 2016 16:39 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Conor hættur við að hætta og berst á UFC 200 Írski bardagakappinn þakkar yfirmönnum UFC fyrir að ganga frá málunum. 25. apríl 2016 07:40
Ítrekar að Conor verður ekki með á UFC 200 en stutt er í endurkomu hans Dana White segir að Conor McGregor verður ekki með á UFC 200 þrátt fyrir að hann hafi sagt að svo yrði sjálfur. 26. apríl 2016 08:15
Þjálfari Conors opnar sig: „Hann mætti of seint á æfingu og sagðist vera hættur“ | Myndband John Kavanagh, þjálfari Conors McGregors og Gunnars Nelson, þurfti að skipta um símanúmer vegna áreitis í síðustu viku. 27. apríl 2016 10:15
Jones og Cormier koma í stað Conor og Diaz UFC tilkynnti í dag nýjan aðalbardaga fyrir UFC 200 í júlí. Þar með er líklega endanlega ljóst að Conor McGregor og Nate Diaz berjast ekki það kvöld. 27. apríl 2016 13:30
Sjáðu Conor og Gunnar takast á í frábæru myndbandi | Myndband Conor McGregor er eins og flestum er kunnugt staddur hér Íslandi við æfingar þar sem hann tekur á Gunnari Nelson á sama tíma og allur heimurinn veltir fyrir sér hvað Írinn ætli að gera næst. 22. apríl 2016 16:39