KR-ingar töpuðu í vítakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2016 17:15 Frá leiknum í gær. Mynd/Heimasíða KR Reynir úr Sandgerði vann Pepsi-deildarlið KR í vítakeppni í minningarleik um Magnús Þórðarson en hann fór nú fram í níunda sinn í gær. Fyrsti minningarleikurinn um Magnús Þórðarson fór fram árið 1985 en þetta var fyrsti leikurinn frá árinu 2009. KR-ingar segja frá leiknum á heimasíðu sinni. Tomislav Misura kom Reyni yfir í byrjun síðari hálfleiks en Atli Hrafn Andrason jafnaði metin úr vítaspyrnu aðeins níu mínútum síðar. Reynir Sandgerði vann síðan 4-3 í vítaspyrnukeppninni þar sem KR-ingarnir Aron Bjarki Jósepsson (varið) og Ástbjörn Þórðarson (varið) klikkuðu á sínum spyrnum. Benóný Þórhallsson, markvörður Reynis, stóð sig mjög vel í leiknum en engu að síður skiptu Reynismenn um markmann fyrir vítakeppnina. Það reyndist klók ákvörðun því Rúnar Gissurarson varði tvær spyrnur KR-inga. Birkir Freyr Sigurðsson, Einar Þór Kjartansson, Pétur Þór Jaidee og Magnús Einar Magnússon skoruðu úr öllum fjórum vítaspyrnum Reynis og tryggðu sínu liði sigurinn. Liðið spilar í 3. deild í sumar sem er oft kölluð D-deildin til aðgreiningar. KR-ingarnir Atli Hrafn Andrason, Óliver Dagur Thorlacius og Ólafur Óskar Ómarsson skoruðu úr vítaspyrnum sínum. KR-ingar notuðu tvö lið í leiknum eins og fram kom í flottri frétt um leikinn á heimasíðu KR.Lið KR í fyrri hálfleik: Stefán Logi Magnússon - Morten Beck, Skúli Jón Friðgeirsson (f.), Aron Bjarki Jósepsson, Gunnar Þór Gunnarsson - Valtýr Már Michaelsson, Michael Præst Møller – Axel Sigurðarson, Óskar Örn Hauksson, Denis Fazlagic – Hólmbert Aron Friðjónsson.Lið KR í seinni hálfleik: Sindri Snær Jensson - Ástbjörn Þórðarson, Kjartan Franklín Magnús, Aron Bjarki Jósepsson (fyrirliði), Bjarki Leósson – Axel Sigurðarson (Ólafur Óskar Ómarsson 67.), Ale Rivero, Óliver Dagur Thorlacius, Denis Fazlagic (Sindri Már Friðriksson 64.) – Viktor Lárusson, Atli Hrafn Andrason. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Fleiri fréttir „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Sjá meira
Reynir úr Sandgerði vann Pepsi-deildarlið KR í vítakeppni í minningarleik um Magnús Þórðarson en hann fór nú fram í níunda sinn í gær. Fyrsti minningarleikurinn um Magnús Þórðarson fór fram árið 1985 en þetta var fyrsti leikurinn frá árinu 2009. KR-ingar segja frá leiknum á heimasíðu sinni. Tomislav Misura kom Reyni yfir í byrjun síðari hálfleiks en Atli Hrafn Andrason jafnaði metin úr vítaspyrnu aðeins níu mínútum síðar. Reynir Sandgerði vann síðan 4-3 í vítaspyrnukeppninni þar sem KR-ingarnir Aron Bjarki Jósepsson (varið) og Ástbjörn Þórðarson (varið) klikkuðu á sínum spyrnum. Benóný Þórhallsson, markvörður Reynis, stóð sig mjög vel í leiknum en engu að síður skiptu Reynismenn um markmann fyrir vítakeppnina. Það reyndist klók ákvörðun því Rúnar Gissurarson varði tvær spyrnur KR-inga. Birkir Freyr Sigurðsson, Einar Þór Kjartansson, Pétur Þór Jaidee og Magnús Einar Magnússon skoruðu úr öllum fjórum vítaspyrnum Reynis og tryggðu sínu liði sigurinn. Liðið spilar í 3. deild í sumar sem er oft kölluð D-deildin til aðgreiningar. KR-ingarnir Atli Hrafn Andrason, Óliver Dagur Thorlacius og Ólafur Óskar Ómarsson skoruðu úr vítaspyrnum sínum. KR-ingar notuðu tvö lið í leiknum eins og fram kom í flottri frétt um leikinn á heimasíðu KR.Lið KR í fyrri hálfleik: Stefán Logi Magnússon - Morten Beck, Skúli Jón Friðgeirsson (f.), Aron Bjarki Jósepsson, Gunnar Þór Gunnarsson - Valtýr Már Michaelsson, Michael Præst Møller – Axel Sigurðarson, Óskar Örn Hauksson, Denis Fazlagic – Hólmbert Aron Friðjónsson.Lið KR í seinni hálfleik: Sindri Snær Jensson - Ástbjörn Þórðarson, Kjartan Franklín Magnús, Aron Bjarki Jósepsson (fyrirliði), Bjarki Leósson – Axel Sigurðarson (Ólafur Óskar Ómarsson 67.), Ale Rivero, Óliver Dagur Thorlacius, Denis Fazlagic (Sindri Már Friðriksson 64.) – Viktor Lárusson, Atli Hrafn Andrason.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Fleiri fréttir „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Sjá meira