Eurovision undirbúningur á fullu: Rödd Måns mun óma í neðanjarðarlestinni Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 27. apríl 2016 10:33 Sérstök Eurovision-lest ferjar Eurovision-aðdáendur fram og tilbaka um Stokkhólm. Vísir/EPA/VisitStockholm Farþegar sem ferðast með sérstakri Eurovision neðanjarðarlest í Stokkhólmi fá að njóta raddar hins ómótstæðilega Måns Zelmerlöv á meðan á Eurovision-hátíðinni stendur í borginni í maí. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Zelmerlöv sem vann keppnina með eftirminnilegum hætti á síðasta ári með lagið „Heroes.“ Þá er fjallað um málið á ESCToday.Geggjuð Stokkhólm-lest.Vísir/VisitStockholmUndirbúningur fyrir keppnina er á lokametrunum í Stokkhólmi og eru starfsmenn í vinnu allan sólarhringinn við að tryggja að upplifun þeirra mörg hundruð þúsund gesta sem munu koma til borgarinnar í því skyni að taka þátt í Eurovision gleðinni verði sem best. Eurovision-lestin verður á svokallaðri grænni línu, T-bana eins og Svíarnir kalla hana, og fer með farþega til Globe-hallarinnar þar sem keppnin fer fram þetta árið. „Við erum nú komin á Slussen, skiptu hér fyrir grænu leiðina sem fer að Globe-höllinni þar sem Eurovision-keppnin fer fram. Við erum nú við Gamla-Stan. Þetta er stoppistöðin fyrir Euroklúbbinn,“ segir Zelmerlöv í myndbandinu hér að neðan. Í fyrra ómaði rödd Conchitu Wurst, sem sigraði keppnina fyrir Austurríki árið 2014, í neðanjarðarlestakerfinu í Vín þegar keppnin fór fram. Eurovision Tengdar fréttir Rúmenía rekin úr Eurovision Rúmenía hefur verið rekin úr Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, þar sem rúmenska ríkissjónvarpið hefur ekki borgað skuldir sínar sem ná aftur til ársins 2007. 22. apríl 2016 12:12 Takmarkinu er nú þegar náð Greta Salome keppir fyrir Íslands hönd í undankeppni Eurovision þann 10. maí næstkomandi. Hún segist horfa öðrum augum á keppnina nú en þegar hún keppti síðast. Hún setur markið ekki á ákveðið sæti heldur snýst þetta allt um boðskap lagsins. 23. apríl 2016 09:00 Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Farþegar sem ferðast með sérstakri Eurovision neðanjarðarlest í Stokkhólmi fá að njóta raddar hins ómótstæðilega Måns Zelmerlöv á meðan á Eurovision-hátíðinni stendur í borginni í maí. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Zelmerlöv sem vann keppnina með eftirminnilegum hætti á síðasta ári með lagið „Heroes.“ Þá er fjallað um málið á ESCToday.Geggjuð Stokkhólm-lest.Vísir/VisitStockholmUndirbúningur fyrir keppnina er á lokametrunum í Stokkhólmi og eru starfsmenn í vinnu allan sólarhringinn við að tryggja að upplifun þeirra mörg hundruð þúsund gesta sem munu koma til borgarinnar í því skyni að taka þátt í Eurovision gleðinni verði sem best. Eurovision-lestin verður á svokallaðri grænni línu, T-bana eins og Svíarnir kalla hana, og fer með farþega til Globe-hallarinnar þar sem keppnin fer fram þetta árið. „Við erum nú komin á Slussen, skiptu hér fyrir grænu leiðina sem fer að Globe-höllinni þar sem Eurovision-keppnin fer fram. Við erum nú við Gamla-Stan. Þetta er stoppistöðin fyrir Euroklúbbinn,“ segir Zelmerlöv í myndbandinu hér að neðan. Í fyrra ómaði rödd Conchitu Wurst, sem sigraði keppnina fyrir Austurríki árið 2014, í neðanjarðarlestakerfinu í Vín þegar keppnin fór fram.
Eurovision Tengdar fréttir Rúmenía rekin úr Eurovision Rúmenía hefur verið rekin úr Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, þar sem rúmenska ríkissjónvarpið hefur ekki borgað skuldir sínar sem ná aftur til ársins 2007. 22. apríl 2016 12:12 Takmarkinu er nú þegar náð Greta Salome keppir fyrir Íslands hönd í undankeppni Eurovision þann 10. maí næstkomandi. Hún segist horfa öðrum augum á keppnina nú en þegar hún keppti síðast. Hún setur markið ekki á ákveðið sæti heldur snýst þetta allt um boðskap lagsins. 23. apríl 2016 09:00 Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Rúmenía rekin úr Eurovision Rúmenía hefur verið rekin úr Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, þar sem rúmenska ríkissjónvarpið hefur ekki borgað skuldir sínar sem ná aftur til ársins 2007. 22. apríl 2016 12:12
Takmarkinu er nú þegar náð Greta Salome keppir fyrir Íslands hönd í undankeppni Eurovision þann 10. maí næstkomandi. Hún segist horfa öðrum augum á keppnina nú en þegar hún keppti síðast. Hún setur markið ekki á ákveðið sæti heldur snýst þetta allt um boðskap lagsins. 23. apríl 2016 09:00